„Blik 1978/Hjónin á Sæbóli“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




==Hjónin á Sæbóli í Norðfirði==
<big><big><big><big><center>Hjónin á Sæbóli í Norðfirði</center>
==„Æskuminnin munann sækja á“==
<center>„Æskuminnin munann sækja á“</center> </big></big></big> <br>
<br>
 
[[Mynd:1978 b 57 A.jpg|thumb|250px|''Frú Steinun Símonardóttir Zoëga.'']]
Miðvikudaginn 21. sept. á f.á. var til moldar borin í Fossvogskirkjugarði frú Steinunn Símonardóttir Zoëga, ekkja Tómasar Zoëga sparisjóðsstjóra í Neskaupstað. — Og minnin frá æskuárum mínum gera vart við sig eitt af öðru.<br>
[[Mynd:1978 b 57 BB.jpg|thumb|left|250px|''Tómas Zoëga.'']]
Miðvikudaginn 21. sept. á f.á. var til moldar borin í Fossvogskirkjugarði frú Steinunn Símonardóttir Zoëga, ekkja Tómasar Zoëga sparisjóðsstjóra í Neskaupstað. — Og minnin frá æskuárum mínum gera vart við sig eitt af öðru.
Tómas Zoëga var fæddur 26. júní 1885 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhannes skipstjóri Tómasson og k.h. frú Guðný Hafliðadóttir tómhússmanns í Reykjavík Nikulássonar.<br>
Tómas Zoëga var fæddur 26. júní 1885 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhannes skipstjóri Tómasson og k.h. frú Guðný Hafliðadóttir tómhússmanns í Reykjavík Nikulássonar.<br>
Árið eftir fermingarárið sitt, eða aldamótaárið, fluttist Tómas til Austfjarða til þess að leita sér atvinnu. Þá settist hann að á Eskifirði og gegndi þar ýmsum störfum um hríð, en árið eftir (1901) fluttist hann norður til Norðfjarðar og gerðist vinnumaður og sjómaður hjá ýmsum útgerðarmönnum þar, sem gerðu þá út árabáta sína á hin fiskisælu grunnmið í mynni fjarða og dýpra úti, þegar veður og straumar leyfðu.<br>
[[Mynd:1978 b 57 A.jpg|left|thumb|250px|''Frú Steinun Símonardóttir Zoëga.'']]
[[Mynd:1978 b 57 BB.jpg|ctr|175px]]
:::::::</big>''Tómas Zoëga.''
 
 
<big>Árið eftir fermingarárið sitt, eða aldamótaárið, fluttist Tómas til Austfjarða til þess að leita sér atvinnu. Þá settist hann að á Eskifirði og gegndi þar ýmsum störfum um hríð, en árið eftir (1901) fluttist hann norður til Norðfjarðar og gerðist vinnumaður og sjómaður hjá ýmsum útgerðarmönnum þar, sem gerðu þá út árabáta sína á hin fiskisælu grunnmið í mynni fjarða og dýpra úti, þegar veður og straumar leyfðu.<br>
Árið 1906, þegar Konráð Hjálmarsson kaupmaður frá Brekku í Mjóafirði stofnaði til verzlunarreksturs á Nesi í Norðfirði, gerðist Tómas Zoëga afgreiðslumaður í búð kaupmannsins. Síðar gerðist hann skrifstofumaður við sama fyrirtæki og síðast skrifstofustjóri verzlunarinnar, sem hafði orðið mikil umsvif í kauptúninu, þar til yfir lauk í kreppuárunum.
Árið 1906, þegar Konráð Hjálmarsson kaupmaður frá Brekku í Mjóafirði stofnaði til verzlunarreksturs á Nesi í Norðfirði, gerðist Tómas Zoëga afgreiðslumaður í búð kaupmannsins. Síðar gerðist hann skrifstofumaður við sama fyrirtæki og síðast skrifstofustjóri verzlunarinnar, sem hafði orðið mikil umsvif í kauptúninu, þar til yfir lauk í kreppuárunum.


Lína 40: Lína 43:


Hjá Reyni syni sínum og frú Sigríði tengdadóttur dvaldist frú Steinunn S. Zoëga lengst af frá því hún missti mann sinn eða rúmlega tvo tugi ára. Um dvöl hennar hjá þeim hjónum segir svilkona frú Sigríðar, frú Guðrún Benediktsdóttir, í blaðagrein: „Skömmu eftir lát manns síns flutti frú Steinunn til Reynis sonar síns og Sigríðar konu hans og dvaldist hjá þeim til æviloka. Þar leið henni vel, enda voru þau hjón henni einstaklega góð. Frú Sigríður annaðist tengdamóður sína af stakri prýði og mikilli umhyggju.“<br>
Hjá Reyni syni sínum og frú Sigríði tengdadóttur dvaldist frú Steinunn S. Zoëga lengst af frá því hún missti mann sinn eða rúmlega tvo tugi ára. Um dvöl hennar hjá þeim hjónum segir svilkona frú Sigríðar, frú Guðrún Benediktsdóttir, í blaðagrein: „Skömmu eftir lát manns síns flutti frú Steinunn til Reynis sonar síns og Sigríðar konu hans og dvaldist hjá þeim til æviloka. Þar leið henni vel, enda voru þau hjón henni einstaklega góð. Frú Sigríður annaðist tengdamóður sína af stakri prýði og mikilli umhyggju.“<br>
Þessi orð svilkonunnar vöktu athygli mína, ekki sízt sökum þess, að nú er það í tízku að gera sitt ítrasta til að koma aldraða fólkinu fyrir á „gamalmennahælum,þegar aldurinn færist yfir og starfskraftarnir þverra. Ekki lasta ég það, ef vel fer þar um aldraða fólkið. En rétt þykir mér að halda til haga frásögnum um dvöl hinna aldurhnignu á heimilum barna sinna og venzlafólks, þegar í frásögur er fært, hversu vel þeim hefur liðið þar. Það vottar fórnarlund og annan manndóm, sem vert er að minnast.<br>
Þessi orð svilkonunnar vöktu athygli mína, ekki sízt sökum þess, að nú er það í tízku að gera sitt ítrasta til að koma aldraða fólkinu fyrir á „gamalmennahælum“, þegar aldurinn færist yfir og starfskraftarnir þverra. Ekki lasta ég það, ef vel fer þar um aldraða fólkið. En rétt þykir mér að halda til haga frásögnum um dvöl hinna aldurhnignu á heimilum barna sinna og venzlafólks, þegar í frásögur er fært, hversu vel þeim hefur liðið þar. Það vottar fórnarlund og annan manndóm, sem vert er að minnast.<br>
Frú Steinunn Símonardóttir Zoëga lézt aðfaranótt 10. sept. á fyrra ári. Þá skorti hana tæpan mánuð í 94 ára aldurinn. Hafði hún þá verið ekkja í 21 ár.
Frú Steinunn Símonardóttir Zoëga lézt aðfaranótt 10. sept. á fyrra ári. Þá skorti hana tæpan mánuð í 94 ára aldurinn. Hafði hún þá verið ekkja í 21 ár.
 
:::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval