„Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Vigfús Pálsson Scheving''' útvegsbóndi á Vilborgarstöðum fæddist 5. september 1852 í Norður-Hvammi í Mýrdal og lést 23. desember 1939 í Eyjum.<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Hann var vinnumaður í Suður-Vík 1871-1883. Þá  fór hann  til Eyja. <br>
Hann var vinnumaður í Suður-Vík 1871-1883. Þá  fór hann  til Eyja. <br>
Bóndi  var hann á Vilborgarstöðum 1890 til dd.<br>
Bóndi  var hann á Vilborgarstöðum 1890 til dd.<br>
Árið 1924 keypti Vigfús fjórðung í [[Maí VE-275]], 21 tonns bát, og var hann einn stærsti báturinn í flotanum, byggður í Noregi. Báturinn var eign [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]] á eystri Vilborgarstöðum, Jóhanns, bróður hans [[Sigfús Scheving|Sigfúsar]] í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] og  [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfúsar]] föður þeirra. Var Sigfús formaður á bátnum.<br>
Vigfús var mikill sagnamaður, sagði vel frá og lét söguna sjaldan gjalda sannleikans. Oftast voru þetta lífsreynslusögur.<br>  
Vigfús var mikill sagnamaður, sagði vel frá og lét söguna sjaldan gjalda sannleikans. Oftast voru þetta lífsreynslusögur.<br>  


Leiðsagnarval