85.307
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 3: | Lína 3: | ||
'''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983. Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var [[Sigurður Finnsson]] skólastjóri. | '''Gísli Finnsson''' fæddist 19. júlí 1903 í Borgarnesi og lést 2. maí 1983. Hann var íþróttakennari og bílstjóri. Bróðir Gísla var [[Sigurður Finnsson]] skólastjóri. | ||
Fyrri kona hans var [[Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir|Erla Jóhanna Elísabet]] f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Finnsdóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Finnsdóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011. | Fyrri kona hans var [[Eva Andersen (Sólbakka)|Valgerður Ólafía Eva Andersen]] frá [[Sólbakki|Sólbakka]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir|Erla Jóhanna Elísabet]] f. 27. október 1927 d. 10. júní 2005, [[Sonja Hansína Finnsdóttir|Sonja Hansína]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987, og [[Guðfinna Eygló Finnsdóttir|Guðfinna Eygló]], f. 26. október 1933 d. 13. mars 2011. | ||
Seinni kona Gísla var [[Margrét Guðmundsdóttir]]. Börn þeirra voru [[Hansína Sesselja Gísladóttir|Hansína Sesselja]], f. 11. mars 1943, [[Finnborg Bettý Gísladóttir|Finnborg Bettý]], f. 4. mars 1945, [[Guðmundur Gíslason (1943)|Guðmundur]], f. 26. október 1947, og [[Finnur Gíslason|Finnur]], f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005. | Seinni kona Gísla var [[Margrét Guðmundsdóttir]]. Börn þeirra voru [[Hansína Sesselja Gísladóttir|Hansína Sesselja]], f. 11. mars 1943, [[Finnborg Bettý Gísladóttir|Finnborg Bettý]], f. 4. mars 1945, [[Guðmundur Gíslason (1943)|Guðmundur]], f. 26. október 1947, og [[Finnur Gíslason|Finnur]], f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005. | ||
==Frekari umfjöllun== | |||
'''Gísli Finnsson''' bifreiðastjóri, íþróttaþjálfari og kaupmaður, fæddist 19. júlí 1903 og lést 2. maí 1983.<br> | |||
Faðir hans var Finnur húsasmiður og bóndi í Álfgerðarholti og víðar í Mýrasýslu, síðast í Borgarnesi, fæddur 19. nóvember 1871, dáinn 20. maí 1944, Gíslason bónda í Suðurríki í Borgarhreppi, f. 19. júlí 1825, d. 30. apríl 1882, Magnússonar bónda á Skjálg í Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., f. 25. maí 1796, Gíslasonar, og konu hans, Svanhildar húsfreyju á Skjálg 1835, f. 1798, Sigurðardóttur.<br> | |||
Móðir Finns í Álfgerðarholti og síðari kona Gísla Magnússonar var Helga húsfreyja, f. 1830, d. 1. desember 1885, Erlendsdóttir bónda á Álftárbakka, f. 20. desember 1799, d. 22. maí 1866, Erlendssonar, og konu Erlendar á Álftárbakka, Sigríðar húsfreyju, f. 22. ágúst 1795, d. 21. maí 1866, Þorvaldsdóttur. <br> | |||
Móðir Gísla og kona Finns (12. október 1902) var Elísabet húsfreyja, fædd 27. júní 1882, dáin 12. janúar 1970, Sigurðardóttir bónda á Þursstöðum í Borgarhreppi og á Jörfa í Hnappadalssýslu, f. 12. júní 1851, d. 27. ágúst 1940, Bárðarsonar bónda á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Hnapp., f. 1811, d. 19. september 1887, Sigurðssonar, og konu Bárðar, Solveigar húsfreyju, f. 24. maí 1814, d. 1902, Árnadóttur.<br> | |||
Móðir Elísabetar í Álfgerðarholti og fyrri kona, (1. nóvember 1873), Sigurðar, á Þursstöðum var Ingiríður húsfreyja, f. 8. ágúst 1851, d. 7. júlí 1882, Eiríksdóttir bónda á Þursstöðum, f. 10. júlí 1799, d. 17. júní 1867, Bjarnasonar, og síðari konu Eiríks, Valgerðar húsfreyju, f. 1810, d. 21. desember 1882, Sveinsdóttur.<br> | |||
Gísli var tvíkvæntur:<br> | |||
I. Fyrri kona Gísla, (skildu), var [[Eva Andersen (Sólbakka)|Valgerður Ólafía ''Eva'' Andersen]], f. 9. nóvember 1908, d. 17. september 1992, dóttir [[Pétur Andersen|Hans Peter Andersen]] útgerðarmanns í Eyjum, ættuðum frá Danmörku, f. 30. mars 1887 í Frederikssand, d. 6. apríl 1955, og konu hans [[Jóhanna Guðjónsdóttir (Sólbakka)|Jóhönnu Guðjónsdsdóttur]] ættaðri frá Sigluvík í Landeyjum, f. 27. febrúar 1889, d. 23. nóvember 1934. <br> | |||
Þau Gísli og Eva skildu, og giftist hún Valdimar Tómassyni bifreiðastjóra í Reykjavík, f. 23. febrúar 1904, d. 15. ágúst 1992.<br> | |||
Börn Gísla og Evu:<br> | |||
1. [[Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir (Hergilsey)|Erla]] húsfreyja í [[Hergilsey]], f. 26. október 1927, d. 7. júní 2005, kona [[Valtýr Snæbjörnsson|Valtýs Snæbjörnssonar]].<br> | |||
2. [[Sonja Hansína Gísladóttir]], f. 4. júlí 1931, d. 7. september 1987.<br> | |||
3. [[Eygló Guðfinna Gísladóttir]], f. 26. október 1933, d. 13. mars 2011.<br> | |||
II. Síðari kona Gísla (skildu) var Margrét Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1922, d. 31. mars 2004.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
4. Hansína Sesselja, f. 11. mars 1943.<br> | |||
5. Finnborg Bettý, f. 4. mars 1945.<br> | |||
6. Guðmundur Gísli, f. 26. október 1947.<br> | |||
7. Finnur, f. 21. apríl 1949, d. 27. janúar 2005.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | |||
*Manntöl.}} | |||
[[Flokkur: Bifreiðastjórar]] | |||
[[Flokkur: Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||