„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32: Lína 32:
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Gunnarsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]], fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Grímsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]]²), fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
'''[[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfur Halldórsson]]''' var á sinni tíð þekktur bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og formaður. Hann var ættaður frá Strönd í Vestur-Landeyjum. Kona Brynjólfs var [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]]. Meðal barna þeirra voru [[Halldór Brynjólfsson|Halldór]] blindi, er síðast bjó í Hafnarfirði, og [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét]], kona [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] á [[Miðhús]]um. Brynjólfur lézt árið 1874. <br>
'''[[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfur Halldórsson]]''' var á sinni tíð þekktur bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og formaður. Hann var ættaður frá Strönd í Vestur-Landeyjum. Kona Brynjólfs var [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]]. Meðal barna þeirra voru [[Halldór Brynjólfsson|Halldór]] blindi, er síðast bjó í Hafnarfirði, og [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét]], kona [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] á [[Miðhús]]um. Brynjólfur lézt árið 1874. <br>
'''[[Ingimundur Jónsson]]''' bóndi og formaður á [[Gjábakki|Gjábakka]]. Hann var Skaftfellingur að uppruna, fæddur 20. ágúst 1829. Ingimundur var kunnur maður á sinni tíð, hlaut m.a. virðingarstöður í Herfylkingunni. Börn Ingimundar og Margrétar, konu hans, urðu þekktir borgarar þessa bæjar, svo sem [[Kristján Ingimundarson|Kristján á Klöpp]], [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón]] í [[Mandalur|Mandal]] og [[Þóranna Ingimundardóttir|Þóranna ljósmóðir]] í [[Nýborg]]. Hann lézt 25. apríl 1912. <br>
'''[[Ingimundur Jónsson]]''' bóndi og formaður á [[Gjábakki|Gjábakka]]. Hann var Skaftfellingur að uppruna, fæddur 20. ágúst 1829. Ingimundur var kunnur maður á sinni tíð, hlaut m.a. virðingarstöður í Herfylkingunni. Börn Ingimundar og Margrétar, konu hans, urðu þekktir borgarar þessa bæjar, svo sem [[Kristján Ingimundarson|Kristján á Klöpp]], [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón]] í [[Mandalur|Mandal]] og [[Þóranna Ingimundardóttir|Þóranna ljósmóðir]] í [[Nýborg]]. Hann lézt 25. apríl 1912. <br>
Lína 54: Lína 54:
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.<br>
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.<br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn. Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small><br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn. Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small><br>
¹) <small>Kona Helga í Kornhól var Sigríður Bjarnadóttir frá Miðhúsum. Tengdadóttir Helga, kona Jónasar í Nýjabæ, var Steinvör dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. (Heimaslóð).</small>
¹) <small>Kona Helga í Kornhól var Sigríður Bjarnadóttir frá Miðhúsum. Tengdadóttir Helga, kona Jónasar í Nýjabæ, var Steinvör dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. (Heimaslóð).</small><br>
<small>²) Kona Páls Jenssonar var  Gróa Grímsdóttir. (Heimaslóð).</small>




Lína 104: Lína 105:
Hvað mundi nú hafa verið eftirsóttasta lesefnið í fiskiþorpinu Vestmannaeyjum um og eftir miðja 19. öld? <br>
Hvað mundi nú hafa verið eftirsóttasta lesefnið í fiskiþorpinu Vestmannaeyjum um og eftir miðja 19. öld? <br>
Sú fræga bók Þúsund og ein nótt mun eftir allnána athugun hafa metið. Kannski hafa hinir fátæku fiskimenn og bændur gleymt um stund eigin örbirgð, er þeir sökktu sér niður í frásagnirnar um töfraheima Austurlanda. Raunar voru menntamennirnir eigi síður hrifnir af þessum sögum. Þorst. læknir og séra Brynjólfur lásu þær ár eftir ár. Og svo segir [[Gísli Brynjólfsson læknir|Gísli Brynjólfsson]] í dagbók sinni í Höfn: „Lesið Þúsund og ein nótt, mikið og óþrjótandi ímyndunarafl og ótæmandi sögubrunnur er í þessum serknesku frásögnum.“ Nú er fullorðið fólk hætt að lesa Þúsund og eina nótt, svona hefur rómantíkinni farið aftur. <br>
Sú fræga bók Þúsund og ein nótt mun eftir allnána athugun hafa metið. Kannski hafa hinir fátæku fiskimenn og bændur gleymt um stund eigin örbirgð, er þeir sökktu sér niður í frásagnirnar um töfraheima Austurlanda. Raunar voru menntamennirnir eigi síður hrifnir af þessum sögum. Þorst. læknir og séra Brynjólfur lásu þær ár eftir ár. Og svo segir [[Gísli Brynjólfsson læknir|Gísli Brynjólfsson]] í dagbók sinni í Höfn: „Lesið Þúsund og ein nótt, mikið og óþrjótandi ímyndunarafl og ótæmandi sögubrunnur er í þessum serknesku frásögnum.“ Nú er fullorðið fólk hætt að lesa Þúsund og eina nótt, svona hefur rómantíkinni farið aftur. <br>
Þá koma Íslendingasögurnar næstar, þjóðsögur, sem raunar voru fáar til á prenti, Noregskonungasögur, Jómsvíkingasaga, Færeyingasaga (1832), mjög vinsæl og Biskupasögur. Af íslenzkum skáldsögum var varla um aðrar að ræða en Pilt og stúlku (1867) og Heljarslóðarorrustu Gröndals. En ein er sú skáldsaga þýdd, sem aldrei stendur í skáp: Felsenborgarsögur (Ak. 1854). Nú lítur enginn við þeirri bók, og er raunar án skaða. Ný Félagsrit voru talsvert lesin, Skírnir og Gestur Vestfirðingur. Öll rit um þjóðleg fræði voru eftirsótt. Riddarasögur voru og mjög vinsælar. Hinsvegar virðast rímur aldrei hafa verið hátt skrifaðar í Eyjum eftir útlánaskrá að dæma. Danskar bækur voru mikið lesnar sem fyrr segir, svo sem Thiers, Verdens Hist., Riises Archiv, Blichers Noveller. Skáldsögurnar Söoffiseren og Taarnet ved Dardanella voru yfirburða vinsælar.
Þá koma Íslendingasögurnar næstar, þjóðsögur, sem raunar voru fáar til á prenti, Noregskonungasögur, Jómsvíkingasaga, Færeyingasaga (1832), mjög vinsæl og Biskupasögur. Af íslenzkum skáldsögum var varla um aðrar að ræða en Pilt og stúlku (1867) og Heljarslóðarorrustu Gröndals. En ein er sú skáldsaga þýdd, sem aldrei stendur í skáp: Felsenborgarsögur (Ak. 1854). Nú lítur enginn við þeirri bók, og er raunar án skaða. Ný Félagsrit voru talsvert lesin, Skírnir og Gestur Vestfirðingur. Öll rit um þjóðleg fræði voru eftirsótt. Riddarasögur voru og mjög vinsælar. Hinsvegar virðast rímur aldrei hafa verið hátt skrifaðar í Eyjum eftir útlánaskrá að dæma. Danskar bækur voru mikið lesnar sem fyrr segir, svo sem Thiers, Verdens Hist., Riises Archiv, Blichers Noveller. Skáldsögurnar Söoffiseren og Taarnet ved Dardanella voru yfirburða vinsælar.<br>
 
[[Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti|III. hluti]]
[[Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti|III. hluti]]


Leiðsagnarval