„Ólafur Magnússon (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Viðbætur úr Minningargrein
Ekkert breytingarágrip
(Viðbætur úr Minningargrein)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7873.jpg|thumb|250px|Ólafur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7873.jpg|thumb|250px|Ólafur]]


'''Ólafur Magnússon''' frá [[Sólvangur|Sólvangi]] fæddist 3. maí 1903 og lést 4. nóvember 1930. Foreldrar hans voru [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]] og [[Hildur Ólafsdóttir]]. <br>
'''Ólafur Magnússon''' frá [[Sólvangur|Sólvangi]] fæddist á Seyðisfirði 3. maí 1903 og lést á Vífilsstöðum 4. nóvember 1930 eftir alllanga legu. Foreldrar hans voru [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]] og [[Hildur Ólafsdóttir]]. <br>
Systkini hans voru:  
Systkini hans voru:  
*[[Jón Magnússon|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br>  
*[[Jón Magnússon|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br>  
Lína 14: Lína 14:




Ólafur var kvæntur frú [[Ágústa Petersen|Ágústu Petersen]].<br>
Ólafur ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu, en fluttist til Vestmannaeyja 1915 til foreldra sinna, sem bjuggu á [[Túnsberg|Túnsbergi]], hann tók gagnfræðapróf vorið 1920, eftir að hafa lesið undir það einn vetur. Haustið eftir settist hann í fjórða bekk menntaskólans og lauk stúdentsprófi vorið 1923.  Sama haust innritaðist hann í læknadeild háskólans og tók próf í heimsspeki vorið eftir. Stundaði hann nám í læknisfræði og var í Vestmannaeyjum til aðstoðar Ólafi K. Lárussyni, héraðslækni, en hætti námi skömmu síðar.  Í þann mund kenndi hann þess sjúkdóms sem dró hann til dauða.
 
Árið 1926 kvæntist Ólafur frú [[Ágústa Petersen|Ágústu Petersen]].<br>
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.
Þau eignuðust tvö börn [[Magnús Ólafsson|Magnús Ólafsson]] og [[Ólafur Ólafsson|Ólaf Ólafsson]].
Ólafur var einn af frumkvöðlum að stofnun [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] 1926, en hann hafði jafnan verið taflmeistari menntaskólans á skólaárunum. Hann var oftast Taflkonungur Vestmannaeyja eftir það (eins og segir í minningargein um Ólaf). Sem dæmi þess hve góður taflmaður Ólafur var, má geta þess, að oft lék hann sér að því að máta sæmilega taflmenn í blindskák. Einu sinni tefldi hann '''samtímisskák''' í Eyjum við 20 menn. Stóð skákin yfir í þrjár klukkustundir og fóru leikar svo að jafnir urðu vinningar og töp, en alls voru leikir í skákinni 270.


== Myndir ==
== Myndir ==
494

breytingar

Leiðsagnarval