„Andreas Petreus“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
[[Westy Petreus]] eignaðist Eyjaverslunina með [[Peter Ludvig Svane]] eftir að verslunarleyfi Bjarna Sivertsens og félaga hans var afturkallað, en það gerðist með úrskurði danska rentukammersins 1792 og gengið var frá kaupum á birgðum 1798. <br>
[[Westy Petreus]] eignaðist Eyjaverslunina með [[Peter Ludvig Svane]] eftir að verslunarleyfi Bjarna Sivertsens og félaga hans var afturkallað, en það gerðist með úrskurði danska rentukammersins 1792 og gengið var frá kaupum á birgðum 1798. <br>
Svane stóð sjálfur að rekstrinum í Eyjum í nokkur ár, en mun hafa hætt, er hann gekk úr félagsskap þeirra Westy Petreusar 1803, en honum lauk formlega 1805. <br>
Svane stóð sjálfur að rekstrinum í Eyjum í nokkur ár, en mun hafa hætt, er hann gekk úr félagsskap þeirra Westy Petreusar 1803, en honum lauk formlega 1805. <br>
Andreas Petreus tók við verslunarrekstrinum 1815. [[Magnús Ólafsson Bergmann]]  var verslunarstjóri hjá honum um skeið, en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var tekinn við 1816.<br>
Andreas Petreus er sagður hafa tekið við verslunarrekstrinum 1815, en hann kom til landsins með konu og 2 börn 1819. <br>
[[Magnús Ólafsson Bergmann]]  var verslunarstjóri hjá honum um skeið, en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var tekinn við 1816.<br>
Verslunin var rekin eins og útibú frá stórverslun Westy Petreus í Reykjavík. <br>
Verslunin var rekin eins og útibú frá stórverslun Westy Petreus í Reykjavík. <br>
Westy Petreus lést 1829 og var þá verslunin seld. <br>
Westy Petreus lést 1829 og var þá verslunin seld. <br>

Leiðsagnarval