79.923
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
'''Johan Peter Thorkelin Bryde''' kaupmaður, fæddist 10. september 1831 í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], öðru nafni [[Kornhóll]], og lézt 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn.<br> | '''Johan Peter Thorkelin Bryde''' kaupmaður, fæddist 10. september 1831 í [[Garðurinn|Garði (Danska Garði)]], öðru nafni [[Kornhóll]], og lézt 13. apríl 1910 í Kaupmannahöfn.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]] kaupmaður og k.h. Johanne Birgitte Bryde.<br> | Foreldrar hans voru [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]] kaupmaður og k.h. Johanne Birgitte Bryde.<br> | ||
Kona Bryde var Thora Augusta Bryde, fædd Brandt.<br> | Kona Bryde var [[Thora Augusta Bryde]], fædd Brandt.<br> | ||
Þau fluttu heimili sitt hér að [[Gerði-stóra|Nyrðra-Stóra-Gerði]] um 16. júní 1866, er þau fengu byggingu fyrir jörðinni. <br> | Þau fluttu heimili sitt hér að [[Gerði-stóra|Nyrðra-Stóra-Gerði]] um 16. júní 1866, er þau fengu byggingu fyrir jörðinni. <br> | ||
=Verzlunarrekstur= | |||
Bryde var etazráð að nafnbót, talinn með helztu kaupmönnum hér á landi á ferli sinum.<br> | Bryde var etazráð að nafnbót, talinn með helztu kaupmönnum hér á landi á ferli sinum.<br> | ||
[[Tanginn|Tangaverzlun]] ([[Juliushaab]]) keypti hann af dánarbúi [[J.J.F. Brick|J.J.F. Bircks]] 1851 og hóf verzlunarrekstur, þá 21 árs að aldri. Var það talið vera að undirlagi og á kostnað föður hans til að ná tökum á markaðnum.<br> | [[Tanginn|Tangaverzlun]] ([[Juliushaab]]) keypti hann af dánarbúi [[J.J.F. Brick|J.J.F. Bircks]] 1851 og hóf verzlunarrekstur, þá 21 árs að aldri. Var það talið vera að undirlagi og á kostnað föður hans til að ná tökum á markaðnum.<br> | ||
Lína 23: | Lína 23: | ||
Stofnendur Fram voru aðallega nokkrir útvegsbændur í Eyjum, en [[Jón Hinriksson]] kaupfélagsstjóri var driffjöður stofnunar og rekstrar þess. Hann lézt 15. ágúst 1929. Fram starfaði til 31. desember 1940, er það seldi [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]] kaupmanni allar eignir sínar og reksturinn. Varð hann þá eigandi Garðslóðarinnar, sem var eina landið í einkaeign í Eyjum. <br> | Stofnendur Fram voru aðallega nokkrir útvegsbændur í Eyjum, en [[Jón Hinriksson]] kaupfélagsstjóri var driffjöður stofnunar og rekstrar þess. Hann lézt 15. ágúst 1929. Fram starfaði til 31. desember 1940, er það seldi [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]] kaupmanni allar eignir sínar og reksturinn. Varð hann þá eigandi Garðslóðarinnar, sem var eina landið í einkaeign í Eyjum. <br> | ||
=Samfélagsmál= | |||
Merkustu afskipti Bryde af atvinnurekstri í Eyjum má eflaust telja fyrirgreiðslu hans vegna bátakaupa manna í byrjun vélbátaútgerðarinnar í Eyjum. Bæði útvegaði hann mönnum báta frá Danmörku og lánaði til kaupanna og átti hlut í útgerðinni. Þannig var um báta þá, sem gengu fyrst á vertíð 1906, en útgerð þeirra heppnaðist mjög vel. Varð þetta undirstaða velgengni til frambúðar og jók sjálfstæði manna í atvinnurekstri á mörgum sviðum.<br> | Merkustu afskipti Bryde af atvinnurekstri í Eyjum má eflaust telja fyrirgreiðslu hans vegna bátakaupa manna í byrjun vélbátaútgerðarinnar í Eyjum. Bæði útvegaði hann mönnum báta frá Danmörku og lánaði til kaupanna og átti hlut í útgerðinni. Þannig var um báta þá, sem gengu fyrst á vertíð 1906, en útgerð þeirra heppnaðist mjög vel. Varð þetta undirstaða velgengni til frambúðar og jók sjálfstæði manna í atvinnurekstri á mörgum sviðum.<br> | ||
Bryde stóð að stofnun [[Lestrarfélag Vestmannaeyja|Lestrarfélags Vestmannaeyja]] 1862 og gaf til þess stórar gjafir.<br> | Bryde stóð að stofnun [[Lestrarfélag Vestmannaeyja|Lestrarfélags Vestmannaeyja]] 1862 og gaf til þess stórar gjafir.<br> |