|
|
| Lína 6: |
Lína 6: |
|
| |
|
| Ættingjar Árna færðu Taflfélagi Vestmannaeyja taflbókasafn hans að gjöf vorið 1998, en bókasafnið er merkilegt og mikið að vöxtum og var gjöfin afhent félaginu vorið 1998. <br> | | Ættingjar Árna færðu Taflfélagi Vestmannaeyja taflbókasafn hans að gjöf vorið 1998, en bókasafnið er merkilegt og mikið að vöxtum og var gjöfin afhent félaginu vorið 1998. <br> |
| | |
| | [[Ritverk Árna Árnasonar/Árni Stefánsson (Ási)]] |
| {{Heimildir| | | {{Heimildir| |
| *''Samantekt skrifaði [[Karl Gauti Hjaltason]]'' | | *''Samantekt skrifaði [[Karl Gauti Hjaltason]]'' |
| *''Mest efnið er úr grein e. Björn Ívar Karlsson eldri í Dagskrá 17. apríl 1998''}} | | *''Mest efnið er úr grein e. Björn Ívar Karlsson eldri í Dagskrá 17. apríl 1998''}} |
|
| |
|
| =Frekari umfjöllun=
| |
| '''Árni Stefánsson''' frá [[Ás]]i, fæddist 11. október 1919 og lést 8. mars 1994.<br>
| |
| Foreldrar hans voru [[Stefán Gíslason|Stefán í Ási]], útgerðarmaður og formaður, f. að [[Hlíðarhús]]um 6. ágúst 1876, d. 11. janúar 1952, og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríðar Jónsdóttir]], f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.<br>
| |
|
| |
| I. Kona Árna Stefánssonar var [[Guðrún Sigurðardóttir (Birkihlíð)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja í [[Birkihlíð]] [[Sigurður Þórðarson(sjómaður)|Þórðarsonar]]. Þau voru barnlaus, en barn Guðrúnar var Ellen.<br>
| |
| II. Barn Árna og [[Unnur Þórný Þorbjörnsdóttir (Kirkjubæ)|Unnar Þorbjörnsdóttur]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 16. maí 1919, d. 10. október 1990: <br>
| |
| 1. [[Þorsteinn Árnason (bifreiðastjóri)|Þorsteinn Árnason]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 27. júní 1946.<br>
| |
|
| |
| '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
| |
| Árni er meðalmaður að hæð, rauðbirkinn, ljós yfirlitum, samsvarar sér vel að gildleika, fremur breiðleitur, liðlega vaxinn og snerpulegur sem aðrir bræður hans. Hann er léttur í lund og viðræðugóður. Hann er nokkuð hlédrægur og fremur feiminn í margmenni. Hann er ágætur félagi, með fremstu lundaveiðimönnum, stilltur og gætinn við veiðar. Hann hefir verið mest í Ystakletti, Heimalandi, Álsey og þess utan stundað veiðar fyrir bændur á Kjalarnesi í eyjunum þar, hvarvetna við góðan orðstír. Hann er bifreiðastjóri að atvinnu, traustur og gætinn. Hann bjó um tíma í Reykjavík, en flutti síðan aftur til Eyja.<br>
| |
| Árni mun ávallt verða talinn til bestu veiðimanna Eyjanna. Hann er dagfarsprúður og hinn besti drengur.<br>
| |
| {{Árni Árnason}}
| |
| {{Heimildir|
| |
| *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
| |
| *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
| |
| [[Flokkur: Skákmenn]] | | [[Flokkur: Skákmenn]] |
| [[Flokkur: Bifreiðastjórar]] | | [[Flokkur: Bifreiðastjórar]] |