„Guðjón Jónsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 1. september 1905 og lést 4. mars 1994. Hann var frá Stóru-Hildisey.  
'''Guðjón Jónsson''' fæddist 1. september 1905 og lést 4. mars 1994. Hann var sonur hjónanna Árnýjar Oddsdóttur og Jóns Vigfússonar frá Stóru-Hildisey, Landeyjum. Hann flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og byrjaði þá til sjós. Fyrst var hann háseti en síðan vélstjóri og varð vélgæsla hans ævistarf. Hann var vélstjóri á [[Skaftfellingur|Skaftfellingi]]. Um tíma vann hann í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]]. Í mörg ár vann Guðjón í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] og hætti þar að lokum vegna aldurs.
 
Árið 1959 keyptu Guðjón bát með syni sínum [[Jón Valgarð Guðjónsson|Jóni Valgarði]]. Þeir nefndu bátinn [[Hafþór Guðjónsson VE-265]] og gerðu þeir hann út í fjögur ár.
 
 
Eiginkona Guðjóns hét [[Marta Jónsdóttir]] og byggðu þau sér húsið við Heiðarveg 25. Börn Mörtu og Guðjóns eru: [[Jón Valgarð Guðjónsson|Jón Valgarð]], fæddur 8. október 1931, [[Addý Jóna Guðjónsdóttir|Addý Jóna]], fædd 5. apríl 1935, og [[Hafþór Guðjónsson|Hafþór]], fæddur 26. maí 1947.
 
Árið 1957 lést Marta, aðeins 52 ára gömul. Guðjón kvæntist ekki aftur og bjó á Heiðarvegi 25 þar til hann flutti á [[Hraunbúðir]] árið 1991.  


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 8: Lína 15:
Mynd:KG-mannamyndir 2910.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2910.jpg
</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* Minningargreinar um Guðjón í ''Morgunblaðinu''.
}}


[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval