„Guðrún Jónsdóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 1829 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 29. apríl 1873 á Löndum.<br>
'''Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 1829 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 29. apríl 1873 á Löndum.<br>
Faðir hennar var Jón bóndi á Hrútafelli og Helgusöndum u. Eyjafjöllum, f. 1801 í Breiðavíkursókn, d. 17. nóvember 1869, Brynjólfsson.<br>
Faðir hennar var Jón bóndi á Hrútafelli og Helgusöndum u. Eyjafjöllum, f. 1801 í Breiðavíkursókn, d. 17. nóvember 1859, Brynjólfsson.<br>
Móðir Guðrúnar var Þóra húsfreyja, f. 1799, d. 4. mars 1864, Jónsdóttir bónda í Steinum og á Hrútafelli, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar bónda, líklega á Leirum u. Eyjafjöllum, f. 1736, Jónssonar og konu Eiríks á Leirum, Katrínar húsfreyju, f. 1725, d. 19. janúar 1805, Jónsdóttur. <br>
Móðir Guðrúnar var Þóra húsfreyja, f. 1799, d. 4. mars 1864, Jónsdóttir bónda í Steinum og á Hrútafelli, f. 1769 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar bónda, líklega á Leirum u. Eyjafjöllum, f. 1736, Jónssonar og konu Eiríks á Leirum, Katrínar húsfreyju, f. 1725, d. 19. janúar 1805, Jónsdóttur. <br>


Guðrún var systir [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs Jónssonar]] bónda í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og [[Þuríður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Þuríðar Jónsdóttur]] vinnukonu.<br>
Guðrún var systir<br>
1.  [[Sigríður Jónsdóttir (Hólnum)|Sigríðar Jónsdóttur]] bústýru, f. 20. apríl 1828, d. 6. mars 1900.<br>
2. [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks Jakobs Jónssonar]] bónda í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 20. janúar 1833, d. 9. apríl 1899.<br>
3.  [[Þuríður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Þuríðar Jónsdóttur]] vinnukonu, f. 13. desember 1833.<br>
4. [[Katrín Jónsdóttir (Vanangri)|Katrínar Jónsdóttur]] vinnukonu í [[Vanangur|Vanangri]], f. 1847, d. 9. maí 1869.


Guðrún var á Hrútafelli 1835.<br>
Guðrún var á Hrútafelli 1835.<br>
Hún fluttist úr Dalssókn u. Eyjafjöllum að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1843 og var  þar 17 ára vinnukona 1845,  á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1848, [[Gjábakki|Gjábakka]] 1849 og 1850.<br>
Hún fluttist úr Dalssókn u. Eyjafjöllum að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1843 og var  þar 17 ára vinnukona 1845,  á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1848, [[Gjábakki|Gjábakka]] 1849 og 1850.<br>
Guðrún var vinnukona í [[Frydendal]] 1857, er hún eignaðist Halldór. Þau Eyjólfur giftust 1858, hann þá búandi á Löndum og hún bústýra hans.  
Guðrún var vinnukona í [[Frydendal]] 1857, er hún eignaðist Halldór. Þau Eyjólfur giftust 1858, hann þá búandi á Löndum og hún bústýra hans.<br>
Hún lést 1873.


I. Maður Guðrúnar, (20. nóvember 1858), var [[Eyjólfur Jónsson (Löndum)|Eyjólfur Jónsson]] tómthúsmaður, sjávarbóndi á Löndum, f. 29. september 1832, d. 2. ágúst 1914.<br>
I. Maður Guðrúnar, (20. nóvember 1858), var [[Eyjólfur Jónsson (Löndum)|Eyjólfur Jónsson]] tómthúsmaður, sjávarbóndi á Löndum, f. 29. september 1832, d. 2. ágúst 1914.<br>
Lína 19: Lína 24:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Leiðsagnarval