„Ritverk Árna Árnasonar/Sigbjörn Björnsson (Ekru)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sigbjörn Björnsson''' múrari á Ekru, fæddist 8. september 1876 að Loftsölum í Mýrdal og lést 21. maí 1962.<br> Faðir hans var Björn bóndi að Loftsölum í M...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
4. Barn Sigbjörns með [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu Pétursdóttur]], f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, systur [[Jón Pétursson|Jóns Péturssonar]] í [[Þorlaugargerði]]:<br>
4. Barn Sigbjörns með [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínu Magnúsínu Pétursdóttur]], f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, systur [[Jón Pétursson|Jóns Péturssonar]] í [[Þorlaugargerði]]:<br>
[[Guðfinna Sigbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903, d. 1. maí 1967.<br>
[[Guðfinna Sigbjörnsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903, d. 1. maí 1967.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigbjörn er rösklega meðalmaður á hæð, en vel þrekinn um herðar og sterklega byggður, enda vel fær maður að kröftum, skolhærður, bar snemma dökkt yfirvaraskegg, breiðleitur. <br>Hann er skapléttur og broshýr, vinhollur og afhaldinn, góður félagi, iðjusamur og allvel efnum búinn.<br>
Sigbjörn var allgóður veiðimaður og var mikið við alls konar veiðar og bjargferðir, sérstaklega góður undirsetumaður við bjargsig, traustur og sterkur. Hann hefir farið um allt [[Heimaland]]ið og víðast í úteyjar og getið sér hið besta mann- og drengskaparorð.<br>
Hann var sjómaður góður, hefir og stundað alls konar landvinnu, en er múrsmiður að iðn, vellátinn í starfi. <br>
Það hefir verið sagt að enginn hafi tárast, þegar Sigbjörn hætti fjallaferðum, nema fýllinn á [[Dalfjall]]i grét gleðitárum og fýllinn í [[Heimaklettur|Heimakletti]] hló og grét af gleði.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval