„Sighvatur Sigurðsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Alsystir Guðrúnar Guðmundsdóttur á Voðmúlastaða-Miðhjáleigu var [[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 26. nóvember 1799, d. 29. mars 1883, gift [[Jón Jónsson (Norðurgarði)|Jóni Jónssyni]].<br>
Alsystir Guðrúnar Guðmundsdóttur á Voðmúlastaða-Miðhjáleigu var [[Ingibjörg Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Ingibjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 26. nóvember 1799, d. 29. mars 1883, gift [[Jón Jónsson (Norðurgarði)|Jóni Jónssyni]].<br>
Einnig var hálfsystir Guðrúnar, Málhildur á Skíðbakka, móðir [[Guðmundur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Guðmundur Guðmundsson]] húsmanns á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 30. mars 1827, d. 16. febrúar 1865, kvæntur [[Guðríður Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Guðríði Oddsdóttur]] húsfreyju þar.<br>
Einnig var hálfsystir Guðrúnar, Málhildur á Skíðbakka, móðir [[Guðmundur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Guðmundur Guðmundsson]] húsmanns á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 30. mars 1827, d. 16. febrúar 1865, kvæntur [[Guðríður Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Guðríði Oddsdóttur]] húsfreyju þar.<br>
Þá var sonur Málhildar [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|Einar Guðmundsson]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 26. mars 1834, d. 27. maí 1858, hrapaði í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]]. Kona hans var [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 2. september 1832, d. 21. desember 1903. Þau voru foreldrar [[Jón Einarsson (Garðsstöðum)|Jóns Einarssonar]] á [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]], f. 1857, d. 1906, kvæntur [[Ingibjörg Hreinsdóttir (Garðsstöðum)|Ingibjörgu Hreinsdóttur]] húsfreyju, f. 19. febrúar 1854, d. 18. nóvember 1922, en þau voru m.a. foreldrar [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónínu Jónsdóttur]] í [[Steinholt]]i, konu [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanns Þorkelssonar]]. Þau voru foreldrar [[Karl Kristmannsson|Karls Kristmanns]], [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson|Inga Kristmanns]] og [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir|Júlíönu Kristínar Kristmannsdóttur]].<br>
Þá var sonur Málhildar [[Einar Guðmundsson (Steinsstöðum)|Einar Guðmundsson]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 26. mars 1834, d. 27. maí 1858, hrapaði í [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]]. Kona hans var [[Kristín Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 2. september 1832, d. 21. desember 1903. Þau voru foreldrar [[Jón Einarsson (Garðstöðum)|Jóns Einarssonar]] á [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]], f. 1857, d. 1906, kvæntur [[Ingibjörg Hreinsdóttir (Garðsstöðum)|Ingibjörgu Hreinsdóttur]] húsfreyju, f. 19. febrúar 1854, d. 18. nóvember 1922, en þau voru m.a. foreldrar [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónínu Jónsdóttur]] í [[Steinholt]]i, konu [[Kristmann Þorkelsson|Kristmanns Þorkelssonar]]. Þau voru foreldrar [[Karl Kristmannsson|Karls Kristmanns]], [[Ingibergur Sigurjón Kristmannsson|Inga Kristmanns]] og [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir|Júlíönu Kristínar Kristmannsdóttur]].<br>


Kona Sighvats á Vilborgarstöðum var [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg Árnadóttir]] húsfreyja frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915. Sighvatur var síðari maður hennar. Fyrri maður Bjargar var [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árni Jónsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 31. janúar 1812, d. 8. janúar 1855, bróðir [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Lofts mormónabiskups]] í [[Þorlaugargerði]] Jónssonar.<br>  
Sighvatur var léttadrengur í [[Miðbúðin|Godthaab]] 1845.<br>
Hann var bóndi og formaður á Vilborgarstöðum.<br>
Sighvatur var formaður á [[Gaukur, áraskip|áraskipinu Gauki]], er það fórst suður af [[Klettsnef]]i 13. mars 1874. Þar fórust 4 menn af áhöfninni. Sighvatur og annar maður björguðust, en létust af þessum slysförum, - Sighvatur 8. júlí 1874.<br> 
Þeir, sem fórust af Gauki voru, auk Sighvats:<br>
1. [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], bóndi að Vilborgarstöðum, afi [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara Árnasonar]] frá [[Grund]].<br>
2.  [[Gísli Brynjólfsson  (Móhúsum)|Gísli Brynjólfsson]] ekkjumaður í [[Móhús]]um, sem var ein af [[Kirkjubær|Kirkjubæjarjörðunum]]. Hann var faðir [[Solveig Gísladóttir (Arnarhóli)|Solveigar]] móður [[Gísli Jónsson (Arnarhóli)|Gísla á Arnarhóli]]<br>
3.  [[Erlendur Pétursson (Litlakoti)|Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i (nú [[Veggur]]).<br>
4.  [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] húsmaður í [[Dalir|Dölum]].<br>
5. [[Sigurður Eyjólfsson vinnumaður á Steinsstöðum|Sigurður Eyjólfsson]], vinnumaður á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].<br>
6.  [[Stefán Jónsson Austmann]] í [[Vanangur|Vanangri]].<br>
 
I. Kona Sighvats á Vilborgarstöðum, (24. september 1858),  var [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björg Árnadóttir]] húsfreyja frá Rimakoti í A-Landeyjum, f. 3. nóvember 1830, d. 4. júní 1915. Sighvatur var síðari maður hennar. Fyrri maður Bjargar var [[Árni Jónsson (Vilborgarstöðum)|Árni Jónsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 31. janúar 1812, d. 8. janúar 1855, bróðir [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Lofts mormónabiskups]] í [[Þorlaugargerði]] Jónssonar.<br>  
Börn Sighvats og Bjargar:<br>
Börn Sighvats og Bjargar:<br>
1. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1858, gift [[Vigfús P. Scheving|Vigfúsi Scheving]] bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.<br>
1. [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]] húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1858, gift [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsi Scheving]] bónda, f. 5. september 1852, d. 23. desember 1939.<br>
2. [[Pálína Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Pálína Sighvatsdóttir]], f. 1861, giftist í Kaupmannahöfn.<br>
2. [[Pálína Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Pálína Sighvatsdóttir]], f. 1861, giftist í Kaupmannahöfn.<br>
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 1864, d. 12. september 1902, gift [[Jón Eyjólfsson|Jóni Eyjólfssyni]]. <br>
3. [[Sigríður Sighvatsdóttir|Sigríður]] húsfreyja á Kirkjubæ, f. 1864, d. 12. september 1902, gift [[Jón Eyjólfsson|Jóni Eyjólfssyni]]. <br>
4. [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í [[Stíghús]]i, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951.<br>
4. [[Kristján Loftur Sighvatsson]] var fæddur 14. desember 1866 og lést 20. maí 1890. <br>
5. [[Kristján Loftur Sighvatsson]] var fæddur 14. desember 1866 og lést 20. maí 1890. <br>
5. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg Sighvatsdóttir]] húsfreyja á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955, gift [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]].<br>  
6. [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg Sighvatsdóttir]] húsfreyja á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955, gift [[Erlendur Árnason|Erlendi Árnasyni]].<br>
Launbarn Sighvats með [[Vilborg Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Vilborgu Steinmóðsdóttur]], f. 27. febrúar 1833, var <br>
7. [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 1869. Kristín dvaldi hjá þeim hjónum á Vilborgarstöðum 1870, en var vinnukona í [[Godthaab]] 1890. Hún fór til Vesturheims 1902.<br>  


Sighvatur var léttadrengur í [[Miðbúðin|Godthaab]] 1845.<br>
II. Launbarn Sighvats með [[Sigríður Sigurðardóttir (Dalahjalli)|Sigríði Sigurðardóttur]] í [[Dalahjallur|Dalahjalli]]:<br>
Hann var bóndi og formaður á Vilborgarstöðum.<br>
Barnið var<br>
Sighvatur var formaður á [[Gaukur, áraskip|áraskipinu Gauki]], er það fórst suður af [[Klettsnef]]i 13. mars 1874. Þar fórust 6 menn af áhöfninni. Sighvatur og annar maður björguðust, en létust af þessum slysförum, - Sighvatur 8. júlí 1874.<br> 
6. [[Guðbjörg Sighvatsdóttir (Stíghúsi)|Guðbjörg Sighvatsdóttir]] húsfreyja í [[Stíghús]]i, f. 22. desember 1865, d. 29. apríl 1951. Hún var móðir [[Jóhann Pétur Pálmason (Stíghúsi)| Jóhanns Péturs Pálmasonar]] í Stíghúsi, f. 4. mars 1895, d. 7. janúar 1988. Hann var faðir Inga skákmeistara.
Þeir, sem fórust af Gauki voru, auk Sighvats:<br>
 
[[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], bóndi að Vilborgarstöðum, afi [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara Árnasonar]] frá [[Grund]], [[Gísli Brynjólfsson  (Móhúsum)|Gísli Brynjólfsson]] ekkjumaður í [[Móhús]]um, sem var ein af [[Kirkjubær|Kirkjubæjarjörðunum]], [[Erlendur Pétursson (Litlakoti)|Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i (nú [[Veggur]]), [[Jón Jónsson húsmaður í Dölum|Jón Jónsson]] húsmaður í [[Dalir|Dölum]], [[Sigurður Eyjólfsson vinnumaður á Steinsstöðum|Sigurður Eyjólfsson]], vinnumaður á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], [[Brynjólfur Einarsson (Dölum)|Brynjólfur Einarsson]] frá [[Dalir|Dölum]], vinnumaður í [[Jónshús]]i og [[Stefán Jónsson Austmann]] í [[Vanangur|Vanangri]].<br>
III. Launbarn Sighvats með [[Vilborg Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Vilborgu Steinmóðsdóttur]] frá [[Steinmóðshús]]i.<br>
Barnið var<br>
7.  [[Kristín Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Kristín Sighvatsdóttir]], f. 24. maí 1869. Hún var vinnukona í [[Godthaab]] 1890. Hún fór til Vesturheims 1902.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 45: Lína 55:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]

Leiðsagnarval