84.531
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 4: | Lína 4: | ||
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | |||
<big><big><big><big><center>Merkur brautryðjandi</center> </big></big></big> | |||
<big>Þáttur úr sögu Vestmannaeyjahafnar</big> | |||
<big><center> ''Þáttur úr sögu Vestmannaeyjahafnar''</center> </big> | |||
<br> | |||
Á vetrarvertíð árið 1906 voru gerðir út í Vestmannaeyjum fyrstu tveir vélbátarnir. Næstu vertíð (1907) voru þeir 20 að tölu. Á vertíð 1910 voru vélbátar Vestmannaeyinga orðnir 46. Að 10 árum liðnum voru þeir 68. Á vetrarvertíð 1930 voru vélbátar Vestmannaeyinga samtals 95, sem þá voru gerðir út í kaupstaðnum.<br> | Á vetrarvertíð árið 1906 voru gerðir út í Vestmannaeyjum fyrstu tveir vélbátarnir. Næstu vertíð (1907) voru þeir 20 að tölu. Á vertíð 1910 voru vélbátar Vestmannaeyinga orðnir 46. Að 10 árum liðnum voru þeir 68. Á vetrarvertíð 1930 voru vélbátar Vestmannaeyinga samtals 95, sem þá voru gerðir út í kaupstaðnum.<br> | ||
[[Mynd:1973 b 11 D.jpg|thumb|250px|''Filippus Árnason'']] | |||
Samkvæmt aflaskýrslum hefur aflafengur Vestmannaeyinga fimm- til sexfaldast á árunum 1919—1930.<br> | Samkvæmt aflaskýrslum hefur aflafengur Vestmannaeyinga fimm- til sexfaldast á árunum 1919—1930.<br> | ||
Þannig fór vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum ört vaxandi ár frá ári fyrstu tvo áratugi aldarinnar. Mannfjöldinn þar óx að sama skapi. T.d. tvöfaldaðist hann fyrstu fjögur árin eftir að vélbátaútvegurinn hófst. Að sama skapi fóru allir vöruflutningar til Eyja mjög í vöxt, skipakomur urðu miklu tíðari, og þá óx að sama skapi allt tollgæzlustarfið og svo heilbrigðiseftirlitið í skipunum.<br> | Þannig fór vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum ört vaxandi ár frá ári fyrstu tvo áratugi aldarinnar. Mannfjöldinn þar óx að sama skapi. T.d. tvöfaldaðist hann fyrstu fjögur árin eftir að vélbátaútvegurinn hófst. Að sama skapi fóru allir vöruflutningar til Eyja mjög í vöxt, skipakomur urðu miklu tíðari, og þá óx að sama skapi allt tollgæzlustarfið og svo heilbrigðiseftirlitið í skipunum.<br> | ||
Síðla árs 1918 samþykkti alþingi að veita þéttbyggðinni í Eyjum kaupstaðarréttindi. — Mikil var gróskan í atvinnulífinu, miklar tekjur útgerðarmanna og svo fóru margskonar kröfur vaxandi, sérstaklega til hins opinbera. Viss framfaramál á sviði menningar létu einnig á sér kræla.<br> | Síðla árs 1918 samþykkti alþingi að veita þéttbyggðinni í Eyjum kaupstaðarréttindi. — Mikil var gróskan í atvinnulífinu, miklar tekjur útgerðarmanna og svo fóru margskonar kröfur vaxandi, sérstaklega til hins opinbera. Viss framfaramál á sviði menningar létu einnig á sér kræla.<br> | ||
Mikilvæg atriði voru þó enn í algjörri kyrrstöðu á fyrstu árum vélbátaútvegsins. Það voru hafnarmálin. Sérstaklega var [[Leiðin]] svokallaða, þ.e. innsigling á höfnina, erfið sjómönnum og öðrum, sem um hafnarmynnið þurftu að fara. Leiðin var svo grunn, að hinir stærri vélbátarnir, sem voru þá allt að 12 rúmlestum, þurftu að bíða hækkandi sjávar til þess að geta siglt inn á höfnina klaklaust. Þegar svo inn á höfnina var komið, voru sandgrynningar á báðar hendur, sem ollu sjómönnunum miklum erfiðleikum á margan hátt.<br> | Mikilvæg atriði voru þó enn í algjörri kyrrstöðu á fyrstu árum vélbátaútvegsins. Það voru hafnarmálin. Sérstaklega var [[Leið|Leiðin]] svokallaða, þ.e. innsigling á höfnina, erfið sjómönnum og öðrum, sem um hafnarmynnið þurftu að fara. Leiðin var svo grunn, að hinir stærri vélbátarnir, sem voru þá allt að 12 rúmlestum, þurftu að bíða hækkandi sjávar til þess að geta siglt inn á höfnina klaklaust. Þegar svo inn á höfnina var komið, voru sandgrynningar á báðar hendur, sem ollu sjómönnunum miklum erfiðleikum á margan hátt.<br> | ||
