77.432
breytingar
(Ný síða: '''Árni Magnús Magnússon''' sjómaður á Vilborgarstöðum fæddist 1863, drukknaði 1897 á Austurlandi, ásamt [[Páll Gíslason (Nýborg)|Páli Gíslasyni]...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Árni Magnús Magnússon''' sjómaður á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1863, drukknaði 1897 á Austurlandi, ásamt [[Páll Gíslason (Nýborg)|Páli Gíslasyni]], sem var í [[Nýborg]] hér Thorarensens frá Felli í Mýrdal.<br> | '''Árni Magnús Magnússon''' sjómaður á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1863, drukknaði 1897 á Austurlandi, ásamt [[Páll Gíslason (Nýborg)|Páli Gíslasyni]], sem var í [[Nýborg]] hér Thorarensens frá Felli í Mýrdal.<br> | ||
Foreldrar Árna á Vilborgarstöðum voru [[Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)|Magnús Magnússon]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 18. júlí 1830, d. 5. júlí 1879, og kona hans [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjörg Árnadóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1836.<br> | Foreldrar Árna á Vilborgarstöðum voru [[Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)|Magnús Magnússon]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 18. júlí 1830, d. 5. júlí 1879, og kona hans [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjörg Árnadóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1836.<br> | ||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | |||
Árni hafði verið mesti fjör- og hreystimaður og mjög slyngur bjargveiðimaður. Var hann samtímis föður mínum í [[Suðurey]] og eftir þeim eru svonefndar [[Árnagöngur]] heitnar. Þangað hlupu þeir oft, þegar lítið var um lunda og veiddu þar svartfugl, ef vindstaða var hagstæð. Voru þessar ferðir þeirra stundum allglæfralegar, sérílagi, ef Bakkus var með í ferðinni, en það kom víst stundum fyrir. En mikið veiddu þeir þarna, og var það oft góð uppbót á veiðum í Suðurey.<br> | |||
{{Árni Árnason}} | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |