„Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:




<big><big><big><big><big><center>Vesturhúsafeðgarnir</center> </big></big>
<big><big><center>Vesturhúsafeðgarnir</center> </big>




<center>I.</center>
<center>I.</center>
<center>''Guðmundur Þórarinsson''</center> </big></big>
<center>''[[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]]''</center> </big>
 
<br>
 
Við skulum hvarfla huga að bænum Ey í Landeyjum. Á áratugunum fyrir miðja 19. öldina búa þar hjónin Jón Jónsson og Ólöf Jónsdóttir. Þau eiga að minnsta kosti 4 börn. Elzt þeirra er Jón, fæddur 1810 eða þar um bil og þess vegna 23 ára, er hér er komið sögu (1833). Í Berjanesi í sömu sveit er vinnukona, Þórunn Pálsdóttir¹) að nafni. Þegar tók að líða fram á vorið 1832, veitti fólk því athygli, að hún var tekin að þykkna undir belti, þessi vinnukona í Berjanesi. Hver skyldi svo sem vera faðir að því barni? spurði fólk, en enginn vissi eða þóttist vita deili á því. Aldrei hafði sú stúlka verið orðuð við neinn pilt í sveitinni. <br>
Við skulum hvarfla huga að bænum Ey í Landeyjum. Á áratugunum fyrir miðja 19. öldina búa þar hjónin Jón Jónsson og Ólöf Jónsdóttir. Þau eiga að minnsta kosti 4 börn. Elzt þeirra er Jón, fæddur 1810 eða þar um bil og þess vegna 23 ára, er hér er komið sögu (1833). Í Berjanesi í sömu sveit er vinnukona, Þórunn Pálsdóttir¹) að nafni. Þegar tók að líða fram á vorið 1832, veitti fólk því athygli, að hún var tekin að þykkna undir belti, þessi vinnukona í Berjanesi. Hver skyldi svo sem vera faðir að því barni? spurði fólk, en enginn vissi eða þóttist vita deili á því. Aldrei hafði sú stúlka verið orðuð við neinn pilt í sveitinni. <br>
Hinn 28. ágúst um sumarið fæddi vinnukonan í Berjanesi sveinbarn og lýsti föður þess Jón bóndason Jónsson í Ey. Hann gekkst við faðerninu. Sveinn þessi var vatni ausinn og skírður Þórarinn. Hann ólst síðan upp hjá afa sínum og ömmu í Ey og varð augasteinninn þeirra, ekki sízt sökum þess, að þau hjónin urðu vegna fátæktar að ýta frá sér sínum eigin börnum í vinnumennsku til vandalausra, svo fljótt sem þau höfðu aldur til þjónustustarfa hjá öðrum.<br>
Hinn 28. ágúst um sumarið fæddi vinnukonan í Berjanesi sveinbarn og lýsti föður þess Jón bóndason Jónsson í Ey. Hann gekkst við faðerninu. Sveinn þessi var vatni ausinn og skírður Þórarinn. Hann ólst síðan upp hjá afa sínum og ömmu í Ey og varð augasteinninn þeirra, ekki sízt sökum þess, að þau hjónin urðu vegna fátæktar að ýta frá sér sínum eigin börnum í vinnumennsku til vandalausra, svo fljótt sem þau höfðu aldur til þjónustustarfa hjá öðrum.<br>
Lína 23: Lína 22:
Daginn eftir Eligíusarmessu eða 2. desember (1851) fæddi Margrét heimasæta efnilegt sveinbarn. Margrét ljósmóðir Jónsdóttir, húsfreyja í Steinum, kona Helga bónda Guðmundssonar þar, annaðist ljósmóðurstörfin við fæðinguna, og var hún síðan eitt af guðfeðginunum við skírnarathöfnina, eins og venja var á þeim tímum. Hin guðfeðginin voru Hafliði bóndi, faðir móðurinnar, og Sigurður bóndi Gíslason, ömmumaður Þórarins Jónssonar, föður barnsins.<br>
Daginn eftir Eligíusarmessu eða 2. desember (1851) fæddi Margrét heimasæta efnilegt sveinbarn. Margrét ljósmóðir Jónsdóttir, húsfreyja í Steinum, kona Helga bónda Guðmundssonar þar, annaðist ljósmóðurstörfin við fæðinguna, og var hún síðan eitt af guðfeðginunum við skírnarathöfnina, eins og venja var á þeim tímum. Hin guðfeðginin voru Hafliði bóndi, faðir móðurinnar, og Sigurður bóndi Gíslason, ömmumaður Þórarins Jónssonar, föður barnsins.<br>
Allt virtist með felldu um ástarsamband foreldranna ungu, þó að leitt þætti að fá orðin „fyrsta lausaleiksbrot“ skráð í kirkjubókina hjá sóknarprestinum, en þar gerði hann aðeins skyldu sína samkv. löglegum boðum og ákvæðum.<br>
Allt virtist með felldu um ástarsamband foreldranna ungu, þó að leitt þætti að fá orðin „fyrsta lausaleiksbrot“ skráð í kirkjubókina hjá sóknarprestinum, en þar gerði hann aðeins skyldu sína samkv. löglegum boðum og ákvæðum.<br>
Sveinninn ungi í Berjanesi undir Eyjafjöllum hlaut nafnið Guðmundur, - [[Guðmundur Þórarinsson]], síðar bóndi á [[Vesturhús]]um í Vestmannaeyjum um tugi ára.<br>
Sveinninn ungi í Berjanesi undir Eyjafjöllum hlaut nafnið Guðmundur, - [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], síðar bóndi á [[Vesturhús]]um í Vestmannaeyjum um tugi ára.<br>
Brátt eftir fæðingu sveinsins slitnaði upp úr ástarsambandi foreldranna. [[Margrét Hafliðadóttir]] eldri í Berjanesi giftist aldrei. Næstu 20 árin var hún vinnukona á ýmsum bæjum undir Eyjafjöllum með drenginn sinn með sér á framfæri sínu.<br>
Brátt eftir fæðingu sveinsins slitnaði upp úr ástarsambandi foreldranna. [[Margrét Hafliðadóttir]] eldri í Berjanesi giftist aldrei. Næstu 20 árin var hún vinnukona á ýmsum bæjum undir Eyjafjöllum með drenginn sinn með sér á framfæri sínu.<br>
Árið 1872 fluttist Margrét Hafliðadóttir til Vestmannaeyja í hornið til Guðmundar sonar síns, sem þá var orðinn bóndi á Vesturhúsum. Komum við að þeim báðum síðar þar í frásögu þessari.<br>
Árið 1872 fluttist Margrét Hafliðadóttir til Vestmannaeyja í hornið til Guðmundar sonar síns, sem þá var orðinn bóndi á Vesturhúsum. Komum við að þeim báðum síðar þar í frásögu þessari.<br>
Með skipi Fjallamanna til Eyja 1. júlí 1867 fékk að fljóta unglingspiltur frá Steinum undir Eyjafjöllum, - Guðmundur sonur Margrétar Haf liðadóttur vinnukonu þar í hverfinu.<br>
Með skipi Fjallamanna til Eyja 1. júlí 1867 fékk að fljóta unglingspiltur frá Steinum undir Eyjafjöllum, - Guðmundur sonur Margrétar Hafliðadóttur vinnukonu þar í hverfinu.<br>
Guðmundur Þórarinsson var ráðinn vinnumaður til hjónanna á Kirkjubæ, [[Sveinn Sveinsson|Sveins bónda Sveinssonar]] og [[Helga Þorláksdóttir|Helgu Þorláksdóttur]].<br>
Guðmundur Þórarinsson var ráðinn vinnumaður til hjónanna á Kirkjubæ, [[Sveinn Sveinsson|Sveins bónda Sveinssonar]] og [[Helga Þorláksdóttir|Helgu Þorláksdóttur]].<br>
Ýmis erindi þurfti piltur þessi að reka við verzlanir í Eyjum, meðan Fjallaskipið stóð þar við þennan dag. Meðferðis hafði hann t. d. tvö bréf. Þeim þurfti hann að koma til skila. Annað þeirra a. m. k. var þess efnis, að hann þurfti að snúast í að taka út vörur samkvæmt því og koma þeim til skips. Það bréf var frá [[Einar Jóhannsson|Einari hreppstjóra Jóhannssyni]], bónda í Þórisholti í Mýrdal til verzlunarstjóra [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns P. Bjarnasen]] og hljóðaði á þessa leið:
Ýmis erindi þurfti piltur þessi að reka við verzlanir í Eyjum, meðan Fjallaskipið stóð þar við þennan dag. Meðferðis hafði hann t. d. tvö bréf. Þeim þurfti hann að koma til skila. Annað þeirra a. m. k. var þess efnis, að hann þurfti að snúast í að taka út vörur samkvæmt því og koma þeim til skips. Það bréf var frá [[Einar Jóhannsson|Einari hreppstjóra Jóhannssyni]], bónda í Þórisholti í Mýrdal til verzlunarstjóra [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns P. Bjarnasen]] og hljóðaði á þessa leið:
Lína 57: Lína 56:
Þegar svo Guðmundur Þórarinsson frá Steinum hafði lokið verzlunarerindum sínum þennan dag, rölti hann með fataskjattann sinn á bakinu og kistilinn undir hendinni austur á Kirkjubæ til hjónanna, sem hann var ráðinn vinnumaður hjá. Í þeirri vist var hann síðan næstu þrjú árin eða til vorsins 1870. Þá í fardögum réðst Guðmundur Þórarinsson vinnumaður til héraðslæknishjónanna í Landlyst, Þorsteins Jónssonar og Matthildar Magnúsdóttur.<br>
Þegar svo Guðmundur Þórarinsson frá Steinum hafði lokið verzlunarerindum sínum þennan dag, rölti hann með fataskjattann sinn á bakinu og kistilinn undir hendinni austur á Kirkjubæ til hjónanna, sem hann var ráðinn vinnumaður hjá. Í þeirri vist var hann síðan næstu þrjú árin eða til vorsins 1870. Þá í fardögum réðst Guðmundur Þórarinsson vinnumaður til héraðslæknishjónanna í Landlyst, Þorsteins Jónssonar og Matthildar Magnúsdóttur.<br>
Dálítið sérlegt olli því, að pilturinn frá Steinum, nú tvítugur að aldri, dróst að [[Landlyst]] í vinnumennskuna þar.<br>
Dálítið sérlegt olli því, að pilturinn frá Steinum, nú tvítugur að aldri, dróst að [[Landlyst]] í vinnumennskuna þar.<br>
Svo er mál vaxið, að í byrjun vertíðar 1870 gerðist vinnukona hjá héraðslæknishjónunum stúlka nokkur frá Borgareyrum í Rangárvallasýslu. Sú hét [[Guðrún Erlendsdóttir]], ráðsett stúlka og aðlaðandi að vinnupiltinum á Kirkjubæ fannst. Guðrún Erlendsdóttir var fædd 1. febr. 1841 og þannig 9 árum eldri en Guðmundur vinnumaður, sem nú neytti illa svefns eða matar af ást til hennar.<br>
Svo er mál vaxið, að í byrjun vertíðar 1870 gerðist vinnukona hjá héraðslæknishjónunum stúlka nokkur frá Borgareyrum í Rangárvallasýslu. Sú hét [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]], ráðsett stúlka og aðlaðandi að vinnupiltinum á Kirkjubæ fannst. Guðrún Erlendsdóttir var fædd 1. febr. 1841 og þannig 9 árum eldri en Guðmundur vinnumaður, sem nú neytti illa svefns eða matar af ást til hennar.<br>
Það bar svo við í vertíðarönnunum 1870, að þau nálguðust hvort annað, felldu hugi saman, þó að dult færi í fyrstu. Leikur einn var það þá í Eyjum að leyna öllu ástarmakkinu í fámenninu og myrkurhulunni á þeim tíma árs. Ekki einu sinni héraðslæknirinn hafði nokkurn grun um ástaróra og amorsfundi vinnukonunnar sinnar, hennar Guðrúnar Erlendsdóttur, og var hann þó jafnan allra manna gleggstur á flest mannlegt og þótti stundum sem hann sæi gegn um holt og hæðir, „Eyjajarlinn“. Þar fór saman vit og þekking.<br>
Það bar svo við í vertíðarönnunum 1870, að þau nálguðust hvort annað, felldu hugi saman, þó að dult færi í fyrstu. Leikur einn var það þá í Eyjum að leyna öllu ástarmakkinu í fámenninu og myrkurhulunni á þeim tíma árs. Ekki einu sinni héraðslæknirinn hafði nokkurn grun um ástaróra og amorsfundi vinnukonunnar sinnar, hennar Guðrúnar Erlendsdóttur, og var hann þó jafnan allra manna gleggstur á flest mannlegt og þótti stundum sem hann sæi gegn um holt og hæðir, „Eyjajarlinn“. Þar fór saman vit og þekking.<br>
Og svo var það á einum leynifundinum, að þau réðu það með sér, að unnustinn léti orð að því liggja við héraðslækninn í Landlyst, að hann hefði hug á að gerast vinnumaður hans. Héraðslæknirinn reyndist óðfús og allt var að lyktum rætt og ráðið, því að Guðmundur vinnumaður Þórarinsson á Kirkjubæ fékk bezta orð hjá húsbændum sínum fyrir staka reglusemi, handlagni í verkum sínum og geðprýði í allri umgengni. Betri kosti vinnuhjús gat læknirinn naumast kosið sér, hann, sem varð að sjá svo margt í búskap sínum með annarra augum sökum læknisanna og hreppsmálaamsturs, oddviti um tugi ára, og svo settur sýslumaður, þegar svo bar undir. Þannig atvikaðist það, að Guðmundur Þórarinsson frá Steinum fluttist frá Kirkjubæ að Landlyst vorið 1870 og réri á útvegi héraðslæknisins um sumarið. Hann reyndist síðan læknishjónunum ötult og trútt hjú og þau bæði, Guðrún og Guðmundur. Og hinn skæri ástarlogi logaði skært í Landlyst báðum hjúunum til eflingar og yndis, sérstaklega þar á loftinu, og hinum góðláta lækni og glettna til græskulausrar kímni í orði og brosum.<br>
Og svo var það á einum leynifundinum, að þau réðu það með sér, að unnustinn léti orð að því liggja við héraðslækninn í Landlyst, að hann hefði hug á að gerast vinnumaður hans. Héraðslæknirinn reyndist óðfús og allt var að lyktum rætt og ráðið, því að Guðmundur vinnumaður Þórarinsson á Kirkjubæ fékk bezta orð hjá húsbændum sínum fyrir staka reglusemi, handlagni í verkum sínum og geðprýði í allri umgengni. Betri kosti vinnuhjús gat læknirinn naumast kosið sér, hann, sem varð að sjá svo margt í búskap sínum með annarra augum sökum læknisanna og hreppsmálaamsturs, oddviti um tugi ára, og svo settur sýslumaður, þegar svo bar undir. Þannig atvikaðist það, að Guðmundur Þórarinsson frá Steinum fluttist frá Kirkjubæ að Landlyst vorið 1870 og réri á útvegi héraðslæknisins um sumarið. Hann reyndist síðan læknishjónunum ötult og trútt hjú og þau bæði, Guðrún og Guðmundur. Og hinn skæri ástarlogi logaði skært í Landlyst báðum hjúunum til eflingar og yndis, sérstaklega þar á loftinu, og hinum góðláta lækni og glettna til græskulausrar kímni í orði og brosum.<br>
Lína 70: Lína 69:
Hinn setti sýslumaður hafði komið byggingu Vesturhúsajarðarinnar í hendur Guðmundar vinnumanns síns, þegar [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M. M. Aagaard]], hinn danski sýslumaður, kom til Vestmannaeyja með skipunarbréf sitt síðla vors 1872, til þess að taka við hinu nýja embætti sínu, sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum.<br>
Hinn setti sýslumaður hafði komið byggingu Vesturhúsajarðarinnar í hendur Guðmundar vinnumanns síns, þegar [[Michael Marius Ludvig Aagaard|M. M. Aagaard]], hinn danski sýslumaður, kom til Vestmannaeyja með skipunarbréf sitt síðla vors 1872, til þess að taka við hinu nýja embætti sínu, sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum.<br>
Guðmundur Þórarinsson hafði sama háttinn á eins og svo margir mikilsvirtir borgarar í Eyjum fyrr og síðar á 19. öldinni: Hann hóf búskap sinn með „bústýru“, hjákúrunni sinni, Guðrúnu Erlendsdóttur. Þau hófu sem sé búskap sinn á Vesturhúsum í fardögum 1872 og áttu þá eftir að gera þennan garð farsælan og frægan á sína vísu næstu 44 árin, er þau bjuggu þar.<br>
Guðmundur Þórarinsson hafði sama háttinn á eins og svo margir mikilsvirtir borgarar í Eyjum fyrr og síðar á 19. öldinni: Hann hóf búskap sinn með „bústýru“, hjákúrunni sinni, Guðrúnu Erlendsdóttur. Þau hófu sem sé búskap sinn á Vesturhúsum í fardögum 1872 og áttu þá eftir að gera þennan garð farsælan og frægan á sína vísu næstu 44 árin, er þau bjuggu þar.<br>
Þrem vikum eftir að þau fluttu að Vesturhúsum og hófu búskapinn, ól Guðrún Erlendsdóttir, bústýra og unnusta húsbónda síns, honum einkar efnilegan son. Það gerðist 27. júní um sumarið. Sveinbarn þetta var skírt 30. s. m. og hlaut nafnið [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús]]. Það þýðir hinn mikli, en það vissu foreldrarnir ekki, sem vonlegt var. Annað réð nafngiftinni.<br>
Þrem vikum eftir að þau fluttu að Vesturhúsum og hófu búskapinn, ól Guðrún Erlendsdóttir, bústýra og unnusta húsbónda síns, honum einkar efnilegan son. Það gerðist 27. júní um sumarið. Sveinbarn þetta var skírt 30. s. m. og hlaut nafnið [[Magnús Guðmundsson|Magnús]]. Það þýðir hinn mikli, en það vissu foreldrarnir ekki, sem vonlegt var. Annað réð nafngiftinni.<br>
Þrem dögum eftir skírnarathöfnina settist [[séra Brynjólfur Jónsson]] prestur að Ofanleiti við skrifborðið sitt í „skrifkammersinu“ sínu og páraði sýslumanninum danska nokkrar línur:<br>
Þrem dögum eftir skírnarathöfnina settist [[séra Brynjólfur Jónsson]] prestur að Ofanleiti við skrifborðið sitt í „skrifkammersinu“ sínu og páraði sýslumanninum danska nokkrar línur:<br>
„Að ógiftar persónur, Guðmundur Þórarinsson og Guðrún Erlendsdóttir, bæði á Vesturhúsum hér í sókn, séu með sameiginlegri barneign, er að bar 27. f. m., orðin uppvís að legorðsbroti í fyrsta sinni, gefst sýslumanninum hér með til vitundar.
