Kristinn Karl Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Karl Bjarnason fæddist 9. mars 1966.
Foreldrar hans Bjarni Ragnar Haraldsson, myndlistarmaður í Rvk, f. 23. nóvember 1946, og kona hans Guðný Harpa Kristinsdóttir, f. 21. janúar 1947 á Akureyri.

Kristinn Karl var með fráskilinni móður sinni og fósturföður á Auðsstöðum við Brekastíg 15B í Eyjum 1986.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íbúaskrá 1986.
  • Íslendingabók.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.