Öll milliferðaskip urðu að fá afgreiðslu á ytri höfninni, [[Víkin|Víkinni]], sökum grynninga í hafnarmynninu og innri höfn. Væri austan bræla, varð að afgreiða öll skip norðan við [[Eiðið]]. — Allar vörur voru fluttar í land á uppskipunarbátum svokölluðum. Tollgæzlumenn og héraðslæknir og aðrir sóttgæzlumenn voru tíðast fluttir á milli hafnar og skips í opnum bátum, skjögtbátum, — og síðar á vélbátum. Þegar að skipshlið kom, urðu þeir að fikra sig upp í skipið eftir kaðalstiga með trétröppum, og var það oft erfitt og stundum ekki hættulaust, ef ylgja var í sjó og ólæti við skipshlið. — Vélbátaeigendur vildu ógjarnan lána báta sína til þessara nota sökum hættu á brotum við skipshlið. Enda voru og eru venjulegir fiskibátar ekki til þess byggðir að stunda slíkar ferðir, byrðingur þeirra ekki nægilega sterkur til þess að þola högg og árekstra við skipshlið í öldugangi og ylgjusjó.<br> | Öll milliferðaskip urðu að fá afgreiðslu á ytri höfninni, [[Víkin|Víkinni]], sökum grynninga í hafnarmynninu og innri höfn. Væri austan bræla, varð að afgreiða öll skip norðan við [[Eiðið]]. — Allar vörur voru fluttar í land á uppskipunarbátum svokölluðum. Tollgæzlumenn og héraðslæknir og aðrir sóttgæzlumenn voru tíðast fluttir á milli hafnar og skips í opnum bátum, skjögtbátum, — og síðar á vélbátum. Þegar að skipshlið kom, urðu þeir að fikra sig upp í skipið eftir kaðalstiga með trétröppum, og var það oft erfitt og stundum ekki hættulaust, ef ylgja var í sjó og ólæti við skipshlið. — Vélbátaeigendur vildu ógjarnan lána báta sína til þessara nota sökum hættu á brotum við skipshlið. Enda voru og eru venjulegir fiskibátar ekki til þess byggðir að stunda slíkar ferðir, byrðingur þeirra ekki nægilega sterkur til þess að þola högg og árekstra við skipshlið í öldugangi og ylgjusjó.<br> | ||
Þá minnist ég þess, þegar ég kom fyrst til Eyja. Það var síðari hluta októbermánaðar 1917. Ég var farþegi á strandferðaskipinu Sterling, sem var á leið til Reykjavíkur. — Á uppvaxtarárum mínum á Norðfirði hafði ég kynnzt nokkrum Vestmannaeyingum, sem verið höfðu sjómenn á útvegi fóstra míns að sumrinu. Einn þeirra var [[Björn Bjarnason]] útvegsbónda [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Einarssonar]] í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], þá ungur að árum. Þessi ungi Vestmannaeyingur var vélamaður á báti fóstra míns eitt sumar. Ég óskaði að eiga þess kost að finna hann, koma í land í Eyjum og litast um. Þess vegna sendu fósturforeldrar mínir honum skeyti og báðu hann að nálgast mig, ef aðstæður leyfðu.<br> | Þá minnist ég þess, þegar ég kom fyrst til Eyja. Það var síðari hluta októbermánaðar 1917. Ég var farþegi á strandferðaskipinu Sterling, sem var á leið til Reykjavíkur. — Á uppvaxtarárum mínum á Norðfirði hafði ég kynnzt nokkrum Vestmannaeyingum, sem verið höfðu sjómenn á útvegi fóstra míns að sumrinu. Einn þeirra var [[Björn Bjarnason]] útvegsbónda [[Bjarni Einarsson í Hlaðbæ|Einarssonar]] í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], þá ungur að árum. Þessi ungi Vestmannaeyingur var vélamaður á báti fóstra míns eitt sumar. Ég óskaði að eiga þess kost að finna hann, koma í land í Eyjum og litast um. Þess vegna sendu fósturforeldrar mínir honum skeyti og báðu hann að nálgast mig, ef aðstæður leyfðu.<br> | ||
| Lína 26: | Lína 27: | ||
Árið 1924 gerðist [[Kristján Linnet]] bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Eftir að hann var skipaður í þetta virðulega og ábyrgðarmikla embætti, varð það honum metnaðarmál að bæta aðstöðu við flutninga á tollgæzlu- og heilsugæzlumönnum í skip, sem komu til Vestmannaeyja, hvort sem það voru millilandaskip eða fiskiskip, sem þurftu t.d. að leggja á land sjúka menn, sem leituðu læknishjálpar. Þá voru opnir árabátar vandræðafleytur til slíkra flutninga, þó að á öðru væri engin völ enn sem komið var. Þetta áhugamál sitt færði bæjarfógeti iðulega í tal við heimilisvin sinn og góðkunningja, [[Filippus Árnason]] frá [[Ásgarður|Ásgarði]] í Eyjum, sem um skeið hafði starfað að flutningum þessum fyrir hin opinberu embætti, bæjarfógeta- og héraðslæknisembættið.<br> | Árið 1924 gerðist [[Kristján Linnet]] bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Eftir að hann var skipaður í þetta virðulega og ábyrgðarmikla embætti, varð það honum metnaðarmál að bæta aðstöðu við flutninga á tollgæzlu- og heilsugæzlumönnum í skip, sem komu til Vestmannaeyja, hvort sem það voru millilandaskip eða fiskiskip, sem þurftu t.d. að leggja á land sjúka menn, sem leituðu læknishjálpar. Þá voru opnir árabátar vandræðafleytur til slíkra flutninga, þó að á öðru væri engin völ enn sem komið var. Þetta áhugamál sitt færði bæjarfógeti iðulega í tal við heimilisvin sinn og góðkunningja, [[Filippus Árnason]] frá [[Ásgarður|Ásgarði]] í Eyjum, sem um skeið hafði starfað að flutningum þessum fyrir hin opinberu embætti, bæjarfógeta- og héraðslæknisembættið.<br> | ||
Bæjarfógeti fékk ávallt neikvæð svör hjá rikisvaldinu, þegar hann fór þess á flot við það, að það legði fram fé til kaupa eða smíða á hæfum vélbáti til þessara ferða, flutninga á héraðslækni, tollgæzlumönnum og farþegum milli hafnar og skipa.<br> | Bæjarfógeti fékk ávallt neikvæð svör hjá rikisvaldinu, þegar hann fór þess á flot við það, að það legði fram fé til kaupa eða smíða á hæfum vélbáti til þessara ferða, flutninga á héraðslækni, tollgæzlumönnum og farþegum milli hafnar og skipa.<br> | ||
Fyrstu fjögur embættisár Kristjáns Linnets í Eyjum sat við sama keip um flutninga þessa. Engu varð þar um þokað sökum fjárskorts. Nálega eingöngu voru notaðir árabátar við þessa flutninga. Og erfiðleikar þessir fóru vaxandi ár frá ári með vaxandi útgerð og fólksfjölda í kaupstaðnum. Þó keyrði alveg um þverbak í þessum efnum, þegar flytja þurfti sjúka menn í land t.d. úr fiskiskipum, innlendum sem erlendum. Þessum vandræðamálum var þannig ráðið til lykta árið 1928, að Filippus Árnason frá Ásgarði í Eyjum, sem unnið hafði að því á undanförnum árum á vegum bæjarfógetaskrifstofunnar að flytja tollgæzlumenn ríkisvaldsins og héraðslækni milli hafnar og skipa í kaupstaðnum, og [[Óskar Bjarnasen]], skrifstofumaður bæjarfógeta, afréðu að láta smíða sérstakan bát til þessara ferða og reka hann fyrir eigin fé. Þessi vélbátur, sem þeir kölluðu [[Brimill|Brimil]], notuðu þeir síðan til þessara ferða næstu sex árin. Hér var vissulega rudd markverð og mikilvæg braut, sem almenningur í kaupstaðnum mat, þó að minni sögur færu af viðurkenningu hinna opinberu afla á þessu starfi Filippusar Árnasonar, bæði innan ríkisvaldsins og valdamanna bæjarins. Brimill var sterkbyggður bátur og öll gerð hans innt af höndum með tilliti til hins hættusama starfs, sem inna skyldi af hendi í ylgjusjó og ólátaveðrum á Ytri höfninni og á ferðum fyrir Klettinn norður fyrir Eiði í austan og suðaustan garra og jafnvel stórviðrum. | Fyrstu fjögur embættisár Kristjáns Linnets í Eyjum sat við sama keip um flutninga þessa. Engu varð þar um þokað sökum fjárskorts. Nálega eingöngu voru notaðir árabátar við þessa flutninga. Og erfiðleikar þessir fóru vaxandi ár frá ári með vaxandi útgerð og fólksfjölda í kaupstaðnum. Þó keyrði alveg um þverbak í þessum efnum, þegar flytja þurfti sjúka menn í land t.d. úr fiskiskipum, innlendum sem erlendum. Þessum vandræðamálum var þannig ráðið til lykta árið 1928, að Filippus Árnason frá Ásgarði í Eyjum, sem unnið hafði að því á undanförnum árum á vegum bæjarfógetaskrifstofunnar að flytja tollgæzlumenn ríkisvaldsins og héraðslækni milli hafnar og skipa í kaupstaðnum, og [[Óskar Bjarnasen]], skrifstofumaður bæjarfógeta, afréðu að láta smíða sérstakan bát til þessara ferða og reka hann fyrir eigin fé. Þessi vélbátur, sem þeir kölluðu [[v/b Brimill|Brimil]], notuðu þeir síðan til þessara ferða næstu sex árin. Hér var vissulega rudd markverð og mikilvæg braut, sem almenningur í kaupstaðnum mat, þó að minni sögur færu af viðurkenningu hinna opinberu afla á þessu starfi Filippusar Árnasonar, bæði innan ríkisvaldsins og valdamanna bæjarins. Brimill var sterkbyggður bátur og öll gerð hans innt af höndum með tilliti til hins hættusama starfs, sem inna skyldi af hendi í ylgjusjó og ólátaveðrum á Ytri höfninni og á ferðum fyrir Klettinn norður fyrir Eiði í austan og suðaustan garra og jafnvel stórviðrum. | ||
[[Mynd: 1978 b 13.jpg| | |||
<center>[[Mynd: 1978 b 13 A.jpg|ctr|400px]]</center> | |||
<br> | |||
<center>''Ólafur Ólafsson, skipstjóri og fjölskylda.</center> | |||
<center>''Frá vinstri: Ó.Ó, [[Oddný Ólafsdóttir]], [[Guðlaug Ólafsdóttir]] og frú [[Helga Hansdóttir]], eiginkona Ó.Ó.''</center> | |||
Mágur Filippusar Árnasonar, [[Ólafur Ólafsson]], var hinn eiginlegi skipstjóri á bátnum og fórst það svo vel úr hendi að dáðst var að.<br> | Mágur Filippusar Árnasonar, [[Ólafur Ólafsson]], var hinn eiginlegi skipstjóri á bátnum og fórst það svo vel úr hendi að dáðst var að.<br> | ||
| Lína 55: | Lína 62: | ||
Bæjarfógeti samþykkti tilboð þetta með þeim skilyrðum, að bæjarfógetaembættið eða bæjarfógetinn sjálfur „hefði fyrsta rétt til leigu á bátnum eða til kaupa á honum“, ef þeir mágar, Filippus og Ólafur, hætta að inna þessa mikilvægu þjónustu af hendi.<br> | Bæjarfógeti samþykkti tilboð þetta með þeim skilyrðum, að bæjarfógetaembættið eða bæjarfógetinn sjálfur „hefði fyrsta rétt til leigu á bátnum eða til kaupa á honum“, ef þeir mágar, Filippus og Ólafur, hætta að inna þessa mikilvægu þjónustu af hendi.<br> | ||
