11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Jónsson Westmann''' fæddist að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] einhverntíma á milli 1595 og 1612, en heimildum ber ekki saman um fæðingardag hans. Hann var sonur [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]], píslarvotts, prests að Kirkjubæ og konu hans [[Margrét Jónsdóttir að Kirkjubæ|Margrétar Jónsdóttur]]. | '''Jón Jónsson Westmann''' fæddist að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] einhverntíma á milli 1595 og 1612, en heimildum ber ekki saman um fæðingardag hans. Hann var sonur [[Jón Þorsteinsson (prestur)|Jóns Þorsteinssonar]], píslarvotts, prests að Kirkjubæ og konu hans [[Margrét Jónsdóttir að Kirkjubæ|Margrétar Jónsdóttur]]. | ||
Jón var líklega yngstur systkina sinna, en margt bendir til, að hann hafi verið 15 ára gamall árið 1627, þegar [[Tyrkjaránið]] á sér stað. Ræningjarnir drápu föður hans, og var hann numinn brott með móður sinni og systur, Margréti (alnöfnu móður sinnar). | Jón var líklega yngstur systkina sinna, en margt bendir til, að hann hafi verið 15 ára gamall árið 1627, þegar [[Tyrkjaránið]] á sér stað. Ræningjarnir drápu föður hans, og var hann numinn brott með móður sinni og systur, Margréti (alnöfnu móður sinnar). | ||
breytingar