„Að ógiftar persónur, Guðmundur Þórarinsson og Guðrún Erlendsdóttir, bæði á Vesturhúsum hér í sókn, séu með sameiginlegri barneign, er að bar 27. f. m., orðin uppvís að legorðsbroti í fyrsta sinni, gefst sýslumanninum hér með til vitundar.
Lína 88: Lína 87:
[[Mynd: 1969 b 97 A.jpg|thumb|350px|''Börn hjónanna á [[Vesturhús]]um, Guðmundar og Guðrúnar. Standandi: Halla og Magnús. Sitjandi: Þórdís og Guðleif.'']]
[[Mynd: 1969 b 97 A.jpg|thumb|350px|''Börn hjónanna á [[Vesturhús]]um, Guðmundar og Guðrúnar. Standandi: Halla og Magnús. Sitjandi: Þórdís og Guðleif.'']]
[[Halla Guðmundsdóttir|Halla]], fædd 29. ágúst 1875. Hún giftist [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]]. Þau voru um árabil bóndahjón á Kirkjubæ.<br>
[[Halla Guðmundsdóttir|Halla]], fædd 29. ágúst 1875. Hún giftist [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]]. Þau voru um árabil bóndahjón á Kirkjubæ.<br>
[[Þórdís Guðmundsdóttir|Þórdís]], fædd 29. ágúst 1877. Hún giftist [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]], bróður Guðjóns Eyjólfssonar bónda. Þau bjuggu að [[Landamót]]um í Eyjum. Síðar var Jóel Eyjólfsson kenndur við [[Sælundur|Sælund]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] (nú [[Vesturvegur]] 2). .<br>
[[Þórdís Guðmundsdóttir (Landamótum)|Þórdís]], fædd 29. ágúst 1877. Hún giftist [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]], bróður Guðjóns Eyjólfssonar bónda. Þau bjuggu að [[Landamót]]um í Eyjum. Síðar var Jóel Eyjólfsson kenndur við [[Sælundur|Sælund]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] (nú [[Vesturvegur]] 2). .<br>
[[Guðleif Guðmundsdóttir|Guðleif]], fædd 11. okt. 1879. Hún giftist [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Eyjum. Heimili þeirra var að [[Holt]]i við [[Ásavegur|Ásaveg]]. <br>
[[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleif]], fædd 11. okt. 1879. Hún giftist [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Eyjum. Heimili þeirra var að [[Holt]]i við [[Ásavegur|Ásaveg]]. <br>
Guðmundur, fæddur 21. febrúar 1882. Hann lifði aðeins 8 daga. Mun hafa látizt úr ginklofa („krampa“, stendur í gildum heimildum).<br>
Guðmundur, fæddur 21. febrúar 1882. Hann lifði aðeins 8 daga. Mun hafa látizt úr ginklofa („krampa“, stendur í gildum heimildum).<br>
Á fyrsta búskaparári sínu á Vesturhúsum tók Guðmundur bóndi til sín móður sína, Margréti Hafliðadóttur. Hún var fædd 1832. <br>
Á fyrsta búskaparári sínu á Vesturhúsum tók Guðmundur bóndi til sín móður sína, Margréti Hafliðadóttur. Hún var fædd 1832. <br>
Lína 107: Lína 106:


Daginn eftir þennan stúkufund eða mánudagsmorguninn 13. marz hafði verið afráðin ferð í Álsey með fé af fóðrum vetrarins, gemlinga og veturgamlar ær. Það heitir á Eyjamáli að „setja fé“ í eyna.<br>
Daginn eftir þennan stúkufund eða mánudagsmorguninn 13. marz hafði verið afráðin ferð í Álsey með fé af fóðrum vetrarins, gemlinga og veturgamlar ær. Það heitir á Eyjamáli að „setja fé“ í eyna.<br>
Til fararinnar réðust þessir menn: Guðmundur Þórarinsson bóndi á Vesturhúsum, [[Guðjón Eyjólfsson]], tengdasonur Guðmundar, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Magnús Eiríksson|Magnús bóndi Eiríksson]] á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsum]] og [[Þorsteinn Þorsteinsson]], þá vinnumaður í [[Ólafshús]]um, síðar búandi um árabil að [[Hjálmholt]]i við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá unnusti Kristínar Jónsdóttur úr Mjóafirði eystra Brynjólfssonar.<br>
Til fararinnar réðust þessir menn: Guðmundur Þórarinsson bóndi á Vesturhúsum, [[Guðjón Eyjólfsson]], tengdasonur Guðmundar, bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], [[Magnús Eiríksson (Vesturhúsum)|Magnús bóndi Eiríksson]] á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsum]] og [[Þorsteinn Þorsteinsson (Hjálmholti)|Þorsteinn Þorsteinsson]], þá vinnumaður í [[Ólafshús]]um, síðar búandi um árabil að [[Hjálmholt]]i við [[Urðavegur|Urðaveg]], þá unnusti [[Kristín Jónsdóttir (Hjálmholti)|Kristínar Jónsdóttur]] úr Mjóafirði eystra Brynjólfssonar.<br>
Ekki er mér kunnugt, hve margt fé þeir höfðu með sér í bátnum frá þessum fjórum jörðum. Farkosturinn var sex-æringur.<br>
Ekki er mér kunnugt, hve margt fé þeir höfðu með sér í bátnum frá þessum fjórum jörðum. Farkosturinn var sex-æringur.<br>
Þegar að Álsey kom, reyndist nokkur súgur við steðjann. Nokkurn tíma biðu þeir lags við steðja [[Önundarkór|Önundarkórsins]], þar sem heppilegra eða auðveldara þótti að koma fé á land en við [[Lundakór]]ssteðjann.<br>
Þegar að Álsey kom, reyndist nokkur súgur við steðjann. Nokkurn tíma biðu þeir lags við steðja [[Önundarkór|Önundarkórsins]], þar sem heppilegra eða auðveldara þótti að koma fé á land en við [[Lundakór]]ssteðjann.<br>
Loks kom lag og þeir renndu stafni bátsins upp að steðjanum og Guðmundur bóndi reyndi að stökkva upp á klöppina með kollubandið eða fangalínuna. En með því að hann var aldraður orðinn og þess vegna svifaseinni en þurfti að vera, náði hann ekki að komast upp á klöppina nægilega fljótt og ýta bátnum frá henni í sömu andránni. Báturinn sat því fastur á hnísunni, þegar sjórinn sogaðist niður með klöppinni. Hann stakkst þannig á endann og fyllti samstundis. Féð flaut út úr bátnum. Sumt bjargaðist af sjálfdáðum upp á næstu klappir. Nokkrar kindur drukknuðu eftir að hafa svamlað í sjónum um stund.<br>
Loks kom lag og þeir renndu stafni bátsins upp að steðjanum og Guðmundur bóndi reyndi að stökkva upp á klöppina með kollubandið eða fangalínuna. En með því að hann var aldraður orðinn og þess vegna svifaseinni en þurfti að vera, náði hann ekki að komast upp á klöppina nægilega fljótt og ýta bátnum frá henni í sömu andránni. Báturinn sat því fastur á hnísunni, þegar sjórinn sogaðist niður með klöppinni. Hann stakkst þannig á endann og fyllti samstundis. Féð flaut út úr bátnum. Sumt bjargaðist af sjálfdáðum upp á næstu klappir. Nokkrar kindur drukknuðu eftir að hafa svamlað í sjónum um stund.<br>
Um leið og Guðjón bóndi Eyjólfsson skynjaði hina aðsteðjandi hættu, snaraðist hann upp á steðjann og náði handfestu á kollubandinu. Við næsta aðsog flaut báturinn borðstokkafullur. Þorsteinn og Magnús héldu sér í bátnum, en aldan tók Guðmund bónda Þórarinsson með sér út af steðjanum og sogaði hann niður í djúpið. Hann sást aldrei framar. Slys hafði orðið, - hörmulegt slys.<br>
Um leið og Guðjón bóndi Eyjólfsson skynjaði hina aðsteðjandi hættu, snaraðist hann upp á steðjann og náði handfestu á kollubandinu. Við næsta aðsog flaut báturinn borðstokkafullur. Þorsteinn og Magnús héldu sér í bátnum, en aldan tók Guðmund bónda Þórarinsson með sér út af steðjanum og sogaði hann niður í djúpið. Hann sást aldrei framar. Slys hafði orðið, - hörmulegt slys.<br>
[[Jórunn Hannesdóttir]] húsfreyja á Vesturhúsum, tengdadóttir þeirra hjóna, Guðrúnar og Guðmundar, kona Magnúsar á Vesturhúsum, hafði skroppið frá tengdamóður sinni, - sem hún gjarnan veitti liðsinni og hafði hug með, þegar Guðmundur bóndi var ekki heima, - niður að [[Miðhús]]um til foreldra sinna þennan dag og var sonur hennar Magnús, þá 11 ára, með henni. Frá Miðhúsum reyndi drengurinn að fylgjast með því, þegar afi hans kæmi úr Álsey. Þá var ætlunin að hlaupa vestur á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og taka á móti honum, því að samband þeirra var innilegt og umhyggjusamt, eins og oft á sér stað um afann og sonar- eða dóttursoninn. Loks sást báturinn koma fyrir [[Örnefnaskrá Gísla Lárussonar|Klettsnefið]].<br>
[[Jórunn Hannesdóttir]] húsfreyja á Vesturhúsum, tengdadóttir þeirra hjóna, Guðrúnar og Guðmundar, kona Magnúsar á Vesturhúsum, hafði skroppið frá tengdamóður sinni, - sem hún gjarnan veitti liðsinni og hafði hug með, þegar Guðmundur bóndi var ekki heima, - niður að [[Miðhús]]um til foreldra sinna þennan dag og var sonur hennar Magnús, þá 11 ára, með henni. Frá Miðhúsum reyndi drengurinn að fylgjast með því, þegar afi hans kæmi úr Álsey. Þá var ætlunin að hlaupa vestur á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggju]] og taka á móti honum, því að samband þeirra var innilegt og umhyggjusamt, eins og oft á sér stað um afann og sonar- eða dóttursoninn. Loks sást báturinn koma fyrir  
[[Klettsnef]].<br>
Þegar báturinn renndi upp að bryggjunni, stóð drengurinn þar.<br>
Þegar báturinn renndi upp að bryggjunni, stóð drengurinn þar.<br>
„Afi? - Afi? Hvar er afi minn?“ spurði drengur. - Steinhljóð. „Hvar er hann afi minn?“ spurði drengurinn hærri röddu, og var ekki laust við ótta í röddinni. Það var sem drengnum byði í grun. - Steinhljóð. Þá hljóp Magnús litli austur í Miðhús og sagði þau tíðindi, að hann hefði ekki séð hann afa sinn í bátnum. [[Hannes Jónsson|Hannes]] móðurafi hans gekk þá vestur á bryggjuna til þess að hitta bátsverja og hafa tal af þeim. Hannes flutti síðan sorgarfregnina heim í rannið.<br>
„Afi? - Afi? Hvar er afi minn?“ spurði drengur. - Steinhljóð. „Hvar er hann afi minn?“ spurði drengurinn hærri röddu, og var ekki laust við ótta í röddinni. Það var sem drengnum byði í grun. - Steinhljóð. Þá hljóp Magnús litli austur í Miðhús og sagði þau tíðindi, að hann hefði ekki séð hann afa sinn í bátnum. [[Hannes Jónsson|Hannes]] móðurafi hans gekk þá vestur á bryggjuna til þess að hitta bátsverja og hafa tal af þeim. Hannes flutti síðan sorgarfregnina heim í rannið.<br>

Leiðsagnarval