„Helgi Jónsson (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Móðir Kristínar Þorleifsdóttur og kona Þorleifs yngri var Steinunn húsfreyja, f. 1758, Þórarinsdóttir.<br>
Móðir Kristínar Þorleifsdóttur og kona Þorleifs yngri var Steinunn húsfreyja, f. 1758, Þórarinsdóttir.<br>


Helgi í Kornhól var með foreldrum sínum í Eystri-Klasbarði 1816. Hann er kvæntur sjómaður í Kornhól 1845 með konu og tvö börn, þar með konu og þrjú börn 1850, 1855 er Jónas fæddur, 5 ára. Á mt. 1860 er Helgi ekkill með syni sína þrjá hjá sér. Í Kornhól var einnig [[Jóhannes Illugason]], sem verið hafði í lífverði Jörundar hundadagakonungs. Hann dó þar á níræðisaldri 1860.<br>
Helgi í Kornhól var með foreldrum sínum í Eystri-Klasbarði 1816. Hann var kvæntur sjómaður í Kornhól 1845 með konu og tvö börn, þar með konu og þrjú börn 1850, 1855 var Jónas fæddur, 5 ára. Á mt. 1860 var Helgi ekkill með syni sína þrjá hjá sér. Í Kornhól var einnig [[Jóhannes Illugason]], sem verið hafði í lífverði Jörundar hundadagakonungs. Hann dó þar á níræðisaldri 1860.<br>
Helgi var formaður á báti, sem fórst við [[Elliðaey]] 17. júní 1864.<br>
Helgi var formaður á báti, sem fórst við [[Elliðaey]] 17. júní 1864.<br>


Lína 14: Lína 14:
I. Fyrri kona Helga, (5. september 1835), var [[Þuríður Björnsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríður Björnsdóttir]] frá [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] f. 1813, d. 16. október 1837.<br>
I. Fyrri kona Helga, (5. september 1835), var [[Þuríður Björnsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríður Björnsdóttir]] frá [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] f. 1813, d. 16. október 1837.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jón Helgason, f. 19. október 1834, d. 30. október 1834.<br>  
1. Jón Helgason, f. 19. október 1834, d. 30. október 1834 úr ginklofa.<br>  
2. [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún ólst upp hjá föður sínum.<br>  
2. [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún ólst upp hjá föður sínum.<br>  
3. Jón Helgason, f. 25. ágúst 1837, d. 3. september 1837.<br>
3. Jón Helgason, f. 25. ágúst 1837, d. 3. september 1837 úr ginklofa.<br>


II. Síðari kona Helga, (19. október 1838), var [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 25. júní 1814, d. 25. september 1857.<br>  
II. Síðari kona Helga, (19. október 1838), var [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 25. júní 1814, d. 25. september 1857.<br>  
Börn þeirra Sigríðar hér:<br>
Börn þeirra Sigríðar hér:<br>
4. Ingvar Helgason, f. 10. ágúst 1840, d. 19. ágúst 1840.<br>  
4. Ingvar Helgason, f. 10. ágúst 1840, d. 19. ágúst 1840 úr ginklofa.<br>  
5. Kristín Helgadóttir, f. 26. júní 1842 í Dölum, d. 10. júlí 1842.<br>
5. Kristín Helgadóttir, f. 26. júní 1842 í Dölum, d. 10. júlí 1842 úr ginklofa.<br>
6. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 30. ágúst 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann var með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 22. júlí 1869 „úr taksótt“ . Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
6. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 30. ágúst 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann var með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 22. júlí 1869 „úr taksótt“ . Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
7. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 4. september 1848. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>
7. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 4. september 1848. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>

Leiðsagnarval