11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Verðandi.jpg|thumb|200px|Merki félagsins.]] | |||
'''Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi''' var stofnað 27. nóvember 1938. | |||
Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]]. Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi: | Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]]. Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi: | ||
Lína 8: | Lína 12: | ||
Árið 1964 fékk félagið sitt eigið húsnæði þegar frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] gaf félaginu neðstu hæð [[Sólhlíð|Sólhlíðar]] 19 í húsinu [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]]. Það var gefið í minningu eiginmanns hennar, [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjóns Jónssonar]] skipstjóra. Það hús var rifið nokkrum árum síðar en aðsetur félagsins hefur um margra ára skeið verið í [[Básar|Básum]] á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] þar sem er félagsaðstaða nokkurra félaga. | Árið 1964 fékk félagið sitt eigið húsnæði þegar frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] gaf félaginu neðstu hæð [[Sólhlíð|Sólhlíðar]] 19 í húsinu [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]]. Það var gefið í minningu eiginmanns hennar, [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjóns Jónssonar]] skipstjóra. Það hús var rifið nokkrum árum síðar en aðsetur félagsins hefur um margra ára skeið verið í [[Básar|Básum]] á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] þar sem er félagsaðstaða nokkurra félaga. | ||
== Formenn félagsins frá upphafi == | |||
* [[Árni Þórarinsson (Oddsstöðum)|Árni Þórarinsson]] 1938 – 1945 | |||
* [[Hannes Hansson]] 1945 – 1947 | |||
* [[Páll Þorbjörnsson]] 1947 – 1948 | |||
* [[Jóhann Pálsson]] 1948 – 1952 | |||
* [[Júlíus Sigurðsson]] 1952 - 1955 og 1961 – 1963 | |||
* [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]] 1955 – 1957 | |||
* [[Sigurgeir Ólafsson]] 1957 – 1959 | |||
* [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] 1959 – 1961 | |||
* [[Friðrik Ásmundsson]] 1963 – 1965 | |||
* [[Steingrímur Arnar]] 1965 – 1967 | |||
* [[Sigurður Gunnarsson]] 1967 – 1969 | |||
* [[Guðjón Pálsson]] 1969 – 1971 | |||
* [[Kristinn Sigurðsson]] 1971 – 1973 | |||
* [[Óskar Þórarinsson]] 1973 – 1975 | |||
* [[Steingrímur Sigurðsson]] 1975 – 1976 | |||
* [[Gunnlaugur Ólafsson]] 1976 – 1977 | |||
* [[Logi Snædal Jónsson]] 1977 – 1981 | |||
* [[Árni Magnússon]] 1981 – 1982 | |||
* [[Kristján Adolfsson]] 1982 – 1984 | |||
* [[Guðmundur Sveinbjörnsson]] 1984 – 1988 | |||
* [[Sveinn Rúnar Valgeirsson]] 1988 – 1990 | |||
* [[Jón Bondó Pálsson]] 1990 – 1994 | |||
* [[Sigurbjörn Árnason]] 1994 – 1997 | |||
* [[Magnús Örn Guðmundsson]] 1997 – 2002 | |||
* [[Bergur Páll Kristinsson]] frá 2002 | |||
== Tenglar == | |||
* [http://www.ssverdandi.net/ Heimasíða Verðandi] | |||
[[Flokkur:Félög]] | [[Flokkur:Félög]] |
breytingar