78.270
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 9: | Lína 9: | ||
<big><big><center>Vigfús Jónsson frá Túni,</center> <center>útgerðarmaður og formaður í Holti</center> </big> | |||
Lína 20: | Lína 20: | ||
Þegar ég skrifa þessi orð um einn af brautryðjendum vélbátaútvegsins hér í Vestmannaeyjum á fyrsta og öðrum tug þessarar aldar, eru rétt 100 ár liðin frá fæðingu hans. <br> | Þegar ég skrifa þessi orð um einn af brautryðjendum vélbátaútvegsins hér í Vestmannaeyjum á fyrsta og öðrum tug þessarar aldar, eru rétt 100 ár liðin frá fæðingu hans. <br> | ||
[[Vigfús Jónsson]] útgerðarmaður í [[Holt]]i við Ásaveg var einn hinna mætu athafnamanna hér í byggðarlaginu á sínum tíma og kenndi síðan sonum sínum að feta dyggilega í fótspor sín. <br> | [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] útgerðarmaður í [[Holt]]i við Ásaveg var einn hinna mætu athafnamanna hér í byggðarlaginu á sínum tíma og kenndi síðan sonum sínum að feta dyggilega í fótspor sín. <br> | ||
Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br> | Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br> | ||
Vigfús Jónsson fæddist í [[Tún (hús)|Túni]], sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum, [[Jón Vigfússon í Túni|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br> | Vigfús Jónsson fæddist í [[Tún (hús)|Túni]], sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum, | ||
[[Jón Vigfússon (í Túni)|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir (í Túni)|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br> | |||
Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br> | Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br> | ||
Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br> | Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br> | ||
Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br> | Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br> | ||
Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br> | Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br> | ||
Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, Jón V.Vigfússon, bóndi og smiður, og Guðrún Þórðardóttir, eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún [[Sigríður Einarsdóttir í Túni|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br> | Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, Jón V.Vigfússon, bóndi og smiður, og Guðrún Þórðardóttir, eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún | ||
[[Sigríður Einarsdóttir (í Túni)|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br> | |||
Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br> | Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br> | ||
Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br> | Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br> | ||
Lína 40: | Lína 42: | ||
Að töluverðum hluta útvegaði hann einnig Eyjamönnum peningalán til bátakaupanna.<br> | Að töluverðum hluta útvegaði hann einnig Eyjamönnum peningalán til bátakaupanna.<br> | ||
Þessi bátur þeirra sexmenninganna hlaut nafnið Immanuel (það þýðir: Guð sé með oss) og fékk einkennisstafina VE 108. Hann var 7,5 smálestir að stærð með 8 hestafla vél. Þessi stærð vélbátanna var mjög algeng á fyrstu árum vélbátaútvegsins og vélaaflið eitt hestafl á hverja smálest eða þar um bil.<br> | Þessi bátur þeirra sexmenninganna hlaut nafnið Immanuel (það þýðir: Guð sé með oss) og fékk einkennisstafina VE 108. Hann var 7,5 smálestir að stærð með 8 hestafla vél. Þessi stærð vélbátanna var mjög algeng á fyrstu árum vélbátaútvegsins og vélaaflið eitt hestafl á hverja smálest eða þar um bil.<br> | ||
Ekki gerðist Vigfús Jónsson formaður á þessum nýja vélbáti þeirra félaga, heldur svili hans og sameignarmaður Jóel Eyjólfsson frá Kirkjubæ, kvæntur [[Þórdís Guðmundsdóttir | Ekki gerðist Vigfús Jónsson formaður á þessum nýja vélbáti þeirra félaga, heldur svili hans og sameignarmaður Jóel Eyjólfsson frá Kirkjubæ, kvæntur [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísi Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)| Þórarinssonar]].<br> | ||
Vigfús í Holti undi því ekki lengi að láta af formennskustörfum, sem hann hafði á opna skipinu Sæmundi og honum fórst vel úr hendi. Vildi hann því efna til kaupa á öðrum vélbáti og stofna til annars sameignarfélags til kaupa á honum. Þessa fyrirætlan sína framkvæmdi hann von bráðar. Sjö voru eigendur þess báts eða sex auk Vigfúsar. Fimm þeirra áttu 1/6 hluta bátsins hver og tveir þeirra 1/12 hluta hvor. Meðeigendur Vigfúsar Jónssonar voru þessir: Jóel Eyjólfsson, svili hans, [[Guðmundur Þórarinsson | Vigfús í Holti undi því ekki lengi að láta af formennskustörfum, sem hann hafði á opna skipinu Sæmundi og honum fórst vel úr hendi. Vildi hann því efna til kaupa á öðrum vélbáti og stofna til annars sameignarfélags til kaupa á honum. Þessa fyrirætlan sína framkvæmdi hann von bráðar. Sjö voru eigendur þess báts eða sex auk Vigfúsar. Fimm þeirra áttu 1/6 hluta bátsins hver og tveir þeirra 1/12 hluta hvor. Meðeigendur Vigfúsar Jónssonar voru þessir: Jóel Eyjólfsson, svili hans, [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], tengdafaðir hans, [[Jón Pétursson|Jón bóndi Pétursson]], mágur Jóels, [[Ísleifur Guðnason]], bóndi á Kirkjubæ, vinur Eyjólfs bónda þar og föður Jóels, [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]] á Landamótum, kunnur sjómaður í kauptúninu, og [[Sigurður Sigurðsson (Seljalandi)|Sigurður Sigurðsson]] frá [[Seljaland]]i, kunnur hagleiksmaður og talinn þá efni í afbragðs vélamann. Það varð hann á bátnum.<br> | ||
Þessi vélbátur var keyptur frá Danmörku fyrir atbeina Gísla J. Johnsens, einn af þeim 17 vélbátum, sem kaupmaður þessi festi kaup á frá Danmörku fyrir Eyjamenn árið 1907 og hófu róðra með vertíð 1908.<br> | Þessi vélbátur var keyptur frá Danmörku fyrir atbeina Gísla J. Johnsens, einn af þeim 17 vélbátum, sem kaupmaður þessi festi kaup á frá Danmörku fyrir Eyjamenn árið 1907 og hófu róðra með vertíð 1908.<br> | ||
Þessum vélbáti gaf Vigfús Jónsson nafn ömmu sinnar Sigríðar Einarsdóttur í Túni. (Sjá Blik 1958). Hann fékk einkennisstafina VE 113.<br> | Þessum vélbáti gaf Vigfús Jónsson nafn ömmu sinnar Sigríðar Einarsdóttur í Túni. (Sjá Blik 1958). Hann fékk einkennisstafina VE 113.<br> | ||
Lína 53: | Lína 55: | ||
Vigfús Jónsson var formaður á v/b Sigríði VE 240 fyrstu tvær vertíðirnar, eftir að þeir keyptu hana til Eyja. Þá hætti hann formennsku að fullu og öllu og allri sjómennsku. Hafði þá verið formaður um 20 vertíðir, fyrst á áraskipi og síðan á vélbátunum sínum tveim.<br> | Vigfús Jónsson var formaður á v/b Sigríði VE 240 fyrstu tvær vertíðirnar, eftir að þeir keyptu hana til Eyja. Þá hætti hann formennsku að fullu og öllu og allri sjómennsku. Hafði þá verið formaður um 20 vertíðir, fyrst á áraskipi og síðan á vélbátunum sínum tveim.<br> | ||
Þegar Vigfús Jónsson festi kaup á v/b Sigríði VE 113 árið 1907, varð einn af meðeigendum hans Sigurður frá Seljalandi. Þessir tveir menn unnu saman sem einn maður öll sameignarárin sín, svo að til fyrirmyndar var. Vigfús hafði jafnan mikinn og farsælan stuðning af vélamanninum sínum og sameignarmanninum í sjósókn sinni og aflasæld öll formannsárin sín á vélbátunum.<br> | Þegar Vigfús Jónsson festi kaup á v/b Sigríði VE 113 árið 1907, varð einn af meðeigendum hans Sigurður frá Seljalandi. Þessir tveir menn unnu saman sem einn maður öll sameignarárin sín, svo að til fyrirmyndar var. Vigfús hafði jafnan mikinn og farsælan stuðning af vélamanninum sínum og sameignarmanninum í sjósókn sinni og aflasæld öll formannsárin sín á vélbátunum.<br> | ||
Árið 1901 (2. júní) kvæntist Vigfús Jónsson heitmey sinni, heimasætunni á Vesturhúsum [[Guðleif Guðmundsdóttir | Árið 1901 (2. júní) kvæntist Vigfús Jónsson heitmey sinni, heimasætunni á Vesturhúsum [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleifu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|bónda Þórarinssonar]]. Hjónavígslan fór fram í Landakirkju. Brúðurin var þá tæpra 22ja ára, fædd 11. okt. 1879, og brúðguminn 29 ára. — Ungu hjónin hófu búskap sinn á Vesturhúsum hjá foreldrum ungu konunnar. Jafnframt tóku þau að huga að húslóð með þeirri fyrirætlan að byggja sér eigið íbúðarhús. Að þeirri húsbyggingu var unnið árið 1902 og fram á árið 1903. Það ár fluttu þau í nýja húsið sitt. Það kölluðu þau [[Holt]]. Það er húsið nr. 2 við [[Ásavegur|Ásaveg]].<br> | ||
Hjónunum Vigfúsi Jónssyni og Guðleifu Guðmundsdóttur varð átta barna auðið. Þau voru þessi:<br> | Hjónunum Vigfúsi Jónssyni og Guðleifu Guðmundsdóttur varð átta barna auðið. Þau voru þessi:<br> | ||
1. [[Guðrún Vigfúsdóttir | 1. [[Guðrún Vigfúsdóttir (Holti)|Guðrún]], f. 27. maí 1901. Hún giftist dönskum manni, Aage Christensen að nafni. Þau hjónin bjuggu í Hjörring í Danmörku og ráku þar verzlun.<br> | ||
Guðrún Vigfúsdóttir lézt 30. apríl 1957.<br> | Guðrún Vigfúsdóttir lézt 30. apríl 1957.<br> | ||
2. [[Sigríður Vigfúsdóttir | 2. [[Sigríður Vigfúsdóttir (Holti)|Sigríður Dagný]], | ||
f. 15. september 1903. Hún varð tvígift. Fyrri maður hennar var [[Eiður Jónsson]], skipstjóri. Þau skildu samvistir árið 1933. — Síðari maður hennar er Einar Jóhannsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði.<br> | f. 15. september 1903. Hún varð tvígift. Fyrri maður hennar var [[Eiður Jónsson (formaður)|Eiður Jónsson]], skipstjóri. Þau skildu samvistir árið 1933. — Síðari maður hennar er Einar Jóhannsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði.<br> | ||
3. [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Hann er fæddur 10. febr. 1906. Kona hans er [[Stefanía Einarsdóttir]], fædd að Steinavöllum í Haganeshreppi í Fljótum.<br> | 3. [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Hann er fæddur 10. febr. 1906. Kona hans er [[Stefanía Einarsdóttir]], fædd að Steinavöllum í Haganeshreppi í Fljótum.<br> | ||
4. [[Þórdís Vigfúsdóttir | 4. [[Þórdís Vigfúsdóttir (Holti)|Þórdís]], fædd 29. júlí 1912. Hún | ||
er gift Guðmundi Benediktssyni, fyrrv. bæjargjaldkera í Reykjavík.<br> | er gift Guðmundi Benediktssyni, fyrrv. bæjargjaldkera í Reykjavík.<br> | ||
5. [[Jón Vigfússon|Jón]] vélstjóri og fyrrv. útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 22. júlí 1907. Kona hans er [[Guðbjörg Sigurðardóttir húsfreyja|Guðbjörg Sigurðardóttir]] frá Stokkseyri.<br> | 5. [[Jón Vigfússon|Jón]] vélstjóri og fyrrv. útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 22. júlí 1907. Kona hans er [[Guðbjörg Sigurðardóttir húsfreyja|Guðbjörg Sigurðardóttir]] frá Stokkseyri.<br> | ||
6. [[Guðlaugur Vigfússon | 6. [[Guðlaugur Vigfússon (Holti)|Guðlaugur]], fyrrv. vélstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, nú búsettur í Reykjavík. Hann er fæddur 16. júlí 1916. Kvæntur er hann [[Jóhanna Kristjánsdóttir húsfreyja|Jóhönnu Kristjánsdóttur]] frá Flatey á Skjálfanda.<br> | ||
7. [[Axel Vigfússon|Axel]], til heimilis hér í Eyjum. Hann er fæddur 14. okt. 1918. Axel hefur ávallt borið þess minjar, að hann fæddist, þegar spánska veikin geisaði. Hann tók þá veiki í vöggu.<br> | 7. [[Axel Vigfússon|Axel]], til heimilis hér í Eyjum. Hann er fæddur 14. okt. 1918. Axel hefur ávallt borið þess minjar, að hann fæddist, þegar spánska veikin geisaði. Hann tók þá veiki í vöggu.<br> | ||
Auk þeirra barna hjónanna, sem hér eru talin, eignuðust þau einn dreng, sem lézt nokkru eftir fæðingu.<br> | Auk þeirra barna hjónanna, sem hér eru talin, eignuðust þau einn dreng, sem lézt nokkru eftir fæðingu.<br> | ||
Lína 74: | Lína 76: | ||
Nokkru eftir fráfall eiginkonunnar réð Vigfús Jónsson til sín ráðskonu.<br> | Nokkru eftir fráfall eiginkonunnar réð Vigfús Jónsson til sín ráðskonu.<br> | ||
[[Þorsteina Vilhjálmsdóttir|Þorsteina hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br> | [[Þorsteina Vilhjálmsdóttir|Þorsteina hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br> | ||
Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti [[Valgerður Jónsdóttir | Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti | ||
[[Valgerður Jónsdóttir (Holti)|Valgerður Jónsdóttir]] frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 6. apríl 1891. Hún varð síðan lífsförunautur Vigfúsar Jónssonar þar til yfir lauk. Þau giftust ekki en lifðu saman lífinu í ást og umhyggju, og betri stjúpu hefðu börnin naumast getað hlotið en Valgerði Jónsdóttur. Hún annaðist þau og bar velferð þeirra fyrir brjósti eins og þau væru hennar eigin börn.<br> | |||
Lína 88: | Lína 91: | ||
Þau Valgerður og Vigfús eignuðust saman tvö börn. <br> | Þau Valgerður og Vigfús eignuðust saman tvö börn. <br> | ||
Þau eru þessi:<br> | Þau eru þessi:<br> | ||
1. [[Guðleif Vigfúsdóttir|Guðleif]], f. 13. júlí 1926. Hún er gift [[Andrés Hannesson|Andrési Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra. Þau hjón eru búsett í Reykjavík.<br> | 1. [[Guðleif Vigfúsdóttir (Holti)|Guðleif]], f. 13. júlí 1926. Hún er gift [[Andrés Hannesson (Holti)|Andrési Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra. Þau hjón eru búsett í Reykjavík.<br> | ||
2. [[Þorvaldur Vigfússon | 2. [[Þorvaldur Vigfússon (Holti)|Þorvaldur Örn]], trésmíðameistari hér í bæ, f. 24. jan. 1929. Kvæntur er hann [[Ásta Þorvarðardóttir (húsfreyja)|Ástu Þorvarðardóttur]] frá Siglufirði.<br> | ||
Svo sem ég drap á, þá keypti Vigfús Jónsson annan vélbát sinn, v/b Sigríði VE 240, suður í Hafnarfirði. Þar var bátur þessi byggður í skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg. Meðeigendur hans að báti þessum voru þeir Sigurður Sigurðsson, vélamaður frá Seljalandi, og Kristmann Þorkelsson verzlunarmaður í Steinholti við Kirkjuveg.<br> | Svo sem ég drap á, þá keypti Vigfús Jónsson annan vélbát sinn, v/b Sigríði VE 240, suður í Hafnarfirði. Þar var bátur þessi byggður í skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg. Meðeigendur hans að báti þessum voru þeir Sigurður Sigurðsson, vélamaður frá Seljalandi, og Kristmann Þorkelsson verzlunarmaður í Steinholti við Kirkjuveg.<br> | ||
Sigurður Sigurðsson hóf vélgæzlustörf sín með Vigfúsi, þegar þeir keyptu saman vélbátin Sigríði VE 113 árið 1908, eins og áður er sagt. Eigendur að þessum bát byggðum í Hafnarfirði voru aðeins þrír menn. Þarna kemur fram glögglega þróunin um bátakaup í Vestmannaeyjum: Færri eigendur, stærri bátar og aflmeiri vélar í hlutföllum við bátsstærðina. V/b Sigríður VE 240 var upphaflega 12 smálestir en var síðan stækkuð og var eftir þá aðgerð 16 smálestir.<br> | Sigurður Sigurðsson hóf vélgæzlustörf sín með Vigfúsi, þegar þeir keyptu saman vélbátin Sigríði VE 113 árið 1908, eins og áður er sagt. Eigendur að þessum bát byggðum í Hafnarfirði voru aðeins þrír menn. Þarna kemur fram glögglega þróunin um bátakaup í Vestmannaeyjum: Færri eigendur, stærri bátar og aflmeiri vélar í hlutföllum við bátsstærðina. V/b Sigríður VE 240 var upphaflega 12 smálestir en var síðan stækkuð og var eftir þá aðgerð 16 smálestir.<br> | ||
Lína 96: | Lína 99: | ||
