„Þorsteinn Gíslason (Görðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


'''Þorsteinn Kristinn Gíslason''', [[Garðar|Görðum]], fæddist á Eskifirði 5. maí 1902 og lést 25. maí 1971. Þorsteinn fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1919 og það sama ár hóf hann sjómennsku hjá [[Eyjólfur Gíslason (Görðum)|Eyjólfi Gíslasyni]] bróður sínum á [[Garðar I|Garðari I]]. Formennsku hóf Þorsteinn árið 1928 á [[Garðar II|Garðari II]]. Eftir það var Þorsteinn með [[Sjöfn I]] og [[Sjöfn II]] sem voru hans eigin bátar.
'''Þorsteinn Kristinn Gíslason''', [[Garðar|Görðum]], fæddist á Eskifirði 5. maí 1902 og lést 25. maí 1971. Þorsteinn fluttist alfarið til Vestmannaeyja 1919 og það sama ár hóf hann sjómennsku hjá [[Eyjólfur Gíslason (Görðum)|Eyjólfi Gíslasyni]] bróður sínum á [[Garðar I|Garðari I]]. Formennsku hóf Þorsteinn árið 1928 á [[Garðar II|Garðari II]]. Eftir það var Þorsteinn með [[Sjöfn I]] og [[Sjöfn II]] sem voru hans eigin bátar.
Eiginkona hans var [[Guðrún Lilja Ólafsdóttir]] og bjuggu þau í [[Arnarfell]]i við Skólaveg. Þau eignuðust 6 börn, öll fædd í Vestmannaeyjum:
*Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 6. ágúst 1931
*Gísli Guðni Þorsteinsson, f. 14. september 1932, d. í júní 1933
*Erna Þorsteinsdóttir, f. 18. ágúst 1936. d. 2. janúar 2012
*Hulda Þorsteinsdóttir, f. 17. febrúar 1940.
*Þorsteinn Gísli Þorsteinsson, f. 22. nóvember 1943.
*Ólafur Diðrik Þorsteinsson, f. 14. janúar 1951. d. 11. október 1997


[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þorstein:
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þorstein:
11.675

breytingar

Leiðsagnarval