„Guðlaug Árnadóttir (Ömpuhjalli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðlaug Árnadóttir (Ömpuhjalli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðlaug Árnadóttir''' húsfreyja á Vestra-Klasbarða í V-Landeyjum og Brattholtshjáleigu í Stokkseyrarhreppi fæddist 1766 á Leiðvelli í Meðallandi og lést 3. júlí 1834 í dvöl í Eyjum.<br>
'''Guðlaug Árnadóttir''' húsfreyja fæddist 1766 á Leiðvelli í Meðallandi og lést 3. júlí 1834 í dvöl í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson bóndi í Eystra-Fíflholti, f. um 1722, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. um 1730, var á lífi 1801.
Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson bóndi í Eystra-Fíflholti, f. um 1722, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. um 1730, var á lífi 1801.


Guðlaug var húsfreyja á Klasbarða-vestri 1801, í Oddagörðum í Flóa 1816, Brattholtshjáleigu á Stokkseyri 1818-1820, síðar í Fljótshlíð.<br>
Guðlaug var húsfreyja á Klasbarða-vestri 1801, í Oddagörðum í Flóa 1816, Brattholtshjáleigu á Stokkseyri 1818-1820, síðar í Fljótshlíð.<br>
Hún var komin til Eyja 1831 og var  hjá Sigurði syni sínum í [[Dalahjallur|Dalahjalli]] þá og 1832, en  „sjálfrar sín“ í  [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1833.<br>
Hún var komin til Eyja 1826, var  vinnukona í Kornhól 1826 og 1827, var  hjá Sigurði syni sínum í [[Dalahjallur|Dalahjalli]] 1831 og 1832, en  „sjálfrar sín“ í  [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1833.<br>
Hún lést 1834.
Hún lést 1834.


Leiðsagnarval