Lúther Pálsson
Lúther Pálsson rafvirki, leigubílstjóri í Kópavogi fæddist 2. júní 1953 á Fífilgötu 5.
Foreldrar hans voru Páll Lúthersson frá Eskifirði, klæðskerameistari, f., 20. október 1926, d. 25. maí 1981, og kona hans Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir frá Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði, húsfreyja, f. 11. nóvember 1924.
Lúther var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði rafvirkjun.
Lúther er leigubifreiðastjóri.
Þau Ragna Benedikta eignuðust tvö börn.
Þau Hjördís eignuðust eitt barn.
Þau Áslaug Björg eignuðust eitt barn og Áslaug átti barn áður.
I. Ragna Benedikta Gísladóttir, f. 13. september 1954.
Barn þeirra:
1. Inga Lúthersdóttir, f. 8. nóvember 1971.
2. Gísli Ragnar Lúthersson, f. 9. ágúst 1975.
II. Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir, f. 9. júní 1960.
Barn þeirra:
3. Páll Lúthersson, f. 17. júní 1979.
III. Kona hans er Áslaug Björg Hrólfsdóttir, f. 2. apríl 1952.
Barn þeirra:
4. Elín Bára Lúthersdóttir, f. 28. janúar 1985.
Barn Áslaugar Bjargar og Friðriks Ara Þrastarsonar:
5. Hrólfur Örn Friðriksson, f. 25. desember 1979.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 28. janúar 2015. Árnað heilla, (Elín Bára).
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.