„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, VI. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




=Saga Bókasafns Vestmannaeyja=
<center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center>
::(VI. hluti, lok)
 
 
<big><big><big><big><big><center>Saga Bókasafns Vestmannaeyja</center></big></big></big>
 
 
<center>(Lestrarfélag Vestmannaeyja — Sýslubókasafn — Bæjarbókasafn)</center>
 
 
<big><big><center>1862-1962</center></big></big></big>
<center>(6. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
'''ÞRÖNGT Í BÚI.'''<br>
<center>'''ÞRÖNGT Í BÚI.'''</center>
'''1931—1941.'''<br>
<center>'''1931—1941.'''</center>
 
 
Hallgrímur Jónasson lét af bókavarðarstarfinu á miðju ári 1931 og flutti úr bænum. Umsækjendur um starfið voru nú 10; var það veitt [[Steingrímur Benediktsson|Steingrími Benediktssyni]] á bæjarstjórnarfundi 5. jan. 1932. Ágúst Árnason kennari starfaði í safninu til þess tíma. Hann var og einn umsækjenda og hlaut einu atkvæði færra en Steingrímur. <br>
Hallgrímur Jónasson lét af bókavarðarstarfinu á miðju ári 1931 og flutti úr bænum. Umsækjendur um starfið voru nú 10; var það veitt [[Steingrímur Benediktsson|Steingrími Benediktssyni]] á bæjarstjórnarfundi 5. jan. 1932. Ágúst Árnason kennari starfaði í safninu til þess tíma. Hann var og einn umsækjenda og hlaut einu atkvæði færra en Steingrímur. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 67.jpg|thumb|350px|''Steingrímur Benediktsson.'']]
[[Mynd: 1962, bls. 67.jpg|thumb|350px|''Steingrímur Benediktsson.'']]
Lína 28: Lína 39:
8. júní 1938 lá enn fyrir tilboð frá Tómasi Guðjónssyni um húsnæði fyrir sömu ársleigu og í hinu fyrra tilboði. Þá lá ennfremur fyrir tilboð frá félaginu [[Akóges]] um leigu á tveim herbergjum handa safninu fyrir 1.200 kr. ársleigu og breytingu á innréttingu eftir samkomulagi. Tilboði Tómasar var tekið og safnið flutt í hús hans árið 1939. <br>
8. júní 1938 lá enn fyrir tilboð frá Tómasi Guðjónssyni um húsnæði fyrir sömu ársleigu og í hinu fyrra tilboði. Þá lá ennfremur fyrir tilboð frá félaginu [[Akóges]] um leigu á tveim herbergjum handa safninu fyrir 1.200 kr. ársleigu og breytingu á innréttingu eftir samkomulagi. Tilboði Tómasar var tekið og safnið flutt í hús hans árið 1939. <br>
Bókagjafir stórar voru safninu sendar á því tímabili, er hér um ræðir. Til eru alls 8 bindi ljósprentaðra fornrita íslenzkra, er Einar Munksgaard gaf safninu á árunum 1931—42. <br>
Bókagjafir stórar voru safninu sendar á því tímabili, er hér um ræðir. Til eru alls 8 bindi ljósprentaðra fornrita íslenzkra, er Einar Munksgaard gaf safninu á árunum 1931—42. <br>
Bókasafnsnefnd 1931—41 skipuðu eftirtaldir menn: 1932 áttu sæti í safnstjórn þeir [[Halldór Guðjónsson]] skólastjóri, Ágúst Árnason kennari og Jóhann Þ Jósefsson alþm. Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri var í stjórninni 1933—34; [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarstjóri 1933—38; Páll Kolka læknir 1933—34; [[Haraldur Bjarnason frá Svalbarði|Haraldur Bjarnason stúdent 1935—38; [[Karl S. Jónasson]] læknir 1935 (flutti úr bænum það ár; Sigfús V. Scheving kosinn í hans stað); séra Jes A. Gíslason 1936—38; [[Loftur Guðmundsson]] 1939—40; [[Sigurður Guttormsson]] bankaritari, [[Ástþór Matthíasson]] verksmiðjueigandi og [[Páll Þorbjörnsson]] skipstjóri 1940—41.
Bókasafnsnefnd 1931—41 skipuðu eftirtaldir menn: 1932 áttu sæti í safnstjórn þeir [[Halldór Guðjónsson]] skólastjóri, Ágúst Árnason kennari og Jóhann Þ Jósefsson alþm. Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri var í stjórninni 1933—34; [[Jóhann Gunnar Ólafsson]] bæjarstjóri 1933—38; Páll Kolka læknir 1933—34; [[Haraldur Bjarnason frá Svalbarði|Haraldur Bjarnason]] stúdent 1935—38; [[Karl S. Jónasson]] læknir 1935 (flutti úr bænum það ár; [[Sigfús V. Scheving]] kosinn í hans stað); séra [[Jes A. Gíslason]] 1936—38; [[Loftur Guðmundsson]] 1939—40; [[Sigurður Guttormsson]] bankaritari, [[Ástþór Matthíasson]] verksmiðjueigandi og [[Páll Þorbjörnsson]] skipstjóri 1940—41.
 
 
<center>'''BATNANDI HAGUR.'''</center>
<center>'''1942—1962.'''</center>
 


'''BATNANDI HAGUR.'''<br>
Séra Jes A. Gíslason var ráðinn bókavörður 7. júlí 1942. — Séra Jes var fæddur í Vestmannaeyjum 28. maí 1872. Faðir hans var [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður og útvegsbóndi í [[Hlíðarhús]]i, kunnur borgari og mætur. — Jes varð stúdent 1891 og cand. thel. 1893 með I. einkunn.  
'''1942—1962.'''<br>
Séra [[Jes A. Gíslason]] var ráðinn bókavörður 7. júlí 1942. — Séra Jes var fæddur í Vestmannaeyjum 28. maí 1872. Faðir hans var [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður og útvegsbóndi í [[Hlíðarhús]]i, kunnur borgari og mætur. — Jes varð stúdent 1891 og cand. thel. 1893 með I. einkunn.  
[[Mynd: 1962 b 71.jpg|350px|left|thumb|''Séra Jes A. Gíslason.'']]
[[Mynd: 1962 b 71.jpg|350px|left|thumb|''Séra Jes A. Gíslason.'']]
Kennarapróf tók hann árið 1929. Hann var barnakennari í Austur-Landeyjum  
Kennarapróf tók hann árið 1929. Hann var barnakennari í Austur-Landeyjum  

Leiðsagnarval