247
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]]. Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi: | Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]]. Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi: | ||
[[Árni Þórarinsson]] formaður, [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] varaformaður, [[Sigfús Scheving]] ritari, [[Ármann Friðriksson]] vararitari, [[Karl Guðmundsson]] gjaldkeri, [[Jónas Bjarnason]] varagjaldkeri. Endurskoðendur félagsins voru þeir [[Guðjón Tómasson]] og [[Runólfur Jóhannsson]]. | [[Árni Þórarinsson]] formaður, [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] varaformaður, [[Sigfús Scheving]] ritari, [[Ármann Friðriksson]] vararitari, [[Magnús Karl Guðmundsson]] gjaldkeri, [[Jónas Bjarnason]] varagjaldkeri. Endurskoðendur félagsins voru þeir [[Guðjón Tómasson]] og [[Runólfur Jóhannsson]]. | ||
Verðandi hefur verið frumkvöðull í því sem kemur björgunarmálum og öryggi sjómanna við. Vegna samvinnu '''Verðanda''' og [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] var komið á tilkynningaskyldu meðal báta 20 árum áður en hún var gerð að skyldu annars staðar. Einnig gerði félagið það að skyldu að hafa gúmmíbjörgunarbáta í borð í skipum frá Vestmannaeyjum. | Verðandi hefur verið frumkvöðull í því sem kemur björgunarmálum og öryggi sjómanna við. Vegna samvinnu '''Verðanda''' og [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] var komið á tilkynningaskyldu meðal báta 20 árum áður en hún var gerð að skyldu annars staðar. Einnig gerði félagið það að skyldu að hafa gúmmíbjörgunarbáta í borð í skipum frá Vestmannaeyjum. |
breytingar