85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 22: | Lína 22: | ||
Myndin á bls. 211 birtist í [[Blik 1967|Bliki árið 1967]]. Hér læt ég fylgja nánari og fyllri skýringu en þar er birt og töluvert á annan veg.<br> | Myndin á bls. 211 birtist í [[Blik 1967|Bliki árið 1967]]. Hér læt ég fylgja nánari og fyllri skýringu en þar er birt og töluvert á annan veg.<br> | ||
Mynd þessi er tekin við suðurvegg [[Landakirkja|Landakirkju]] 14. okt. 1892. Fram hefur farið í kirkjunni brúðkaupsvígsla. Hana framkvæmdi séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Þórðarson Guðmundssonar]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]] (með loðhúfu á höfði lengst til hægri á myndinni). Brúðhjónin eru [[Kristján Ingimundarson]] [[Ingimundur Jónsson|hreppstjóra Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir | Mynd þessi er tekin við suðurvegg [[Landakirkja|Landakirkju]] 14. okt. 1892. Fram hefur farið í kirkjunni brúðkaupsvígsla. Hana framkvæmdi séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Þórðarson Guðmundssonar]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]] (með loðhúfu á höfði lengst til hægri á myndinni). Brúðhjónin eru [[Kristján Ingimundarson]] [[Ingimundur Jónsson|hreppstjóra Jónssonar]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] frá Eystra-Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Þessi hjón áttu eftir að verða ein hin mætustu hjón í Vestmannaeyjabyggð á sinni tíð.<br> | ||
Foreldrar brúðgumans, hjónin [[Ingimundur Jónsson]] og [[Margrét Jónsdóttir | Foreldrar brúðgumans, hjónin [[Ingimundur Jónsson]] og [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrét Jónsdóttir]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] í Eyjum voru gefin saman árið 1858 og bjuggu á Gjábakka 54 ár eða þar til Ingimundur bóndi og hreppstjóri lézt árið 1912. Hann kvæntist heimasætunni á Gjábakka, Margréti Jónsdóttur [[Jón Einarsson yngri (Gjábakka)|bónda þar Einarssonar]]. Kona hans og móðir Margrétar, var frú [[Sigríður Sæmundsdóttir (Gjábakka)|Sigríður Sæmundsdóttir]] húsfreyja á Gjábakka um það bil tvo tugi ára.<br> | ||
Foreldrar brúðarinnar voru Sigurður Sigurðsson bóndi á Eystra-Rauðafelli og kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir, systir [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar útgerðarmanns og smiðs]] í [[Nýborg]] í Eyjum. Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist að Eystra-Rauðafelli árið 1861. Hún missti föður sinn, er hún var fimm ára gömul (1866) og fór því ung í vist til annarra, þar sem það hét og svo, að hún ynni fyrir sér, þegar hún stálpaðist.<br> | Foreldrar brúðarinnar voru Sigurður Sigurðsson bóndi á Eystra-Rauðafelli og kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir, systir [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar útgerðarmanns og smiðs]] í [[Nýborg]] í Eyjum. Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist að Eystra-Rauðafelli árið 1861. Hún missti föður sinn, er hún var fimm ára gömul (1866) og fór því ung í vist til annarra, þar sem það hét og svo, að hún ynni fyrir sér, þegar hún stálpaðist.<br> | ||
Árið 1883 leitaði hún sér atvinnu úti í Vestmannaeyjum, þá 22 ára að aldri. Hún réðist þá að Nýborg til hjónanna Sigurðar Sveinssonar,móðurbróður síns, og konu hans [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu Ingimundardóttur]] ljósmóður frá Gjábakka, systur Kristjáns.<br> | Árið 1883 leitaði hún sér atvinnu úti í Vestmannaeyjum, þá 22 ára að aldri. Hún réðist þá að Nýborg til hjónanna Sigurðar Sveinssonar,móðurbróður síns, og konu hans [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu Ingimundardóttur]] ljósmóður frá Gjábakka, systur Kristjáns.<br> | ||
| Lína 60: | Lína 60: | ||
Þegar hér er komið sögu þessara hjóna, er Kristján 27 ára að aldri, frú Sigurbjörg 33 ára og Sigurjón sonur þeirra 8 ára gamall.<br> | Þegar hér er komið sögu þessara hjóna, er Kristján 27 ára að aldri, frú Sigurbjörg 33 ára og Sigurjón sonur þeirra 8 ára gamall.<br> | ||
Árið 1899 fæddist þeim hjónum dóttir, sem var brátt vatni ausin og skírð [[Guðfinna Kristjánsdóttir | Árið 1899 fæddist þeim hjónum dóttir, sem var brátt vatni ausin og skírð [[Guðfinna Kristjánsdóttir (Klöpp)|Guðfinna]]. Hún varð á sínum tíma kunn heimasæta í Klöpp. Þegar hún náði þroskaaldri, giftist hún [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]], síðar kaupmanni í Eyjum, syni hjónanna í [[Stakagerði-Eystra|Stakkagerði]], [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs]] og frú [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhönnu Árnadóttur]]. Synir þeirra eru kunnir Vestmannaeyingar, [[Kristján Georgsson|Kristján]] skrifstofumaður í Vestmannaeyjum og [[Theodór Georgsson|Theodór]] héraðsdómslögmaður í Reykjavík.<br> | ||
Eina stúlku ólu þau upp, hjónin í Klöpp. Hún heitir [[Sigríður Sigurðardóttir | Eina stúlku ólu þau upp, hjónin í Klöpp. Hún heitir [[Sigríður Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigríður Sigurðardóttir]], og er bróðurdóttir frú Sigurbjargar húsfreyju. Hún er fædd 1898 og er enn á lífi.<br> | ||
Á unglingsárum tók Kristján Ingimundarson að stunda sjóinn. Þá byrjaði hann, eins og svo margir jafnaldrar hans þá í Eyjum, að stunda færið sitt að sumrinu á litla sumarbátnum hans pabba síns, julinu, eins og þær smáu fleytur voru oftast nefndar, fjórrónar, og stundum með tveim aukaræðum við skutinn eða fyrir aftan austurrúmið. Og svo hóf hann þátttöku sína í vetrarvertíðinni, og var hann þá fyrst hálfdrættingur á vertíðarskipi föður síns, Ingimundar bónda.<br> | Á unglingsárum tók Kristján Ingimundarson að stunda sjóinn. Þá byrjaði hann, eins og svo margir jafnaldrar hans þá í Eyjum, að stunda færið sitt að sumrinu á litla sumarbátnum hans pabba síns, julinu, eins og þær smáu fleytur voru oftast nefndar, fjórrónar, og stundum með tveim aukaræðum við skutinn eða fyrir aftan austurrúmið. Og svo hóf hann þátttöku sína í vetrarvertíðinni, og var hann þá fyrst hálfdrættingur á vertíðarskipi föður síns, Ingimundar bónda.<br> | ||
Fyrir tekt var Kristján á Gjábakka farinn að bera við að veiða lunda með háf. Hann var aðeins átta ára, þegar fyrsti lundaháfurinn fluttist til Eyja frá Færeyjum. Áður var þetta áhald óþekkt í Vestmannaeyjum. Og strákarnir hrifust og tóku brátt að smíða sköft, tegla spækjur og riða net í lundaháf. Veðihugurinn gagntók sál og sinni. Ekkert annað komst að. Og svo var hafizt handa, þegar lundatíminn gekk í garð.<br> | Fyrir tekt var Kristján á Gjábakka farinn að bera við að veiða lunda með háf. Hann var aðeins átta ára, þegar fyrsti lundaháfurinn fluttist til Eyja frá Færeyjum. Áður var þetta áhald óþekkt í Vestmannaeyjum. Og strákarnir hrifust og tóku brátt að smíða sköft, tegla spækjur og riða net í lundaháf. Veðihugurinn gagntók sál og sinni. Ekkert annað komst að. Og svo var hafizt handa, þegar lundatíminn gekk í garð.<br> | ||
| Lína 70: | Lína 70: | ||
Kristján Ingimundarson og skipshöfn hans var komin heil í höfn og hafði sett bát sinn til hlunns í [[Hrófin]] vestan við [[Nausthamar|Nausthamarinn]]. En það var enginn asi á Kristjáni fremur en fyrri daginn. Rólegur og íhugull. Það var engu líkara en að honum byði í grun. „Við skulum staldra við piltar,“ sagði hann.<br> | Kristján Ingimundarson og skipshöfn hans var komin heil í höfn og hafði sett bát sinn til hlunns í [[Hrófin]] vestan við [[Nausthamar|Nausthamarinn]]. En það var enginn asi á Kristjáni fremur en fyrri daginn. Rólegur og íhugull. Það var engu líkara en að honum byði í grun. „Við skulum staldra við piltar,“ sagði hann.<br> | ||
Og alda reis og alda hneig. Og í ólögunum braut á Hnyklinum, svo að ölduskúmið þeyttist vestur eftir kyrrlátum sjávarfletinum innan við Hnykilinn.<br> | Og alda reis og alda hneig. Og í ólögunum braut á Hnyklinum, svo að ölduskúmið þeyttist vestur eftir kyrrlátum sjávarfletinum innan við Hnykilinn.<br> | ||
Og þarna sást bátur nálgast Leiðina. Um stund beið hann lags. Og svo var tekið til áranna og róið eins og aflið frekast leyfði. En það dugði ekki til. Þegar báturinn nálgaðist Hnykilinn, sandgrynningarnar, reið alda yfir. Það skipti engum togum. Bátnum hvolfdi og sjö menn svömluðu þarna í sjónum, allir ósyndir. Kristján og sjómenn hans hrundu fram báti sínum í dauðans ofboði. Þeim tókst að bjarga fimm drukknandi mönnum en tveir létu lífið, [[Lárus Jónsson]], bóndi og hreppstjóri á Búastöðum, og [[Bjarni Jónsson | Og þarna sást bátur nálgast Leiðina. Um stund beið hann lags. Og svo var tekið til áranna og róið eins og aflið frekast leyfði. En það dugði ekki til. Þegar báturinn nálgaðist Hnykilinn, sandgrynningarnar, reið alda yfir. Það skipti engum togum. Bátnum hvolfdi og sjö menn svömluðu þarna í sjónum, allir ósyndir. Kristján og sjómenn hans hrundu fram báti sínum í dauðans ofboði. Þeim tókst að bjarga fimm drukknandi mönnum en tveir létu lífið, [[Lárus Jónsson]], bóndi og hreppstjóri á Búastöðum, og [[Bjarni Jónsson (Kirkjubæ)|Bjarni Jónsson]], vinnumaður á Kirkjubæ.<br> | ||
Björgunarafrek þetta var lengi í minnum haft í Vestmannaeyjum.<br> | Björgunarafrek þetta var lengi í minnum haft í Vestmannaeyjum.<br> | ||
Lengst af er formannsstarf Kristjáns í Klöpp tengt útgerð hins opna skips, [[Björg yngri, áraskip|Björgu yngri]], sem þeir áttu í félagi feðgarnir Kristján í Klöpp og Ingimundur bóndi á Gjábakka. Hún var hin mesta happafleyta.<br> | Lengst af er formannsstarf Kristjáns í Klöpp tengt útgerð hins opna skips, [[Björg yngri, áraskip|Björgu yngri]], sem þeir áttu í félagi feðgarnir Kristján í Klöpp og Ingimundur bóndi á Gjábakka. Hún var hin mesta happafleyta.<br> | ||