„Blik 1976/Atorku- og gæðakonu minnzt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1976|Efnisyfirlit Blik 1976]]
[[Blik 1976|Efnisyfirlit Blik 1976]]


== ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ==




== '''Blik 1976/ Atorku- og gæðakonu minnzt í tilefni kvennaársins 1975''' ==
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Atorku- og gæðakonu minnzt</center>
<center>í tilefni kvennaársins 1975</center></big></big></big>
 
 
[[Mynd:1976 b 47.jpg|thumb|250px|''Mæðgurnar frú Katrín Unadóttir og Pálína Pálsdóttir, sem var á fermingaraldri, þegar myndin var tekin.]]''
[[Mynd:1976 b 47.jpg|thumb|250px|''Mæðgurnar frú Katrín Unadóttir og Pálína Pálsdóttir, sem var á fermingaraldri, þegar myndin var tekin.]]''


Lína 30: Lína 36:
Og sagan um „kraftaverkið“ lifði á vörum og í huga bændafólksins undir Eyjafjöllum um tugi ára. Mér, sem þetta ritar, var sögð hún 75 árum eftir að hún gerðist. Og sá, sem sagði mér, trúði því einlæglega, að kraftaverkið hefði raunverulega gerzt. Ég undraðist, en sá enga ástæðu til að rengja frásögn hans. Margt er svo óskiljanlegt í lífi okkar mannanna. Og ég finn jafnan til með þeim, sem ekkert undrast og engu trúa nema því, sem gómað verður.<br>
Og sagan um „kraftaverkið“ lifði á vörum og í huga bændafólksins undir Eyjafjöllum um tugi ára. Mér, sem þetta ritar, var sögð hún 75 árum eftir að hún gerðist. Og sá, sem sagði mér, trúði því einlæglega, að kraftaverkið hefði raunverulega gerzt. Ég undraðist, en sá enga ástæðu til að rengja frásögn hans. Margt er svo óskiljanlegt í lífi okkar mannanna. Og ég finn jafnan til með þeim, sem ekkert undrast og engu trúa nema því, sem gómað verður.<br>
Nokkru eftir að mér var tjáð þessi kraftaverkasaga, fann ég Hannes Sigurðsson að máli. Hann var furðu málhress svo aldraður, sem hann var, 94 ára. Hann mundi vel atburðinn þann, þegar „kraftaverkið“ gjörðist. Hvernig gat það gerzt? Hvaðan bárust hlutirnir upp í hendurnar á hinni heittrúuðu og bænheitu heimasætu, ungu stúlkunni einlægu og hugrökku? Hannes sagði svo frá:
Nokkru eftir að mér var tjáð þessi kraftaverkasaga, fann ég Hannes Sigurðsson að máli. Hann var furðu málhress svo aldraður, sem hann var, 94 ára. Hann mundi vel atburðinn þann, þegar „kraftaverkið“ gjörðist. Hvernig gat það gerzt? Hvaðan bárust hlutirnir upp í hendurnar á hinni heittrúuðu og bænheitu heimasætu, ungu stúlkunni einlægu og hugrökku? Hannes sagði svo frá:
„Við skildum það strax, hvernig þetta gerðist. Franskar skútur voru þarna úti fyrir á víð og dreif á færafiski, sumar djúpt úti, aðrar grynnra. Sunnan-átt var á. Frönsku skútukarlarnir hengdu oft sjóstakka sína og sjóhatta til þerris á slár eða í stög. Stakkur og sjóhattur fuku út á sjó fyrir sunnan vindinum og þá rak á land.“ Þetta sagði Hannes Sigurðsson, fyrrv. formaður í Holtsvör og síðan bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] og svo [[Brimhóll|Brimhólum]] í Vestmannaeyjum um tugi ára. Og svo gerðist þetta á hinu rétta augnabliki, að stakkurinn og sjóhatturinn fuku og þá bar að landi á þeirri stundu eða svo, þegar Katrín Unadóttir þurfti þeirra svo sárt með til þess að geta innt af hendi miskunnarverkið við foreldra sína. Tilviljun, segja sumir; kraftaverk, segja aðrir, sem trúa því að kraftaverk hafi gerzt og geti gerzt. Hverju trúir þú, lesari minn góður? Eg á mína sannfæringu.<br>
„Við skildum það strax, hvernig þetta gerðist. Franskar skútur voru þarna úti fyrir á víð og dreif á færafiski, sumar djúpt úti, aðrar grynnra. Sunnan-átt var á. Frönsku skútukarlarnir hengdu oft sjóstakka sína og sjóhatta til þerris á slár eða í stög. Stakkur og sjóhattur fuku út á sjó fyrir sunnan vindinum og þá rak á land.“ Þetta sagði Hannes Sigurðsson, fyrrv. formaður í Holtsvör og síðan bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] og svo [[Brimhóll|Brimhólum]] í Vestmannaeyjum um tugi ára. Og svo gerðist þetta á hinu rétta augnabliki, að stakkurinn og sjóhatturinn fuku og þá bar að landi á þeirri stundu eða svo, þegar Katrín Unadóttir þurfti þeirra svo sárt með til þess að geta innt af hendi miskunnarverkið við foreldra sína. Tilviljun, segja sumir; kraftaverk, segja aðrir, sem trúa því að kraftaverk hafi gerzt og geti gerzt. Hverju trúir þú, lesari minn góður? Ég á mína sannfæringu.<br>
Frú Katrín Unadóttir fluttist til Vestmannaeyja árið 1903 með systur sinni, frú [[Ingveldur Unadóttir|Ingveldi Unadóttur]] húsfr. á [[Sandfell|Sandfelli]] (nr. 36) við [[Vestmannabraut]], og manni hennar [[Guðjón Jónsson|Guðjóni skipstjóra Jónssyni]]. En hjá þeim hjónum dvaldist hún síðustu árin undir Eyjafjöllum, áður en þau fluttust til Eyja. Faðir hennar, Uni Runólfsson, fluttist til Eyja árið 1907, þá nær 80 ára gamall, til þess að hinar góðu dætur hans þar gætu annast hann síðustu ævistundirnar. Það var þeim báðum hugleiknast, svo næmar, hugljúfar og ástríkar, sem þær voru af guði gerðar. Þá var kona hans fallin frá.<br>
Frú Katrín Unadóttir fluttist til Vestmannaeyja árið 1903 með systur sinni, frú [[Ingveldur Unadóttir|Ingveldi Unadóttur]] húsfr. á [[Sandfell|Sandfelli]] (nr. 36) við [[Vestmannabraut]], og manni hennar [[Guðjón Jónsson|Guðjóni skipstjóra Jónssyni]]. En hjá þeim hjónum dvaldist hún síðustu árin undir Eyjafjöllum, áður en þau fluttust til Eyja. Faðir hennar, Uni Runólfsson, fluttist til Eyja árið 1907, þá nær 80 ára gamall, til þess að hinar góðu dætur hans þar gætu annast hann síðustu ævistundirnar. Það var þeim báðum hugleiknast, svo næmar, hugljúfar og ástríkar, sem þær voru af guði gerðar. Þá var kona hans fallin frá.<br>
Frú Katrín Unadóttir giftist síðast á árinu 1917 [[Páll Einarsson (Löndum)|Páli Einarssyni]] sjómanni frá Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Hann var mikill dugnaðarmaður og þau unnust hugástum. En fljótlega bar skugga á. Hann olli sorg, sem entist það sem eftir var ævinnar.<br>
Frú Katrín Unadóttir giftist síðast á árinu 1917 [[Páll Einarsson (Löndum)|Páli Einarssyni]] sjómanni frá Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Hann var mikill dugnaðarmaður og þau unnust hugástum. En fljótlega bar skugga á. Hann olli sorg, sem entist það sem eftir var ævinnar.<br>
Lína 40: Lína 46:
Við segjum öll, sem kynntumst frú Katrínu Unadóttur og svo frú Pálínu dóttur hennar: Blessuð sé minning þeirra beggja.
Við segjum öll, sem kynntumst frú Katrínu Unadóttur og svo frú Pálínu dóttur hennar: Blessuð sé minning þeirra beggja.


——————————————————————————————————
<center>——————————————————————————————————</center>
 
 
<center>[[Mynd:1976 b 49.jpg|ctr|500px]]</center>


[[Mynd:1976 b 49.jpg|ctr|500px]]


''Íbúðarhúsið að Stóru-Löndum í Vestmannaeyjum, sem hjónin frú Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum og Friðrik Svipmundsson, útgerðarm. og formaður, byggðu árið 1909. Húsið fór undir hraun í marzmánuði 1973.''
<center>''Íbúðarhúsið að Stóru-Löndum í Vestmannaeyjum, sem hjónin frú Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum og Friðrik Svipmundsson, útgerðarm. og formaður, byggðu árið 1909. Húsið fór undir hraun í marzmánuði 1973.''</center>






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval