„Ágúst Sigfússon (Landagötu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Systir Margrétar Árbjartsdóttur var Katrín langamma [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerðar Jóhannsdóttur]].
Systir Margrétar Árbjartsdóttur var Katrín langamma [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerðar Jóhannsdóttur]].


Ágúst fluttist til Eyja upp úr 1920. Hann fluttist frá Eyjum 1928 og gerðist bóndi og útgerðarmaður í Stóru-Breiðavík og Vöðlavík. Hann veiktist af berklum 1939 og var um skeið á hælinu í Kópavogi, en í byrjun stríðs voru sjúklingar þar fluttir að Kristnesi í Eyjafirði. Ágústi heilsaðist vel, en var ekki til erfiðisvinnu lengur. <br>
Ágúst fluttist til Eyja upp úr 1920. Hann fluttist frá Eyjum 1928 og gerðist bóndi og útgerðarmaður í Stóru-Breiðavík og Vöðlavík. Gerði hann út bátinn Gylfa SU 505. Ágúst veiktist af berklum 1939 og var um skeið á hælinu í Kópavogi, en í byrjun stríðs voru sjúklingar þar fluttir að Kristnesi í Eyjafirði. Ágústi heilsaðist vel, en var ekki til erfiðisvinnu lengur. <br>
Fjölskyldan fluttist að nýju til Eyja 1940. Þar fékk Ágúst starf sem  afgreiðslumaður hjá ÁTVR. Hann vann að uppbyggingu leikvallarins á [[Péturstún]]i við [[Brautarholt]] og [[Hagi|Haga]] fyrir Bæinn og var þar gæslumaður til Goss. Þóttu börnunum sérlega vænt um hann.<br>
Fjölskyldan fluttist að nýju til Eyja 1940. Þar fékk Ágúst starf sem  afgreiðslumaður hjá ÁTVR. Hann vann að uppbyggingu leikvallarins á [[Péturstún]]i við [[Brautarholt]] og [[Hagi|Haga]] fyrir Bæinn og var þar gæslumaður til Goss. Þóttu börnunum sérlega vænt um hann.<br>
Eftir gosið var Ágúst um skeið í Reykjavík, en fluttist þá til Bjargar dóttur sinnar og Sigurgeirs á [[Boðaslóð]].<br>
Eftir gosið var Ágúst um skeið í Reykjavík, en fluttist þá til Bjargar dóttur sinnar og Sigurgeirs á [[Boðaslóð]].<br>
Lína 30: Lína 30:
*[[Jóhann Nikulás Ágústsson|Jóhann Ágústsson]].
*[[Jóhann Nikulás Ágústsson|Jóhann Ágústsson]].
*[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]].
*[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]].
*Íslensk skip - bátar IV. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlí)|Jón Björnsson]] frá [[Bólstaðarhlíð]]. Iðunn 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}

Leiðsagnarval