77.411
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 34: | Lína 34: | ||
Er haldið var af stað aftur, var hálfgerður metingur um það, hvor ætti að vera á undan, og réru því báðir knálega. Ferðin gekk mjög greiðlega, og komum við í Stakkabót um kl. 10,30. — Róið var í kringum [[Stakkar|Stakkana]] og síðan haldið undir [[Kerkvíkurfjall]] og þar stanzað og nestið borðað, en þó voru það sumir, sem ekki höfðu list á sínu nesti, en orsakirnar til þess verða ekki gefnar upp hér, en marga mun þó renna grun í þær. Að lokinni máltíð var róið svo langt sem komizt var inn í Kópavík, og síðan út með | Er haldið var af stað aftur, var hálfgerður metingur um það, hvor ætti að vera á undan, og réru því báðir knálega. Ferðin gekk mjög greiðlega, og komum við í Stakkabót um kl. 10,30. — Róið var í kringum [[Stakkar|Stakkana]] og síðan haldið undir [[Kerkvíkurfjall]] og þar stanzað og nestið borðað, en þó voru það sumir, sem ekki höfðu list á sínu nesti, en orsakirnar til þess verða ekki gefnar upp hér, en marga mun þó renna grun í þær. Að lokinni máltíð var róið svo langt sem komizt var inn í Kópavík, og síðan út með | ||
[[Litlihöfði|Litla-Höfða]] og svo tekin stefnan heim.<br> | [[Litlihöfði|Litla-Höfða]] og svo tekin stefnan heim.<br> | ||
[[Mynd: 1946 b 9 | [[Mynd: 1946 b 9 AAA.jpg|thumb|350px|''Áhöfn minni bátsins.]] | ||
[[Mynd: 1946 b 9 | [[Mynd: 1946 b 9 BBB.jpg|thumb|350px|''Áhöfn stærri bátsins.]] | ||
Er við vorum komnir á móts við [[Urðavitinn|Urðavitann]], sáum við, hvar m/b „Léttir“ kom út á milli hafnargarðanna og stefndi til okkar, og gátum við ekki áttað okkur á, af hverju það stafaði, en lausnin var ekki langt undan, því að er um 300 metrar voru á milli okkar og „Léttis“, sneri hann skyndilega við, og sáum við þá, að um borð voru nokkrir setuliðsmenn og menn að heiman, en þá þekktinn við ekki, nema hina borðalögðu tollþjóna. Er „Léttir“ snéri við, skyldum við, hvað á seiði hafði verið, og hafa varðmenn setuliðsins haldið, að við værum skipbrotsmenn, en þegar þeir hafa heyrt hina glaðlegu skátasöngva okkar, hafa þeir skilið, hvers kyns var og snúið við. Þessi atburður gerði sitt til að auka á ævintýrablæ ferðarinnar.<br> | Er við vorum komnir á móts við [[Urðavitinn|Urðavitann]], sáum við, hvar m/b „Léttir“ kom út á milli hafnargarðanna og stefndi til okkar, og gátum við ekki áttað okkur á, af hverju það stafaði, en lausnin var ekki langt undan, því að er um 300 metrar voru á milli okkar og „Léttis“, sneri hann skyndilega við, og sáum við þá, að um borð voru nokkrir setuliðsmenn og menn að heiman, en þá þekktinn við ekki, nema hina borðalögðu tollþjóna. Er „Léttir“ snéri við, skyldum við, hvað á seiði hafði verið, og hafa varðmenn setuliðsins haldið, að við værum skipbrotsmenn, en þegar þeir hafa heyrt hina glaðlegu skátasöngva okkar, hafa þeir skilið, hvers kyns var og snúið við. Þessi atburður gerði sitt til að auka á ævintýrablæ ferðarinnar.<br> | ||
Er við komum inn á [[Botninn|Botn]], rérum við einn hring á Botninum og síðan inn á Eiði. Þar var gengið frá bátnum og síðan farið inn á Skans og gengið frá hinum bátnum þar.<br> | Er við komum inn á [[Botninn|Botn]], rérum við einn hring á Botninum og síðan inn á Eiði. Þar var gengið frá bátnum og síðan farið inn á Skans og gengið frá hinum bátnum þar.<br> |