„Blik 1960/Nýborgarheimilið, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1960/Nýborgarheimilið, II. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Árið 1884, 4. júní, ól bústýran í Nýborg, Þóranna Ingimundardóttir, húsbónda sínum fyrsta barnið. Það var meybarn og skírt [[Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir í Nýborg|Þórunn Anna Jóhanna]].<br>
Árið 1884, 4. júní, ól bústýran í Nýborg, Þóranna Ingimundardóttir, húsbónda sínum fyrsta barnið. Það var meybarn og skírt [[Þórunn Anna Jóhanna Sigurðardóttir í Nýborg|Þórunn Anna Jóhanna]].<br>
Búrekstur Sigurðar í Nýborg stóð nú með miklum blóma. Starfslið hafði hann mikið, þrjá vinnumenn og þrjár vinnukonur sem fyrr.  
Búrekstur Sigurðar í Nýborg stóð nú með miklum blóma. Starfslið hafði hann mikið, þrjá vinnumenn og þrjár vinnukonur sem fyrr.  
[[Mynd: 1960, bls. 166.jpg|thumb|350px|''Ólafur Magnússon, vinnumaður í Nýborg, formaður á opna skipinu Blíðu um margra ára skeið, kunnur hagyrðingur og mikil aflakló, f. 1845, d. 4. okt. 1927.'']]
[[Mynd: 1960 b 166 A.jpg|thumb|350px|''Ólafur Magnússon, vinnumaður í Nýborg, formaður á opna skipinu Blíðu um margra ára skeið, kunnur hagyrðingur og mikil aflakló, f. 1845, d. 4. okt. 1927.'']]
Fyrir tveim árum hafði ráðizt til hans lausamaður, sem hét [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafur Magnússon]]. Hann var síðan hálfan 5. tug ára vinnuhjú Sigurðar Sveinssonar og Nýborgarheimilisins, kunnur sjósóknari og hagyrðingur og formaður á hinu opna skipi Sigurðar, [[Blíða|Blíðu]], um langt árabil. <br>
Fyrir tveim árum hafði ráðizt til hans lausamaður, sem hét [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafur Magnússon]]. Hann var síðan hálfan 5. tug ára vinnuhjú Sigurðar Sveinssonar og Nýborgarheimilisins, kunnur sjósóknari og hagyrðingur og formaður á hinu opna skipi Sigurðar, [[Blíða|Blíðu]], um langt árabil. <br>
Rétt er einnig hér að geta þeirrar vinnukonu, sem vann Sigurði Sveinssyni og Nýborgarheimilinu  33  ár.  Hún  hét [[Herdís Magnúsdóttir í Nýborg|Herdís Magnúsdóttir]]. Hún réðist fyrst vinnukona að Nýborg árið 1879. Þá var hún þar í tvö ár. Næstu tvö árin var hún vinnuhjú  á  [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]  hjá [[Árni Þórarinsson bóndi|Árna bónda Þórarinssyni]] og k.h.  [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni  Oddsdóttur]].  Þá ræðst hún aftur að Nýborg og er þar vinnuhjú samfleytt til dauðadags,  1914.    Kunn  að dugnaði og dyggri þjónustu við Nýborgarheimilið. <br>
Rétt er einnig hér að geta þeirrar vinnukonu, sem vann Sigurði Sveinssyni og Nýborgarheimilinu  33  ár.  Hún  hét [[Herdís Magnúsdóttir í Nýborg|Herdís Magnúsdóttir]]. Hún réðist fyrst vinnukona að Nýborg árið 1879. Þá var hún þar í tvö ár. Næstu tvö árin var hún vinnuhjú  á  [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]  hjá [[Árni Þórarinsson bóndi|Árna bónda Þórarinssyni]] og k.h.  [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni  Oddsdóttur]].  Þá ræðst hún aftur að Nýborg og er þar vinnuhjú samfleytt til dauðadags,  1914.    Kunn  að dugnaði og dyggri þjónustu við Nýborgarheimilið. <br>

Leiðsagnarval