„Bæjarstjórn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar er skipuð 7 bæjarfulltrúum kjörnum í kosningum með mest 4ja ára millibili. Starfstímabil bæjarstjórnar hefst 15 dögum eftir kjördag í sveitarstjórnarkosningum og gildir til jafnlengdar að fjórum árum liðnum.
Bæjarstjórn fer með stjórn Vestmannaeyjabæjar samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga.  Jafnframt fer bæjarstjórn með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarins, að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki falið öðrum slíka yfirstjórn.
Bæjarstjórn skal gæta hagsmuna bæjarins og vera í fyrirsvari fyrir hann og vinna að sameiginlegum velferðarmálum bæjarbúa.
Bæjarstjórn annast þau verkefni, sem henni eru falin í lögum, reglugerðum og samþykktum. Þá getur bæjarstjórn ákveðið, að bærinn taki að sér verkefni, sem varðar íbúa bæjarins sérstaklega, enda sé það ekki falið öðrum til úrlausnar að lögum.
Meðal verkefna bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar er:
#Að kjósa forseta og varaforseta bæjarstjórnar, bæjarráð og aðrar nefndir, ráð og stjórnir , kjósa skoðunarmenn til þess að yfirfara ársreikninga bæjarins og ráða löggiltan endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki sem vinna skal að endurskoðun hjá bænum.
#Að setja samþykktir og gjaldskrár, eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.
#Að stjórna fjármálum bæjarins, stofnana hans og fyrirtækja.
#Að ákveða stjórnkerfi bæjarins og ráða bæjarstjóra og aðra starfsmenn í helstu stjórnunarstöður hjá bænum.
== Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum ==
== Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum ==


Lína 16: Lína 31:
* [[Karl Einarsson]] sýslumaður 1919-1924
* [[Karl Einarsson]] sýslumaður 1919-1924


== Bæjarstjórn == 
=== Núverandi stjórn ===
Sú bæjarstjórn sem nú starfar er samstarf Vestmannaeyjalista og Sjálfstæðisflokksins. Meirihluti er 6 fulltrúar í 7 fulltrúa stjórn.  Forseti bæjarstjórnar er Lúðvík Bergvinsson og varaforseti er Elliði Vignisson.
==== Bæjarstjórn ====
* Andrés Sigmundsson
* Arnar Sigurmundsson
* Elliði Vignisson
* Elsa Valgeirsdóttir
* Lúðvík Bergvinsson
* Guðrún Erlingsdóttir
* Stefán Óskar Jónasson
==== Varamenn í bæjarstjórn ====
* Guðríður Ásta Halldórsdóttir
* Helgi Bragason
* Helga Björk Ólafsdóttir
* Stefán Baldvin Friðriksson
* Björn Elíasson
* Steinunn Jónatansdóttir
* Jóhann Ólafur Guðmundsson
=== Eftirtaldir bæjarfulltrúar hafa setið 100 bæjarstjórnarfundi eða fleiri frá 1919-2003 ===
{| {{prettytable}}
|+
! Nafn                    !!  Fundir  !!  Tímabil
|-
| Guðlaugur Gíslason      ||  343 ||  1937-1974
|-
| Ragnar Óskarsson        ||  311 ||  1978-2002
|-
| Sigurður Jónsson        ||  281 ||  1971-1990
|-
| Ársæll Sveinsson        ||  277    ||  1938-1962
|-
| Guðmundur Þ. B. Ólafsson ||  269 ||  1978-1998
|-
| Sigurgeir Kristjánsson  ||  234 ||  1956-1983
|-
| Arnar Sigurmundsson      ||  227 ||  1974-2003
|-
| Guðlaugur Hansson        ||  224 ||  1923-1944
|-
| Ólafur Auðunsson     ||  214 ||  1925-1942
|-
| Georg Þór Kristjánsson  ||  214 ||  1978-1998
|-
| Magnús Helgi Magnússon  ||  203 ||  1962-1981
|-
| Bragi Ingiberg Ólafsson  ||  200 ||  1982-1996
|-
| Guðjón Hjörleifsson     ||  198 ||  1990-2003
|-
| Páll Þorbjörnsson     ||  185 ||  1934-1957
|-
| Ísleifur Högnason     ||  180 ||  1923-1943
|-
| Andrés Sigmundsson     ||  178 ||  1982-2003
|-
| Sigurður Stefánsson     ||  170 ||  1946-1967
|-
| Sveinn Guðmundsson     ||  166 ||  1938-1962
|-
| Jón Ísak Sigurðsson      || 156 ||  1954-1978
|-
| Sigfús V Scheving     ||  156 ||  1921-1938
|-
| Sigurður Einarsson     ||  153 ||  1986-1999
|-
| Jón Hinriksson     ||  151 ||  1919-1929
|- 
| Jóhann Þ Jósefsson     ||  149 ||  1919-1935
|-
| Eiríkur Ögmundsson     ||  145 ||  1919-1928
|-
| Ástþór Matthíasson     ||  143 ||  1934-1946
|-
| Ólafur Einar Lárusson    ||  141 ||  1986-1998
|-
| Þorbjörn Þ Pálsson      || 140 ||  1975-1990
|-
| Björn Guðmundsson     ||  138 ||  1946-1970
|-
| Jóhann Friðfinnsson      || 135 ||  1954-1978
|-
| Sighvatur Bjarnason      || 128 ||  1942-1966
|-
| Sveinn Tómasson     ||  124 ||  1962-1986
|-
| Sigurbjörg Axelsdóttir  ||  121 ||  1974-1986
|-
| Páll V G Kolka     ||  117 ||  1922-1934
|-
| Elsa Valgeirsdóttir      ||  114 ||  1994-2003
|-
| Þorbjörn Guðjónsson     ||  112 ||  1927-1954
|-
| Jes A Gíslason          ||  101 ||  1921-1927
|}
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Stubbur]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval