85.072
breytingar
(Ný síða: '''Guðbjörg Bóel Jónsdóttir''' húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík fæddist 14. mars 1853 og lést í desember 1929.<br> Foreldrar hennar voru [[Jón Bjarnason (Oddsstö...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðbjörg Bóel Jónsdóttir''' húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík fæddist 14. mars 1853 og lést í desember 1929.<br> | '''Guðbjörg ''Bóel'' Jónsdóttir''' húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík fæddist 14. mars 1853 og lést í desember 1929.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887 og síðari kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867. | Foreldrar hennar voru [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], f. 20. október 1817, d. 22. apríl 1887 og síðari kona hans Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 1825, d. 23. maí 1867. | ||
Guðbjörg Bóel var með foreldrum sínum í æsku. Móðir hennar lést, er hún var 14 ára. Hún var með föður sínum og systkinum til 1870, er hún gerðist vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] hjá Lárusi Jónssyni og Kristínu Gísladóttur. Þar var hún vinnukona næstu árin. Hún fæddi þar barn með Þorstein Björnssyni vinnumanni 1876. Á því ári fluttist hún að Juliushaab og varð vinnukona þar hjá Gísla Engilbertssyni og Ragnhildi Þórarinsdóttur. Þar vann hún til 1886.<br> | Guðbjörg ''Bóel'' var með foreldrum sínum í æsku. Móðir hennar lést, er hún var 14 ára. Hún var með föður sínum og systkinum til 1870, er hún gerðist vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] hjá Lárusi Jónssyni og Kristínu Gísladóttur. Þar var hún vinnukona næstu árin. Hún fæddi þar barn með Þorstein Björnssyni vinnumanni 1876. Á því ári fluttist hún að Juliushaab og varð vinnukona þar hjá Gísla Engilbertssyni og Ragnhildi Þórarinsdóttur. Þar vann hún til 1886.<br> | ||
Hún fluttist til Seyðisfjarðar 1886, var bústýra hjá Oddi Ara Sigurðssyni í Rauðahúsi á Seyðisfirði 1890, en þau giftu sig á því ári. Þar var sonur hennar Sigurjón Oddsson þriggja ára. 1901 var hún húsfreyja í Smiðjunni á Seyðisfirði með Oddi Ara og börnunum Sigurjóni og Sveinu, 1910 með Oddi Ara og Sigurjóni, en Sveina var þá hjú í Sýslumannshúsinu þar.<br> | Hún fluttist til Seyðisfjarðar 1886, var bústýra hjá Oddi Ara Sigurðssyni í Rauðahúsi á Seyðisfirði 1890, en þau giftu sig á því ári. Þar var sonur hennar Sigurjón Oddsson þriggja ára. 1901 var hún húsfreyja í Smiðjunni á Seyðisfirði með Oddi Ara og börnunum Sigurjóni og Sveinu, 1910 með Oddi Ara og Sigurjóni, en Sveina var þá hjú í Sýslumannshúsinu þar.<br> | ||
1920 bjuggu þau í Reykjavík. Hjá þeim var barnið Oddgeir Hlíðdal Karlsson, f. 22. júlí 1915, síðar loftskeytamaður. Hann var sonur Sveinu Oddsdóttur. | 1920 bjuggu þau í Reykjavík. Hjá þeim var barnið Oddgeir Hlíðdal Karlsson, f. 22. júlí 1915, síðar loftskeytamaður. Hann var sonur Sveinu Oddsdóttur. | ||
I. Barnsfaðir Guðbjargar Bóelar var [[Þorsteinn Björnsson (Vilborgarstöðum)|Þorsteinn Björnsson]] vinnumaður, f. 28. desember 1853, d. 9. mars 1883.<br> | I. Barnsfaðir Guðbjargar ''Bóelar'' var [[Þorsteinn Björnsson (Vilborgarstöðum)|Þorsteinn Björnsson]] vinnumaður, f. 28. desember 1853, d. 9. mars 1883.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. Guðjón Þorsteinsson, f. 19. febrúar 1876 á Búastöðum, d. 20. október 1876 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] úr „bólgusótt“. | 1. Guðjón Þorsteinsson, f. 19. febrúar 1876 á Búastöðum, d. 20. október 1876 á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] úr „bólgusótt“. | ||
II. Maður Guðbjargar Bóelar, (1890), var Oddur Ari Sigurðsson frá Gesthúsi á Álftanesi, Gull., f. 22. september 1854, d. í janúar 1951.<br> | II. Maður Guðbjargar ''Bóelar'', (1890), var Oddur Ari Sigurðsson frá Gesthúsi á Álftanesi, Gull., f. 22. september 1854, d. í janúar 1951.<br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. Sigurjón Oddsson í Smiðjunni á Seyðisfirði 1920, síðar verkamaður í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 9. október 1887, d. 14. nóvember 1966. Kona hans 1920 var Hallfríður Hermannsdóttir.<br> | 1. Sigurjón Oddsson í Smiðjunni á Seyðisfirði 1920, síðar verkamaður í Reykjavík, síðast í Hafnarfirði, f. 9. október 1887, d. 14. nóvember 1966. Kona hans 1920 var Hallfríður Hermannsdóttir.<br> | ||