84.631
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1941|Efnisyfirlit 1941]] | |||
::::::::::<big><big><big>'''Sumarferðalagið 1940'''</big></big> | |||
<br> | |||
Halló, halló! Mætum öll uppi í skóla í kvöld kl. 8. Rætt um sumarferðalagið! Þannig hljóðaði tilkynningin. Við þutum upp í skóla, sum ákveðin, önnur hikandi. Þar voru mættir [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] skólastjóri og [[Þorsteinn Einarsson|Þ.E.]] kennari, báðir í ferðahug.<br> | Halló, halló! Mætum öll uppi í skóla í kvöld kl. 8. Rætt um sumarferðalagið! Þannig hljóðaði tilkynningin. Við þutum upp í skóla, sum ákveðin, önnur hikandi. Þar voru mættir [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] skólastjóri og [[Þorsteinn Einarsson|Þ.E.]] kennari, báðir í ferðahug.<br> | ||
Ákveðið var að ganga á Eyjafjallajökul. Þeir skiptu með sér verkum við undirbúning ferðalagsins, eins og undanfarin sumur. Skyldi Þ.Þ.V. útvega bát, tjöld og bíla, en Þ.E. annast nestið og útbúnað okkar nemendanna að öðru leyti.<br> | Ákveðið var að ganga á Eyjafjallajökul. Þeir skiptu með sér verkum við undirbúning ferðalagsins, eins og undanfarin sumur. Skyldi Þ.Þ.V. útvega bát, tjöld og bíla, en Þ.E. annast nestið og útbúnað okkar nemendanna að öðru leyti.<br> | ||
| Lína 12: | Lína 14: | ||
Næsti áfangi var Stóra-Mörk undir Eyjafjöllum.<br> | Næsti áfangi var Stóra-Mörk undir Eyjafjöllum.<br> | ||
Móts við Eyvindarholt sprakk eitt hjól bifreiðarinnar. Notuðu þá sumir unglingarnir tækifærið og fóru heim að Eyvindarholti meðan á viðgerð stóð, til þess að fá sér eitthvað í svanginn. Þeim var mjög vel tekið og fengu skyr og mjólk.<br> | Móts við Eyvindarholt sprakk eitt hjól bifreiðarinnar. Notuðu þá sumir unglingarnir tækifærið og fóru heim að Eyvindarholti meðan á viðgerð stóð, til þess að fá sér eitthvað í svanginn. Þeim var mjög vel tekið og fengu skyr og mjólk.<br> | ||
Við komum að Stóru-Mörk um kvöldið. Þá voru reist tjöldin og síðan | Við komum að Stóru-Mörk um kvöldið. Þá voru reist tjöldin og síðan setzt að snæðingi. Fórum við síðan að sofa og voru allir hvíldinni fegnir.<br> | ||
Morguninn eftir átti að ganga á jökulinn, ef veður leyfði.<br> | Morguninn eftir átti að ganga á jökulinn, ef veður leyfði.<br> | ||
Þá vöknuðum við snemma.<br> | Þá vöknuðum við snemma.<br> | ||