Þegar allt virtist í dauðans greipum á bátnum, sjórinn gekk látlaust yfir hann og vonleysi hafði gert vart við sig hjá bátsverjum, þá var það sem Sigurður vélstjóri kallaði upp spurninguna frægu, sem þó var sett fram í léttum dúr með bros á vör: „Hvað haldið þið að Kristmann segi, ef við förumst hérna, og allt óvátryggt?“ Við spurningu þessa sagða á sinn sérlega hátt hafði hugarangistin tekið breytingum og kjarkur og kraftur færðist á ný í mannskapinn. Þeir náðu heilir í höfn. — Eins og ég gat um, þá var Kristmann Þorkelsson þriðji meðeigandi bátsins.<br> | Þegar allt virtist í dauðans greipum á bátnum, sjórinn gekk látlaust yfir hann og vonleysi hafði gert vart við sig hjá bátsverjum, þá var það sem Sigurður vélstjóri kallaði upp spurninguna frægu, sem þó var sett fram í léttum dúr með bros á vör: „Hvað haldið þið að Kristmann segi, ef við förumst hérna, og allt óvátryggt?“ Við spurningu þessa sagða á sinn sérlega hátt hafði hugarangistin tekið breytingum og kjarkur og kraftur færðist á ný í mannskapinn. Þeir náðu heilir í höfn. — Eins og ég gat um, þá var Kristmann Þorkelsson þriðji meðeigandi bátsins.<br> | ||
En hér er ekki öll sagan sögð. Með bátnum frá Hafnarfirði var sendur lærður vélamaður að nafni Jón Sigurðsson. Skipshöfninni var það mikið happ og lífsins gæfa, að þessi maður var með í ferðinni. Honum tókst að halda vélinni gangandi eða fá hana í gang aftur eftir stöðvun, sem gerðist oft, þegar brotsjóir gengu yfir bátinn og sjór komst í vélarrúmið. Jón Sigurðsson var lærður vélamaður. Hann gerðist síðar mikill athafnamaður í Hafnarfirði og á Suðurnesjum.<br> | En hér er ekki öll sagan sögð. Með bátnum frá Hafnarfirði var sendur lærður vélamaður að nafni Jón Sigurðsson. Skipshöfninni var það mikið happ og lífsins gæfa, að þessi maður var með í ferðinni. Honum tókst að halda vélinni gangandi eða fá hana í gang aftur eftir stöðvun, sem gerðist oft, þegar brotsjóir gengu yfir bátinn og sjór komst í vélarrúmið. Jón Sigurðsson var lærður vélamaður. Hann gerðist síðar mikill athafnamaður í Hafnarfirði og á Suðurnesjum.<br> | ||
Vigfús Jónsson var sjálfur formaður á v/b Sigríði VE 240 næstu 2 vertíðirnar eftir að þeir keyptu bát þann. Þá hætti hann formennsku og sjómennsku. Síðan voru ýmsir formenn á bátnum. Síðast Eiður Jónsson, tengdasonur Holtshjónanna. Þá var Sigurður einnig hættur vélgæzlunni og tók þá við henni Jón sonur Vigfúsar, þá um tvítugt.<br> | Vigfús Jónsson var sjálfur formaður á v/b Sigríði VE 240 næstu 2 vertíðirnar eftir að þeir keyptu bát þann. Þá hætti hann formennsku og sjómennsku. Síðan voru ýmsir formenn á bátnum. Síðast [[Eiður Jónsson (formaðu)|Eiður Jónsson]], tengdasonur Holtshjónanna. Þá var Sigurður einnig hættur vélgæzlunni og tók þá við henni Jón sonur Vigfúsar, þá um tvítugt.<br> | ||
Hinn 13. febrúar 1928 gerðist óhappið mikla. V/b Sigríður VE 240 strandaði undir [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] í byl og brimi. Mannbjörg varð fyrir kjark og hetjudáð vélstjórans á bátnum, Jóns Vigfússonar. Hann kleif Ofanleitishamar og sótti hjálp til þess að bjarga skipshöfninni. Báturinn brotnaði og sökk. Um þennan atburð, þessa hetjudáð, hefur verið skrifað og birtar greinar, m.a. í Bliki. Það verður því ekki endurtekið hér. — | Hinn 13. febrúar 1928 gerðist óhappið mikla. V/b Sigríður VE 240 strandaði undir [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] í byl og brimi. Mannbjörg varð fyrir kjark og hetjudáð vélstjórans á bátnum, Jóns Vigfússonar. Hann kleif Ofanleitishamar og sótti hjálp til þess að bjarga skipshöfninni. Báturinn brotnaði og sökk. Um þennan atburð, þessa hetjudáð, hefur verið skrifað og birtar greinar, m.a. í Bliki. Það verður því ekki endurtekið hér. — | ||
Holtsútgerðin gamla lá í rúst.<br> | Holtsútgerðin gamla lá í rúst.<br> |