„Bernótus Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Leiðrétt nafn Bernódus verður Bernótus)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 1368.jpg|thumb|150px|''Bernótus Sigurðsson.'']]
'''Bernótus Sigurðsson''', [[Stakkagerði]], fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á [[Björgvin]] árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða [[Már|Má]] og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum.
'''Bernótus Sigurðsson''', [[Stakkagerði]], fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á [[Björgvin]] árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða [[Már|Má]] og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum.


Leiðsagnarval