„Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




=Blaðaútgáfa í Vestmannaeyjum 50 ára=
 
__NOTOC__
 
<big><big><big><big><big><center>Blaðaútgáfa í Vestmannaeyjum 50 ára</center></big></big></big></big>
 
 
Árin 1958 og 1959 birti Blik skrá yfir meginhluta þeirra blaða og bæklinga, sem þá höfðu komið út s.l. 40 ár í Eyjum í tilefni 40 ára árstíðar þessa merka menningarstarfs. <br>
Árin 1958 og 1959 birti Blik skrá yfir meginhluta þeirra blaða og bæklinga, sem þá höfðu komið út s.l. 40 ár í Eyjum í tilefni 40 ára árstíðar þessa merka menningarstarfs. <br>
Nú eru liðin 50 ár, síðan [[Gísli J. Johnsen]] efndi hér til útg. á bæjarblaði. Þá keypti hann prentsmiðju hingað til Vestmannaeyja fyrir atbeina Jóns heitins Þorlákssonar, landsverkfræðings og síðar ráðherra. Prentsmiðja sú var elzta Félagsprentsmiðjan, eftir því sem bezt er vitað, flutt til landsins 1890 og sú þriðja í eigu Íslendinga eftir 1860. Þessi prentvél er ennþá til og í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, en sem fleiri hlutir þess eru hlutir úr henni enn geymdir á víð og dreif og sumir úti. Kaupverð prentsmiðjunnar var kr. 7000,00.<br>
Nú eru liðin 50 ár, síðan [[Gísli J. Johnsen]] efndi hér til útg. á bæjarblaði. Þá keypti hann prentsmiðju hingað til Vestmannaeyja fyrir atbeina Jóns heitins Þorlákssonar, landsverkfræðings og síðar ráðherra. Prentsmiðja sú var elzta Félagsprentsmiðjan, eftir því sem bezt er vitað, flutt til landsins 1890 og sú þriðja í eigu Íslendinga eftir 1860. Þessi prentvél er ennþá til og í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, en sem fleiri hlutir þess eru hlutir úr henni enn geymdir á víð og dreif og sumir úti. Kaupverð prentsmiðjunnar var kr. 7000,00.<br>
Lína 10: Lína 13:
Nöfnunum á blöðunum og bæklingunum er hér raðað eftir ártölum. Þar ræður fyrsta útgáfuár (eða einasta) því, hvar blaðsins er getið eða bæklingsins.<br>
Nöfnunum á blöðunum og bæklingunum er hér raðað eftir ártölum. Þar ræður fyrsta útgáfuár (eða einasta) því, hvar blaðsins er getið eða bæklingsins.<br>
Ég færi svo öllum, sem hafa veitt mér lið í þessu sérlega söfnunarstarfi, alúðar þakkir.<br>
Ég færi svo öllum, sem hafa veitt mér lið í þessu sérlega söfnunarstarfi, alúðar þakkir.<br>
::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


=== ''Árið 1917'' ===
===''Árið 1917'' ===
'''FRÉTTIR''', Vestmannaeyjum, 18. febr. - 4. maí 1917.<br>
'''FRÉTTIR''', Vestmannaeyjum, 18. febr. - 4. maí 1917.<br>
Útgefandi og ábyrgðarmaður þessa sérstæða blaðs var [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]]. Þetta var fyrsta blaðið, sem gefið var út í Vestmannaeyjum og var ýmist fjölritað eða skrifað. Út komu af blaði þessu 10 tölublöð.<br>
Útgefandi og ábyrgðarmaður þessa sérstæða blaðs var [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]]. Þetta var fyrsta blaðið, sem gefið var út í Vestmannaeyjum og var ýmist fjölritað eða skrifað. Út komu af blaði þessu 10 tölublöð.<br>
Lína 48: Lína 51:
Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.
Prentsmiðja Gísla J. Johnsen.


'''ÞINGMÁLAFUNDURINN'''. „Jafnaðarstefnan gegn íhaldsstefnunni“<br>
'''ÞINGMÁLAFUNDURINN'''. „Jafnaðarstefnan gegn íhaldsstefnunni“.<br>
Vestmannaeyjum, 7. febr. 1925<br>
Vestmannaeyjum, 7. febr. 1925<br>
[[Ísleifur Högnason]].<br>
[[Ísleifur Högnason]].<br>
Lína 104: Lína 107:
'''MÁLSHÆTTIR'''. Una Jónsdóttir safnaði. Gefið út á kostnað hennar.
'''MÁLSHÆTTIR'''. Una Jónsdóttir safnaði. Gefið út á kostnað hennar.


'''PILLUR'''„fyrir vestmanneyíska broddbolsa, framleiddar í þjáningum af Jóni Jónssyni.“<br>
'''PILLUR''' „fyrir vestmanneyíska broddbolsa, framleiddar í þjáningum af Jóni Jónssyni.“<br>
„Vestmannaeyjum, það herrans ár 1929“.<br>
„Vestmannaeyjum, það herrans ár 1929“.<br>
Prentsmiðja Vikunnar.<br>
Prentsmiðja Vikunnar.<br>
Lína 304: Lína 307:


'''STOFNAR''', 1. árg., 1. tbl. 7. marz 1938. Alls 4 tbl.<br>
'''STOFNAR''', 1. árg., 1. tbl. 7. marz 1938. Alls 4 tbl.<br>
Ábyrg ritstjórn: Stjórn [[Félag Ungra Sjálfstæðismanna|Félags ungra Sjálfstæðismanna]], og síðar [[Loftur
Ábyrg ritstjórn: Stjórn [[Félag Ungra Sjálfstæðismanna|Félags ungra Sjálfstæðismanna]], og síðar [[Loftur Guðmundsson]].<br>
Guðmundsson]].<br>
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


Lína 380: Lína 382:


===''Árið 1942''===
===''Árið 1942''===
'''KOSNINGABLAÐ Sjálfstæðismanna''', Vm. 1. tbl. 22. jan. 1942. - 25. jan.  
'''KOSNINGABLAÐ Sjálfstæðismanna''', Vm. 1. tbl. 22. jan. 1942. - 25. jan.  
s.á., alls 4 tbl.<br> <br>
s.á., alls 4 tbl.<br>  
Fjölritað blað. Stuðningsblað D-listans.
Fjölritað blað. Stuðningsblað D-listans.


Lína 452: Lína 453:


'''SJÓMANNADAGURINN Í VESTMANNAEYJUM''' 1947, 48 bls. bæklingur.<br> Útgefandi:Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.<br>
'''SJÓMANNADAGURINN Í VESTMANNAEYJUM''' 1947, 48 bls. bæklingur.<br> Útgefandi:Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.<br>
Prentsmiðja ?
Prentsmiðja?


===''Árið 1948''===
===''Árið 1948''===
Lína 498: Lína 499:


'''FORMANNAVÍSUR''' eftir [[Óskar Kárason]], 1. hefti.<br>
'''FORMANNAVÍSUR''' eftir [[Óskar Kárason]], 1. hefti.<br>
Útgefandi: ? <br>
Útgefandi? <br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.


Lína 512: Lína 513:
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.


'''BJARKI,''' Vm. 20. sept. 1950. - 9. des. 1952, alls 4 tbl.<br>
'''BJARKI''', Vm. 20. sept. 1950. - 9. des. 1952, alls 4 tbl.<br>
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hrólfur Ingólfsson.<br>
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hrólfur Ingólfsson.<br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Lína 565: Lína 566:
Árið 1962, 11. árgangur. <br>
Árið 1962, 11. árgangur. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn. [[Guðjón Pálsson]], Högni Magnússon og [[Haukur Kristjánsson]]. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn. [[Guðjón Pálsson]], Högni Magnússon og [[Haukur Kristjánsson]]. <br>
Alls 82 bls. lesm., augl. og kápa. <<br>
Alls 82 bls. lesm., augl. og kápa. <br>
Sama prentsmiðja. <br>
Sama prentsmiðja. <br>
Árið 1963, 12. árgangur. <br>
Árið 1963, 12. árgangur. <br>
Lína 637: Lína 638:
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðmundur Karlsson]].<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðmundur Karlsson]].<br>
Útgefandi: [[Eyverjar F.U.S.]]<br>
Útgefandi: [[Eyverjar F.U.S.]]<br>
Prentsmiðja: ?
Prentsmiðja?


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval