„Páll Oddgeirsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Páll Oddgeirsson''' var fæddur 5. júní 1888 í Kálfholti í Rangárvallasýslu og lést 24. júlí 1971. Páll var sonur séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeirs Guðmundsen]]. Fjölskyldan flutti til Eyja ári eftir fæðingu Páls því þar fékk faðir hans veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli. Séra Oddgeir var prestur í Eyjum í 35 ár við miklar vinsældir. Páll var í stórum systkinahóp, átti hann 14 systkini.
'''Páll Oddgeirsson''' var fæddur 5. júní 1888 í Kálfholti í Rangárvallasýslu og lést 24. júlí 1971.<br>
Foreldrar hans voru séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeirs Guðmundsen]] og kona hans, [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Anna Guðmundsdóttir]] húsfreyja.<br> Fjölskyldan flutti til Eyja ári eftir fæðingu Páls því þar fékk faðir hans veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli. Séra Oddgeir var prestur í Eyjum í 35 ár við miklar vinsældir. Páll var í stórum systkinahóp, átti hann 14 systkini.


Eiginkona Páls hét [[Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Þau giftust 17. janúar 1920. Þau eignuðust fimm börn. Matthildur lést í ágúst 1945 en Páll lést árið 1971. Þau bjuggu í [[Miðgarður|Miðgarð]] við [[Vestmannabraut]] ásamt móður Matthildar, [[Sigurlaug Guðmundsdóttir|Sigurlaugu Guðmundsdóttur]].
Eiginkona Páls hét [[Matthildur Ísleifsdóttir]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Þau giftust 17. janúar 1920. Þau eignuðust fimm börn. Matthildur lést í ágúst 1945 en Páll lést árið 1971. Þau bjuggu í [[Miðgarður|Miðgarð]] við [[Vestmannabraut]] ásamt móður Matthildar, [[Sigurlaug Guðmundsdóttir|Sigurlaugu Guðmundsdóttur]].
Lína 12: Lína 13:
Páll hafði óþrjótandi áhuga á Vestmannaeyjum og gerði allt sem í hans valdi stóð til að bæta menningu og að rækta Eyjarnar. Ræktaði hann á mörgum stöðum á [[Heimaey]] og ber hæst ræktunina suður í [[Klauf]] á [[Breiðabakki|Breiðabakka]], þar sem hann útbjó góðan útivistarstað fyrir Eyjamenn.   
Páll hafði óþrjótandi áhuga á Vestmannaeyjum og gerði allt sem í hans valdi stóð til að bæta menningu og að rækta Eyjarnar. Ræktaði hann á mörgum stöðum á [[Heimaey]] og ber hæst ræktunina suður í [[Klauf]] á [[Breiðabakki|Breiðabakka]], þar sem hann útbjó góðan útivistarstað fyrir Eyjamenn.   


Páll stóð fyrir byggingu [[Minnisvarði drukknaðra|minnisvarða]] um drukknaða og hrapaða við Vestmannaeyjar. Kom hann með hugmyndina á [[Þjóðhátíð]] árið 1935 og afhjúpaði hann hið mikla verk árið 1951.
Páll stóð fyrir byggingu [[Minnisvarði drukknaðra|minnisvarða]] um drukknaða og hrapaða við Vestmannaeyjar. Kom hann með hugmyndina á [[Þjóðhátíð]] árið 1935 og afhjúpaði hann hið mikla verk árið 1951.<br>
Páll gaf út [[Minningarrit]] í mars 1952, þar sem fjallað er um slysfarir í Eyjum frá aldamótum 1900, og um tilurð minnisvarðans og fleira þessu tengt.




Leiðsagnarval