„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==Kartöflusýki veldur miklum skaða.==
 
<big><big><big><big><center>Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big>
<center>(3. hluti)</center><br>
 
<big><center>'''Kartöflusýki veldur miklum skaða'''</center><br>


Sumrin 1915 og 1916 varð vart við töluverða kartöflusýki í görðum í Vestmannaeyjum. Þó olli hún þá ekki tilfinnanlegu tjóni. - En sumarið 1917 keyrði alveg um þverbak í þessum efnum. Þá brást kartöfluuppskeran tilfinnanlega af þessum sökum, svo að til vandræða horfði. Þá nam kartöfluuppskera Eyjafólks ekki nema hluta af þeirri uppskeru, sem það hafði fengið á undanförnum árum.(Sjá skrá yfir kartöfluuppskeru Eyjamanna á bls. 86)<br>
Sumrin 1915 og 1916 varð vart við töluverða kartöflusýki í görðum í Vestmannaeyjum. Þó olli hún þá ekki tilfinnanlegu tjóni. - En sumarið 1917 keyrði alveg um þverbak í þessum efnum. Þá brást kartöfluuppskeran tilfinnanlega af þessum sökum, svo að til vandræða horfði. Þá nam kartöfluuppskera Eyjafólks ekki nema hluta af þeirri uppskeru, sem það hafði fengið á undanförnum árum.(Sjá skrá yfir kartöfluuppskeru Eyjamanna á bls. 86)<br>
Lína 19: Lína 24:
höfðu fengið að jafnaði á undanförnum árum, áður en „kartöflu- plágan mikla“ dundi yfir.
höfðu fengið að jafnaði á undanförnum árum, áður en „kartöflu- plágan mikla“ dundi yfir.


==Mörgu var ábótavant. Engin samtök. Hver baukar sér. Allt eftirlit skortir.==
 
<center>'''Mörgu var ábótavant.'''</center>
<center>'''Engin samtök. Hver baukar sér.'''</center>
<center>'''Allt eftirlit skortir.'''</center><br>


Árið 1920 fluttist [[Páll V. G. Kolka]] læknir til Vestmannaeyja og settist þar að. Hann varð þar kunnur sjúkrahússlæknir. Læknir þessi ól með sér brennandi áhuga á velferðarmálum fólksins, svo sem atvinnumálum, fræðslu- og heilbrigðismálum. - Eftir að læknirinn settist að i Eyjum, tók hann brátt að skrifa um ýmis  velferðarmál Eyjamanna. M.a. skrifaði hann um mjólkurmálin þar, mjólkurskortinn í bænum og þörf á miklu meiri ræktunarframkvæmdum á Heimaey en þá áttu sér stað.<br>
Árið 1920 fluttist [[Páll V. G. Kolka]] læknir til Vestmannaeyja og settist þar að. Hann varð þar kunnur sjúkrahússlæknir. Læknir þessi ól með sér brennandi áhuga á velferðarmálum fólksins, svo sem atvinnumálum, fræðslu- og heilbrigðismálum. - Eftir að læknirinn settist að i Eyjum, tók hann brátt að skrifa um ýmis  velferðarmál Eyjamanna. M.a. skrifaði hann um mjólkurmálin þar, mjólkurskortinn í bænum og þörf á miklu meiri ræktunarframkvæmdum á Heimaey en þá áttu sér stað.<br>
Lína 30: Lína 38:
Þrátt fyrir hátt mjólkurverð, hafa kaupendur enga tryggingu fyrir því að fá góða og ósvikna vöru fyrir peninga sína aðra en þá, sem felst í persónulegu trausti á seljandanum. Hér er ekkert eftirlit með sölu mjólkur eða annarra matvæla, því að heilbrigðisnefnd, sem þetta heyrir undir, virðist skoða sig sjálfa frekar til stáss en til starfs, og er þó vissulega til hennar vandað, þar sem tveir helztu embættismennirnir í bænum eiga sæti í henni. Auk þess hefur bærinn fastráðinn heilbrigðisfulltrúa, sem aðallega á að líta eftir því, að ákvæðum heilbrigðisreglugerðarinnar sé fylgt, en hann kvartar jafnaðarlega undan því, að hann fái enga áheyrn hjá nefndinni með kærur sínar.<br>
Þrátt fyrir hátt mjólkurverð, hafa kaupendur enga tryggingu fyrir því að fá góða og ósvikna vöru fyrir peninga sína aðra en þá, sem felst í persónulegu trausti á seljandanum. Hér er ekkert eftirlit með sölu mjólkur eða annarra matvæla, því að heilbrigðisnefnd, sem þetta heyrir undir, virðist skoða sig sjálfa frekar til stáss en til starfs, og er þó vissulega til hennar vandað, þar sem tveir helztu embættismennirnir í bænum eiga sæti í henni. Auk þess hefur bærinn fastráðinn heilbrigðisfulltrúa, sem aðallega á að líta eftir því, að ákvæðum heilbrigðisreglugerðarinnar sé fylgt, en hann kvartar jafnaðarlega undan því, að hann fái enga áheyrn hjá nefndinni með kærur sínar.<br>
Þar sem seld er mjólk úr '''200-300''' kúm án þess að nokkurt opinbert eftirlit sé haft með kúnum, fjósunum eða meðferð mjólkurinnar, þá gefur það að skilja, að almenningur á það á hættu, að mjólkin geti verið úr berklaveikum kúm eða smituð af berklum á heimili mjólkurframleiðendanna, ennfremur að hún geti verið svikin, óhrein eða á annan hátt ekki sæmileg vara. Ég segi þetta ekki til þess að vekja tortryggni á neinum þeim, sem hér eiga hlut að máli, því að skoðun mín er sú, að á þessu beri miklu minna en við mætti búast, heldur til að benda á þá hættu, sem ekkert er gert til að afstýra.<br>
Þar sem seld er mjólk úr '''200-300''' kúm án þess að nokkurt opinbert eftirlit sé haft með kúnum, fjósunum eða meðferð mjólkurinnar, þá gefur það að skilja, að almenningur á það á hættu, að mjólkin geti verið úr berklaveikum kúm eða smituð af berklum á heimili mjólkurframleiðendanna, ennfremur að hún geti verið svikin, óhrein eða á annan hátt ekki sæmileg vara. Ég segi þetta ekki til þess að vekja tortryggni á neinum þeim, sem hér eiga hlut að máli, því að skoðun mín er sú, að á þessu beri miklu minna en við mætti búast, heldur til að benda á þá hættu, sem ekkert er gert til að afstýra.<br>
Hin mðrgu smáfjós með tilheyrandi haugum um allan bæ, eru mesta óhæfa. Að réttu lagi væri mátulegt að hafa hér aðeins tvö fjós fyrir 150-200 kýr hvort, annað austur á Kirkjubæ en hitt fyrir ofan Hraun, og 2-3 mjólkurútsölustaði niðri í bænum. Þetta fyrirkomulag væri, þegar til lengdar léti, ódýrara en hið núverandi og gæfi auk þess fullkomna tryggingu fyrir góðri og heilnæmri mjólk. Með því móti væri einnig hægt að koma við nauðsynlegum kynbótum á kúnum, en hvergi er jafnmikill munur á gagnsemi skepna sömu tegundar eins og góðrar kýr og ónýtrar.<br>
Hin mörgu smáfjós með tilheyrandi haugum um allan bæ, eru mesta óhæfa. Að réttu lagi væri mátulegt að hafa hér aðeins tvö fjós fyrir 150-200 kýr hvort, annað austur á Kirkjubæ en hitt fyrir ofan Hraun, og 2-3 mjólkurútsölustaði niðri í bænum. Þetta fyrirkomulag væri, þegar til lengdar léti, ódýrara en hið núverandi og gæfi auk þess fullkomna tryggingu fyrir góðri og heilnæmri mjólk. Með því móti væri einnig hægt að koma við nauðsynlegum kynbótum á kúnum, en hvergi er jafnmikill munur á gagnsemi skepna sömu tegundar eins og góðrar kýr og ónýtrar.<br>
Ég geri nú ekki ráð fyrir, að svo róttæk breyting sem þessi, komist á í bráðina. En núverandi ástand er óþolandi og verður að breytast í rétta átt. Hið fyrsta, sem þarf að gera, er að innleiða berklarannsóknir á kúnum, heilbrigðiseftirlit með fjósunum og meðferð mjólkurinnar og koma upp 2-3 útsölustöðum, sem öll sú mjólk, sem seld er í bænum, fari í gegnum. Yrði þar hægt að hafa eftirlit með, að mjólkin væri hrein og ósvikin.......<br>
Ég geri nú ekki ráð fyrir, að svo róttæk breyting sem þessi, komist á í bráðina. En núverandi ástand er óþolandi og verður að breytast í rétta átt. Hið fyrsta, sem þarf að gera, er að innleiða berklarannsóknir á kúnum, heilbrigðiseftirlit með fjósunum og meðferð mjólkurinnar og koma upp 2-3 útsölustöðum, sem öll sú mjólk, sem seld er í bænum, fari í gegnum. Yrði þar hægt að hafa eftirlit með, að mjólkin væri hrein og ósvikin.......<br>
Annars er mjólkurframleiðslan alls ekki of mikil, því að hér þyrfti að réttu lagi 400 kýr, ef mjólk, hin ágæta og holla fæða, væri notuð eins og vert er í staðinn fyrir kaffisullið, sem allt of mikið er drukkið af.“<br>
Annars er mjólkurframleiðslan alls ekki of mikil, því að hér þyrfti að réttu lagi 400 kýr, ef mjólk, hin ágæta og holla fæða, væri notuð eins og vert er í staðinn fyrir kaffisullið, sem allt of mikið er drukkið af.“<br>
Lína 37: Lína 45:
skaut þeirri hugmynd upp, að nauðsynlegt væri að ráða dýralækni til starfa í Eyjum til lengri eða skemmri tíma. Gæti hann þá rannsakað hinn óeðlilega mikla kúadauða, rannsakað mjólkurgæði og beitt áhrifum sínum til aukins hreinlætis í fjósum Eyjamanna.
skaut þeirri hugmynd upp, að nauðsynlegt væri að ráða dýralækni til starfa í Eyjum til lengri eða skemmri tíma. Gæti hann þá rannsakað hinn óeðlilega mikla kúadauða, rannsakað mjólkurgæði og beitt áhrifum sínum til aukins hreinlætis í fjósum Eyjamanna.


==Stofnað Búnaðarfélag Vestmannaeyja==
 
<center>'''Stofnað Búnaðarfélag Vestmannaeyja'''</center><br>


Og enn liðu fimm ár án sérlegra breytinga á ræktunarmálum Eyjamanna. Hver og einn baukaði við sín ræktunarstörf á graslendi og í görðum með gömlu, þjóðlegu tækjunum, erfiðu og seinvirku, án þess að gefa nokkurn kost á þátttöku í einhverjum samtökum til að bæta vinnubrögðin og auka framleiðsluna, hvort sem það var mjólk eða garðávextir.<br>
Og enn liðu fimm ár án sérlegra breytinga á ræktunarmálum Eyjamanna. Hver og einn baukaði við sín ræktunarstörf á graslendi og í görðum með gömlu, þjóðlegu tækjunum, erfiðu og seinvirku, án þess að gefa nokkurn kost á þátttöku í einhverjum samtökum til að bæta vinnubrögðin og auka framleiðsluna, hvort sem það var mjólk eða garðávextir.<br>
Árið 1923 samþykkti alþingi hin merku Jarðræktarlög, sem mörkuðu strax mikilvæg og markverð spor fram á við í öllum ræktunarframkvæmdum þjóðarinnar í heild
Árið 1923 samþykkti alþingi hin merku Jarðræktarlög, sem mörkuðu strax mikilvæg og markverð spor fram á við í öllum ræktunarframkvæmdum þjóðarinnar í heild
og þá líka í Vestmannaeyjum.<br>
og þá líka í Vestmannaeyjum.<br>
Með Jarðræktarlögunum var afráðið, að atvinnumálaráðneytið hefði á hendi æðstu stjórn allra ræktunarmála í landinu. Búnaðarfélag Íslands skyldi svo vera ráðuneytinu hin hægri hðndin um þessi mál öll. Samkvæmt lögum þessum skyldi veita styrk til ræktunarframkvæmda, og hafði Búnaðarfélag Íslands umsjón með þeim. Ráðunautar þess og trúnaðarmenn skyldu meta, mæla og dæma þær ræktunarframkvæmdir, sem njóta skyldu styrks úr ríkissjóði.<br>
Með Jarðræktarlögunum var afráðið, að atvinnumálaráðneytið hefði á hendi æðstu stjórn allra ræktunarmála í landinu. Búnaðarfélag Íslands skyldi svo vera ráðuneytinu hin hægri höndin um þessi mál öll. Samkvæmt lögum þessum skyldi veita styrk til ræktunarframkvæmda, og hafði Búnaðarfélag Íslands umsjón með þeim. Ráðunautar þess og trúnaðarmenn skyldu meta, mæla og dæma þær ræktunarframkvæmdir, sem njóta skyldu styrks úr ríkissjóði.<br>
Þá er tekið fram í Jarðræktarlögunum, að bæjarstjórnir í kaupstöðum landsins og hreppsnefndir í kauptúnum beri að senda Búnaðarfélagi Íslands skýrslur eða greinargerðir um land það, sem að áliti þeirra liggi bezt við til ræktunar innan takmarka kaupstaðarins eða kauptúnsins, nema byggingarframkvæmdir séu fyrirsjáanlegar á landinu. - Þegar kirkjujörð eða þjóðjörð lá að landi kauptúns eða kaupstaðar, náðu þessi ákvæði einnig til hennar.
Þá er tekið fram í Jarðræktarlögunum, að bæjarstjórnir í kaupstöðum landsins og hreppsnefndir í kauptúnum beri að senda Búnaðarfélagi Íslands skýrslur eða greinargerðir um land það, sem að áliti þeirra liggi bezt við til ræktunar innan takmarka kaupstaðarins eða kauptúnsins, nema byggingarframkvæmdir séu fyrirsjáanlegar á landinu. - Þegar kirkjujörð eða þjóðjörð lá að landi kauptúns eða kaupstaðar, náðu þessi ákvæði einnig til hennar.


Lína 51: Lína 60:
samtök hafa skilað þar drýgri arði til heilla öllum almenningi í bænum en þessi búnaðarsamtök.<br>
samtök hafa skilað þar drýgri arði til heilla öllum almenningi í bænum en þessi búnaðarsamtök.<br>
Aðeins 14 menn stóðu að stofnun Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1924. Þar af voru 2 bændur. - Þessir voru stofnendur félagsins:<br>
Aðeins 14 menn stóðu að stofnun Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1924. Þar af voru 2 bændur. - Þessir voru stofnendur félagsins:<br>
[[Páll Bjarnason]], fyrrv. ritstjóri Skeggja, þá orðinn skólastjóri barnaskóla bæjarins; [[Páll V. G. Kolka]], læknir; sr. [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Þ. Árnason]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]]; [[Guðmundur Sigurðsson]], verkstjóri, [[Heiðardalur|Heiðardal]]; [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] skáld frá Arnarholti, lyfsali; [[Erlendur Árnason]], smiður, [[Gilsbakki|Gilsbakka]]; [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jón Guðmundsson]], bóndi, [[Suðurgarður|Suðurgarði]]; [[Bjarni Jónsson á Svalbarða|Bjarni Jónsson]], gjaldkeri, [[Svalbarð|Svalbarða]]; [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]], skipstjóri, [[Heiði]]; [[Steinn Sigurðsson (klæðskeri)|Steinn Sigurðsson]], klæðskeri, [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]]; [[Þorbjörn Guðjónsson]], bóndi, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]; [[Símon Egilsson]], útgerðarmaður, [[Miðey]]; [[Einar Símonarson]], útgerðarmaður, [[London]]; [[Jón Gíslason]], útgerðarmaður að [[Ármót|Ármótum]] við [[Skólavegur|Skólaveg]]. <br>
[[Páll Bjarnason]], fyrrv. ritstjóri Skeggja, þá orðinn skólastjóri barnaskóla bæjarins; [[Páll V. G. Kolka]], læknir; sr. [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Þ. Árnason]], sóknarprestur að [[Ofanleiti]]; [[Guðmundur Sigurðsson]], verkstjóri, [[Heiðardalur|Heiðardal]]; [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] skáld frá Arnarholti, lyfsali; [[Erlendur Árnason]], smiður, [[Gilsbakki|Gilsbakka]]; [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jón Guðmundsson]], bóndi, [[Suðurgarður|Suðurgarði]]; [[Bjarni Jónsson á Svalbarða|Bjarni Jónsson]], gjaldkeri, [[Svalbarð|Svalbarða]]; [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]], skipstjóri, [[Heiði]]; [[Steinn Sigurðsson (klæðskeri)|Steinn Sigurðsson]], klæðskeri, [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]]; [[Þorbjörn Guðjónsson]], bóndi, [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]; [[Símon Egilsson]], útgerðarmaður, [[Miðey]]; [[Einar Símonarson]], útgerðarmaður, [[London]]; [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jón Gíslason]], útgerðarmaður að [[Ármót|Ármótum]] við [[Skólavegur|Skólaveg]]. <br>
Strax völdust þarna mætir menn og dugnaðarforkar til forustu og létu strax mikið að sér kveða í erfiðri aðstöðu á ýmsa lund. Fyrsti formaður Búnaðarfélags
Strax völdust þarna mætir menn og dugnaðarforkar til forustu og létu strax mikið að sér kveða í erfiðri aðstöðu á ýmsa lund. Fyrsti formaður Búnaðarfélags
Vestmannaeyja var Guðmundur verkstjóri í Heiðardal. Ritari fyrstu búnaðarfélagsstjórnarinnar var Páll Bjarnason, skólastjóri. Gjaldkeri stjórnarinnar og samtakanna var Þorbjörn Guðjónsson, bóndi, og meðstjórnendurnir: Séra Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur, og Jón Gíslason, útgerðarmaður. Þannig skiptu stjórnarmennirnir með sér verkum samkvæmt fimmtu
Vestmannaeyja var Guðmundur verkstjóri í Heiðardal. Ritari fyrstu búnaðarfélagsstjórnarinnar var Páll Bjarnason, skólastjóri. Gjaldkeri stjórnarinnar og samtakanna var Þorbjörn Guðjónsson, bóndi, og meðstjórnendurnir: Séra Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur, og Jón Gíslason, útgerðarmaður. Þannig skiptu stjórnarmennirnir með sér verkum samkvæmt fimmtu
grein félagslaganna.
grein félagslaganna.


'''Lög Búnaðarfélags Vestmannaeyja,'''  
 
<center>'''Lög Búnaðarfélags Vestmannaeyja'''</center><br>
eins og þau voru samþykkt á 2. stofnfundi þess 11. nóvember 1924:
eins og þau voru samþykkt á 2. stofnfundi þess 11. nóvember 1924:
# gr. Félagið heitir Búnaðarfélag Vestmannaeyja.
# gr. Félagið heitir Búnaðarfélag Vestmannaeyja.
Lína 62: Lína 73:
# gr. Félagsmaður getur hver sá orðið, karl eða kona, sem vill sinna viðfangsefnum félagsins. Árstillag fyrir hvern félagsmann er kr. 10,00 - tíu krónur, - og greiðist fyrir 1. júní ár hvert. Reikningar félagsins skulu gerðir upp fyrir hver áramót.
# gr. Félagsmaður getur hver sá orðið, karl eða kona, sem vill sinna viðfangsefnum félagsins. Árstillag fyrir hvern félagsmann er kr. 10,00 - tíu krónur, - og greiðist fyrir 1. júní ár hvert. Reikningar félagsins skulu gerðir upp fyrir hver áramót.
# gr. Félagið heldur aðalfund í janúarmánuði ár hvert. Þá skulu lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir umliðið ár til samþykktar. Þá er og kosin stjórn félagsins og tveir endurskoðendur. Aðalfundur er lögmætur, ef 2/3 félagsmanna mæta. Einfaldur meiri hluti atkvæða ræður úrslitum, nema við lagabreytingar. Þá þarf 3/5 atkvæða. Aukafund skal halda svo oft, sem stjórn félagsins telur nauðsynlegt.
# gr. Félagið heldur aðalfund í janúarmánuði ár hvert. Þá skulu lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir umliðið ár til samþykktar. Þá er og kosin stjórn félagsins og tveir endurskoðendur. Aðalfundur er lögmætur, ef 2/3 félagsmanna mæta. Einfaldur meiri hluti atkvæða ræður úrslitum, nema við lagabreytingar. Þá þarf 3/5 atkvæða. Aukafund skal halda svo oft, sem stjórn félagsins telur nauðsynlegt.
# gr. Í stjórn félagsins skal kosin fimm manna nefnd á hverjum aðalfundi. Nefndin skiptir sjálf stðrfum með sér og kýs úr sínum hópi formann, ritara og gjaldkera, en tveir eru meðstjórnendur.
# gr. Í stjórn félagsins skal kosin fimm manna nefnd á hverjum aðalfundi. Nefndin skiptir sjálf störfum með sér og kýs úr sínum hópi formann, ritara og gjaldkera, en tveir eru meðstjórnendur.
# gr. Sjóði félagsins skal aðeins varið til að standast nauðsynlegan kostnað við rekstur félagsins og styrkja tilraunir, ef ástæður þykja til, svo og að afla félaginu nauðsynlegra upplýsinga í starfi þess. Sjóði félagsins má aldrei verja til neinnar kaupsýslu.
# gr. Sjóði félagsins skal aðeins varið til að standast nauðsynlegan kostnað við rekstur félagsins og styrkja tilraunir, ef ástæður þykja til, svo og að afla félaginu nauðsynlegra upplýsinga í starfi þess. Sjóði félagsins má aldrei verja til neinnar kaupsýslu.
# gr. Lögum þessum má ekki breyta nema á aðalfundi og þarf til þess 3/5 atkvæða þeirra, sem á fundi eru.
# gr. Lögum þessum má ekki breyta nema á aðalfundi og þarf til þess 3/5 atkvæða þeirra, sem á fundi eru.


==Rammeflda hnúta þurfti að leysa.==
 
<center>'''Rammeflda hnúta þurfti að leysa'''</center><br>


Þá er rétt að geta þess, að búnaðarfélagsstjórnin naut fyllsta stuðnings bæjarfógetans í kaupstaðnum, [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnets]], en það var stjórninni mikill fengur sökum þess, að nú þurfti að sækja á um það, að fá mikið ræktunarland á Heimaey leyst úr leiguböndum bænda, sem töldu sig hafa þar óskoraðan rétt á öllu landi samkvæmt byggingarbréfunum. Hér þurfti að leysa bönd, sem umboðsmaður ríkisins, bæjarfógetinn, gat orkað á, svo að leystust giftusamlega.<br>
Þá er rétt að geta þess, að búnaðarfélagsstjórnin naut fyllsta stuðnings bæjarfógetans í kaupstaðnum, [[Kristján Linnet|Kristjáns Linnets]], en það var stjórninni mikill fengur sökum þess, að nú þurfti að sækja á um það, að fá mikið ræktunarland á Heimaey leyst úr leiguböndum bænda, sem töldu sig hafa þar óskoraðan rétt á öllu landi samkvæmt byggingarbréfunum. Hér þurfti að leysa bönd, sem umboðsmaður ríkisins, bæjarfógetinn, gat orkað á, svo að leystust giftusamlega.<br>
Lína 106: Lína 118:
„Mannfjöldinn í Vestmannaeyjum hefur meir en fimmfaldast síðan um aldamót. Búsafurðir hafa að vísu aukizt, en eigi að sama skapi. Sumar búsafurðir, einkum mjólk, hafa ætíð verið hér af skornum skammti, og með ári hverju verður sá skortur tilfinnanlegri. Vestmannaeyingar eru starfsmenn miklir, hafa enda oft stranga og hættulega vinnu, þar sem reynir á dáð og dug. Þessir menn þurfa
„Mannfjöldinn í Vestmannaeyjum hefur meir en fimmfaldast síðan um aldamót. Búsafurðir hafa að vísu aukizt, en eigi að sama skapi. Sumar búsafurðir, einkum mjólk, hafa ætíð verið hér af skornum skammti, og með ári hverju verður sá skortur tilfinnanlegri. Vestmannaeyingar eru starfsmenn miklir, hafa enda oft stranga og hættulega vinnu, þar sem reynir á dáð og dug. Þessir menn þurfa
holla og kjarngóða fæðu, einkum hin unga og uppvaxandi kynslóð, eigi hún ekki að standa að baki feðrum sínum. -<br>
holla og kjarngóða fæðu, einkum hin unga og uppvaxandi kynslóð, eigi hún ekki að standa að baki feðrum sínum. -<br>
Holl og kjarnmikil fæða fæst með samblandi fæðuefna úr jurta- og dýraríkinu. - Í Vestmannaeyjum er gott til fiskifanga. Kjötskortur er þar eigi tilfinnanlegur. Töluvert er framleitt af kjöti. Fuglatekjan bætir í búið, og af landi er hægt að kaupa kjöt eftir þðrfum. Það, sem aðallega skortir, er mjólk og garðávextir.<br>
Holl og kjarnmikil fæða fæst með samblandi fæðuefna úr jurta- og dýraríkinu. - Í Vestmannaeyjum er gott til fiskifanga. Kjötskortur er þar eigi tilfinnanlegur. Töluvert er framleitt af kjöti. Fuglatekjan bætir í búið, og af landi er hægt að kaupa kjöt eftir þörfum. Það, sem aðallega skortir, er mjólk og garðávextir.<br>


........<br>
........<br>


Allt ber að sama brunni. Það er knýjandi þðrf á því, að túnin í Vestmannaeyjum séu stækkuð og garðarnir auknir. Með öðrum orðum, að Eyjarnar séu ræktaðar sem bezt, og skal það nú nánar athugað ...“<br>
Allt ber að sama brunni. Það er knýjandi þörf á því, að túnin í Vestmannaeyjum séu stækkuð og garðarnir auknir. Með öðrum orðum, að Eyjarnar séu ræktaðar sem bezt, og skal það nú nánar athugað ...“<br>
Síðan ræðir búnaðarmálstjóri um ræktunarmöguleikana á Heimaey. Og hann spyr: '''„Er ráðlegt að rækta alla Heimaey?“''' Og hann svarar: „Já, það hyggjum vér að undanteknum fjöllunum og hrauninu, þar sem það er hrjóstugast. En til þess að þetta sé framkvæmanlegt, þarf að leggja veg um Eyna.<br>
Síðan ræðir búnaðarmálstjóri um ræktunarmöguleikana á Heimaey. Og hann spyr: '''„Er ráðlegt að rækta alla Heimaey?“''' Og hann svarar: „Já, það hyggjum vér að undanteknum fjöllunum og hrauninu, þar sem það er hrjóstugast. En til þess að þetta sé framkvæmanlegt, þarf að leggja veg um Eyna.<br>
Þess er áður getið, að mest af hinu ræktanlega landi er auðunnið. Það sem mestu máli skiptir er að hafa nægan áburð. Hvergi á landinu er aðstaðan betri í þessu efni en í Vestmannaeyjum. Þar tilfellst afarmikið af fiskúrgangi, sem er ágætis áburður. Mikið af þessu hefur verið notað til áburðar og gefizt vel.<br>
Þess er áður getið, að mest af hinu ræktanlega landi er auðunnið. Það sem mestu máli skiptir er að hafa nægan áburð. Hvergi á landinu er aðstaðan betri í þessu efni en í Vestmannaeyjum. Þar tilfellst afarmikið af fiskúrgangi, sem er ágætis áburður. Mikið af þessu hefur verið notað til áburðar og gefizt vel.<br>
Þá er það salernisáburðurinn ... Ef þessi áburður væri vel hirtur, ætti hann einn að nægja til áburðar á 75 ha. af nýyrktu landi árlega, svo að það gæti komizt í góða rækt. Af þessu er augljóst, að næg áburðarefni eru fyrir hendi, aðeins að þau séu hirt og hagnýtt ... Þeir, sem unnið hafa að ræktun í Eyjum á
Þá er það salernisáburðurinn ... Ef þessi áburður væri vel hirtur, ætti hann einn að nægja til áburðar á 75 ha. af nýyrktu landi árlega, svo að það gæti komizt í góða rækt. Af þessu er augljóst, að næg áburðarefni eru fyrir hendi, aðeins að þau séu hirt og hagnýtt ... Þeir, sem unnið hafa að ræktun í Eyjum á
undanförnum árum, eru annað tveggja bændurnir eða kaupstaðarbúar ... Hverri jörð fylgja viss hlunnindi, fugla - og eggjatekja, reki og hagbeit. Í heimalandi skal hver bóndi hafa beit fyrir einn hest, eina kú og 12 kindur. Auk bess hagbeit í úteyjum En er fólki fer að fjölga í Eyjunum, þá fara þurrabúðarmenn að rækta, venjulega í skjóli einhvers leiguliða. Að síðustu er farið að taka land til ræktunar án þess að leiguliðar séu spurðir, og búpeningur þessara manna gengur að ósekju í högum almennings. Þetta hefur verið liðið átölulaust til þessa.<br>
undanförnum árum, eru annað tveggja bændurnir eða kaupstaðarbúar ... Hverri jörð fylgja viss hlunnindi, fugla - og eggjatekja, reki og hagbeit. Í heimalandi skal hver bóndi hafa beit fyrir einn hest, eina kú og 12 kindur. Auk þess hagbeit í úteyjum En er fólki fer að fjölga í Eyjunum, þá fara þurrabúðarmenn að rækta, venjulega í skjóli einhvers leiguliða. Að síðustu er farið að taka land til ræktunar án þess að leiguliðar séu spurðir, og búpeningur þessara manna gengur að ósekju í högum almennings. Þetta hefur verið liðið átölulaust til þessa.<br>
Nú vaknar sú spurning, hverjir hafi rétt til hins ræktanlega lands í Eyjunum? Eru það bændurnir einir, eða eru það einnig þurrabúðarmenn, sem hafa löngun, vilja og kraft til þess? - Vér látum þessu ósvarað. Þeir, sem hafa haft umsjón með Eyjunum, vita það að sjálfsögðu og úrskurða það.<br>
Nú vaknar sú spurning, hverjir hafi rétt til hins ræktanlega lands í Eyjunum? Eru það bændurnir einir, eða eru það einnig þurrabúðarmenn, sem hafa löngun, vilja og kraft til þess? - Vér látum þessu ósvarað. Þeir, sem hafa haft umsjón með Eyjunum, vita það að sjálfsögðu og úrskurða það.<br>
Sem sakir standa nú í Vestmannaeyjum er umráðaréttur yfir hinu óræktaða landi næsta óviss. Bændurnir telja sig eiga hann samkvæmt byggingarbréfum þeirra, en
Sem sakir standa nú í Vestmannaeyjum er umráðaréttur yfir hinu óræktaða landi næsta óviss. Bændurnir telja sig eiga hann samkvæmt byggingarbréfum þeirra, en

Leiðsagnarval