Hinn nýi hafnarbátur var smíðaður af þeirri stærð og gerð, sem nokkurra ára reynsla hafði sannað þeim að heppilegust væri fyrir slíka flutninga í Eyjum, og þá alveg sérstaklega á veikum mönnum og slösuðum. Þeir flutningar fóru vaxandi ár frá ári með auknum fiskiskipaflota á Eyjamiðum og þar í námunda.<br> | Hinn nýi hafnarbátur var smíðaður af þeirri stærð og gerð, sem nokkurra ára reynsla hafði sannað þeim að heppilegust væri fyrir slíka flutninga í Eyjum, og þá alveg sérstaklega á veikum mönnum og slösuðum. Þeir flutningar fóru vaxandi ár frá ári með auknum fiskiskipaflota á Eyjamiðum og þar í námunda.<br> | ||
[[Mynd: 1978 b 10.jpg| | |||
<center>[[Mynd: 1978 b 10 A.jpg|ctr|500px]]</center> | |||
<br> | |||
<center>''V/b Léttir''.</center> | |||
Hinn nýi hafnarbátur hlaut nafnið [[Léttir]] og einkennisstafina [[Léttir|VE 327]]. Hann var tekinn í notkun í febrúar 1935.<br> | Hinn nýi hafnarbátur hlaut nafnið [[Léttir]] og einkennisstafina [[Léttir|VE 327]]. Hann var tekinn í notkun í febrúar 1935.<br> | ||
Filippus Árnason stjórnaði útgerð bátsins, útvegaði allt, sem til hans þurfti, annaðist bókhald útgerðarinnar o.s.frv. Sjálfur var hann jafnframt starfsmaður á bátnum og gætti vélar, þegar svo bar undir. Skipstjórinn var hins vegar mágur hans Ólafur Ólafsson frá [[Hvanneyri]] (nr. 61) við [[Vestmannabraut]]. Hann var kunnur að dugnaði, útsjónarsemi og reglusemi á öllum sviðum. Starfi hans fylgdi jafnan heill og lán svo vandasamt sem það var, t.d. við skipshlið í ókyrrum sjó eða vondum veðrum. Aðrir en útsjónarsamir atorkumenn gátu ekki innt þetta þjónustustarf af hendi. Þá reyndi ekki lítið á hafnsögumanninn í starfi hans, þegar ylgja var við skipshlið eða ólga í sjó t.d. og hann þurfti samt að ná á skipsfjöl til þess að framkvæma skyldur sínar gagnvart hafnarsjóði annars vegar og skipshöfn hins vegar. Þar reyndist [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Ísak Sigurðsson]] frá [[Látrar|Látrum]] réttur maður á réttum stað og hefur ávallt reynzt.<br> | Filippus Árnason stjórnaði útgerð bátsins, útvegaði allt, sem til hans þurfti, annaðist bókhald útgerðarinnar o.s.frv. Sjálfur var hann jafnframt starfsmaður á bátnum og gætti vélar, þegar svo bar undir. Skipstjórinn var hins vegar mágur hans Ólafur Ólafsson frá [[Hvanneyri]] (nr. 61) við [[Vestmannabraut]]. Hann var kunnur að dugnaði, útsjónarsemi og reglusemi á öllum sviðum. Starfi hans fylgdi jafnan heill og lán svo vandasamt sem það var, t.d. við skipshlið í ókyrrum sjó eða vondum veðrum. Aðrir en útsjónarsamir atorkumenn gátu ekki innt þetta þjónustustarf af hendi. Þá reyndi ekki lítið á hafnsögumanninn í starfi hans, þegar ylgja var við skipshlið eða ólga í sjó t.d. og hann þurfti samt að ná á skipsfjöl til þess að framkvæma skyldur sínar gagnvart hafnarsjóði annars vegar og skipshöfn hins vegar. Þar reyndist [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Ísak Sigurðsson]] frá [[Látrar|Látrum]] réttur maður á réttum stað og hefur ávallt reynzt.<br> | ||
| Lína 94: | Lína 107: | ||
Þar með var Vestmannaeyjakaupstaður orðinn eigandi að öllum hafnarbátnum og einn útgerðaraðili. Svo hefur það verið síðan. | Þar með var Vestmannaeyjakaupstaður orðinn eigandi að öllum hafnarbátnum og einn útgerðaraðili. Svo hefur það verið síðan. | ||
''Filippus Árnason og fjölskylda. F.v.: Frú Jóna Ólafsdóttir, | <center>[[Mynd: 1978 b 14 A.jpg|ctr|400px]]</center> | ||
<br> | |||
<center>''Filippus Árnason og fjölskylda.</center> | |||
<center>''F.v.: [[Frú Jóna Ólafsdóttir]], [[Árni Filippusson]], [[Rannveig Filippusdóttir]] og Filippus Árnason''.</center> | |||
{{Blik}} | {{Blik}} | ||