„Blik 1961/Hjónin í Svaðkoti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




==''Hjónin í Svaðkoti''==
<big><big><big><big><big><center>''Hjónin í Svaðkoti''</center></big></big>
<big>Bjarni Ólafsson og Ragnheiður Gíslaóttir </big>
<center>Bjarni Ólafsson og Ragnheiður Gísladóttir</center></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
Lína 23: Lína 23:
Þegar þau Bjarni og Ragnheiður fluttu úr vinnuvistinni á Búastöðum eftir slátt 1857, var hún komin langt á leið. Hún fæddi fyrsta barn þeirra 27. okt. um haustið. Það var sveinbarn og skírt [[Gísli Bjarnason í Svaðkoti|Gísli]], nafni móðurafa síns. <br>
Þegar þau Bjarni og Ragnheiður fluttu úr vinnuvistinni á Búastöðum eftir slátt 1857, var hún komin langt á leið. Hún fæddi fyrsta barn þeirra 27. okt. um haustið. Það var sveinbarn og skírt [[Gísli Bjarnason í Svaðkoti|Gísli]], nafni móðurafa síns. <br>
Ári síðar, eða 29. okt. 1858 voru þau Bjarni og Ragnheiður gefin saman í hjónaband, hann þá 22 ára, f. 1836, og hún 25 ára, f. 1833. <br>
Ári síðar, eða 29. okt. 1858 voru þau Bjarni og Ragnheiður gefin saman í hjónaband, hann þá 22 ára, f. 1836, og hún 25 ára, f. 1833. <br>
Svaramaður Bjarna við giftinguna var fyrrverandi húsbóndi hans, Sigurður hreppstjóri Torfason að Búastöðum, en svaramaður hennar var [[Árni Einarsson|Árni bóndi Einarsson]], meðlhjálpari á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar hreppstjóri og alþingismaður. <br>
Svaramaður Bjarna við giftinguna var fyrrverandi húsbóndi hans, Sigurður hreppstjóri Torfason að Búastöðum, en svaramaður hennar var [[Árni Einarsson|Árni bóndi Einarsson]], meðhjálpari á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar hreppstjóri og alþingismaður. <br>
Árið 1859, 9. ágúst, fæddist þeim hjónum í Litlakoti annað barn. Það var einnig sveinbarn og skýrt [[Ólafur Bjarnason í Svaðkoti|Ólafur]], nafni föðurafa síns. <br>
Árið 1859, 9. ágúst, fæddist þeim hjónum í Litlakoti annað barn. Það var einnig sveinbarn og skýrt [[Ólafur Bjarnason í Svaðkoti|Ólafur]], nafni föðurafa síns. <br>
Árið 1860 fluttust þessi ungu hjón að [[Svaðkot]]i, sem stóð í húsagarði mjög skammt sunnan við prestssetrið að Ofanleiti. Sá húsagarður stendur þar enn og er tiltölulega heillegur, eini húsagarðurinn að fornri gerð í Vestmannaeyjum. <br>
Árið 1860 fluttust þessi ungu hjón að [[Svaðkot]]i, sem stóð í húsagarði mjög skammt sunnan við prestssetrið að Ofanleiti. Sá húsagarður stendur þar enn og er tiltölulega heillegur, eini húsagarðurinn að fornri gerð í Vestmannaeyjum. <br>
Lína 85: Lína 85:
Vorið leið og sumarið kom með kyrrlátum dögum og nægum færafiski suður og vestur um eyjar og sund. <br>
Vorið leið og sumarið kom með kyrrlátum dögum og nægum færafiski suður og vestur um eyjar og sund. <br>
Hinn 16. júní (1883) snemma morguns  réri  Bjarni  bóndi
Hinn 16. júní (1883) snemma morguns  réri  Bjarni  bóndi
Ólafsson á fjögurra manna fari sínu úr Klaufinni í blíðskaparveðri. Með honum voru þessir menn á bátnum: [[Tíli Oddsson]], bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]](52 ára), [[Guðmundur Erlendsson frá Norðurgarði]], léttadrengur hjá þeim hjónum Tíla og [[Guðríður Jónsdóttir í Norðurgarði|Guðríði Jónsdóttur]], 15 ára, Ólafur Bjarnason frá Svaðkoti, tæpra 24 ára og [[Jón Árnason í Draumbæ|Jón Árnason]] vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]], 36 ára. <br>
Ólafsson á fjögurra manna fari sínu úr Klaufinni í blíðskaparveðri. Með honum voru þessir menn á bátnum: [[Tíli Oddsson]], bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] (52 ára), [[Guðmundur Erlendsson frá Norðurgarði]], léttadrengur hjá þeim hjónum Tíla og [[Guðríður Jónsdóttir í Norðurgarði|Guðríði Jónsdóttur]], 15 ára, Ólafur Bjarnason frá Svaðkoti, tæpra 24 ára og [[Jón Árnason í Draumbæ|Jón Árnason]] vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]], 36 ára. <br>


[[Mynd: 1961 b 61.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1961 b 61.jpg|ctr|400px]]
Lína 95: Lína 95:
''hjón í Litla-Kollabæ.''
''hjón í Litla-Kollabæ.''


Nokkru fyrir hádegi veittu menn því athygli á Ofanleitisbæjunum, að eitthvað maraði í sjávarskorpunni spölkorn vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Sterk athygli fólksins beindist að þessu. Hvað gat þetta verið? Þetta eitthvað sást greinilega í spegilsléttum sjávarfletinum. Að því rak, að báti var skotið á flot til þess að athuga nánar rekaldið. Þá kom í ljós, að þetta var bátur þeirra Bjarna Ólafssonar fullur af sjó, marandi í kafi. Eitt lík var í bátnum, lík Ólafs Bjarna sonar. Hinir horfnir. Báturinn virtist aldrei hafa farið af réttum kili, og tvö færin voru úti. Báturinn var áralaus og seglalaus. Hvað gat hafa komið fyrir og grandað mönnunum? Sú gáta er enn óleyst. Frekast var að því hallazt, að stórhveli hefði valdið slysinu. <br>
Nokkru fyrir hádegi veittu menn því athygli á Ofanleitisbæjunum, að eitthvað maraði í sjávarskorpunni spölkorn vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Sterk athygli fólksins beindist að þessu. Hvað gat þetta verið? Þetta eitthvað sást greinilega í spegilsléttum sjávarfletinum. Að því rak, að báti var skotið á flot til þess að athuga nánar rekaldið. Þá kom í ljós, að þetta var bátur þeirra Bjarna Ólafssonar fullur af sjó, marandi í kafi. Eitt lík var í bátnum, lík Ólafs Bjarnasonar. Hinir horfnir. Báturinn virtist aldrei hafa farið af réttum kili, og tvö færin voru úti. Báturinn var áralaus og seglalaus. Hvað gat hafa komið fyrir og grandað mönnunum? Sú gáta er enn óleyst. Frekast var að því hallazt, að stórhveli hefði valdið slysinu. <br>
Ekkjan í Svaðkoti átti nú aðeins eftir 3 dætur. Svo grimmilega hafði lífið  
Ekkjan í Svaðkoti átti nú aðeins eftir 3 dætur. Svo grimmilega hafði lífið  
leikið hana. <br>
leikið hana. <br>
Lína 113: Lína 113:
Guðríður Bjarnadóttir giftist árið 1898 [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóni Jónssyni]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|hreppstjóra Jónssonar]] frá [[Dalir|Dölum]] í Vestmannaeyjum. Börn þeirra: [[Bjarni Jónsson frá Brautarholti|Bjarni]] og [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir frá Brautarholti|Jóna Jóhanna]], sem bæði dóu í bernsku, [[Ragnheiður Jónsdóttir|Bjarney Ragnheiður]], búandi í Vestmannaeyjum, [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir yngri|Jóna Jóhanna]], búandi í Hafnarfirði, og [[Ólafur Gunnsteinn Jónsson frá Brautarholti|Ólafur Gunnsteinn]],  búandi  í  Vestmannaeyjum. Guðríður Bjarnadóttir dó í Vestmannaeyjum 3. sept. 1950. <br>
Guðríður Bjarnadóttir giftist árið 1898 [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóni Jónssyni]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|hreppstjóra Jónssonar]] frá [[Dalir|Dölum]] í Vestmannaeyjum. Börn þeirra: [[Bjarni Jónsson frá Brautarholti|Bjarni]] og [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir frá Brautarholti|Jóna Jóhanna]], sem bæði dóu í bernsku, [[Ragnheiður Jónsdóttir|Bjarney Ragnheiður]], búandi í Vestmannaeyjum, [[Jóna Jóhanna Jónsdóttir yngri|Jóna Jóhanna]], búandi í Hafnarfirði, og [[Ólafur Gunnsteinn Jónsson frá Brautarholti|Ólafur Gunnsteinn]],  búandi  í  Vestmannaeyjum. Guðríður Bjarnadóttir dó í Vestmannaeyjum 3. sept. 1950. <br>
Ragnheiður Gísladóttir mun hafa flutzt vestur á Dýrafjörð í hornið hjá Höllu dóttur sinni árið 1910 eða árið áður en hún dó.
Ragnheiður Gísladóttir mun hafa flutzt vestur á Dýrafjörð í hornið hjá Höllu dóttur sinni árið 1910 eða árið áður en hún dó.
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
   
   
   
   


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval