Kristinn Freyr Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Freyr Þórsson sjómaður, stýrimaður, netagerðarmaður fæddist 4. febrúar 1984.
Foreldrar hans Þór Tói Vídó Sigurgeirsson, sjómaður, f. 1. október 1959, og Hjördís Kristinsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 21. ágúst 1960.

Börn Hjördísar og Þórs:
1. Kristinn Freyr Þórsson sjómaður, stýrimaður, f. 4. febrúar 1984 í Eyjum. Fyrri kona hans var Ólöf Birna Kristínardóttir frá Bessastöðum í Miðfirði, látin 2014. Síðari kona hans Ingunn Þóra Björgvinsdóttir.
2. Birna Þórsdóttir snyrtifræðingur, f. 14. mars 1986 í Eyjum. Maður hennar Davíð Þór Óskarsson.

Þau Ólöf Birna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Ingunn Þóra giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hún á tvö börn. Þau bjuggu á Búhamri 13 2015-2017, nú í Reykjanesbæ.

I. Fyrrum kona Kristins Freys er Ólöf Birna Kristínardóttir frá Bessastöðum í Miðfirði, húsfreyja, verslunarmaður, einkaþjálfari. f. 3. ágúst 1982, d. 8. september 2014. Foreldrar hennar Sigurður Sigurðsson, f. 21. september 1950, og Kristín Guðný Einarsdóttir, f. 6. október 1949, d. 18. febrúar 2011.
Börn þeirra:
1. Kristín Helga Kristinsdóttir, f. 11. febrúar 2011.
2. Ólöf Erla Kristinsdóttir, f. 3. apríl 2013.

III. Kona Kristins Freys er Ingunn Þóra Björgvinsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 17. júulí 1987.
Börn Ingunnar Þóru:
3. Ari Freyr Magnússon, f. 23. mars 2009.
4. Rakel Líf Sigurðardóttir, f. 17. september 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.