Kristín Anna Hjálmarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Anna Hjálmarsdóttir húsfreyja, kjólameistari, kennari, kynjafræðingur fæddist 23. september 1962.
Foreldrar hennar Kolbrún Sigurðardóttir húsfreyja, kennari, námsstjóri, forstöðumaður, f. 2. mars 1940, og maður hennar dr. Hjálmar Vilhjálmsson frá Mjóafirði eystra, f. 25. september 1937, d. 20. ágúst 2011.

Þau Jón Þór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Kristínar Önnu er Jón Þór Geirsson frá Borgarnesi, véliðnfræðingur, tæknistjóri, f. 9. febrúar 1962.
Börn þeirra:
1. Þórhildur Ögn Jónsdóttir, f. 21. 1981 í Rvk.
2. Kolfinna Jónsdóttir, f. 6. desember 1995 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.