„Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 85: Lína 85:
Afkomendur Ástgeirs Guðmundssonar hafa verið kunnir Eyjabúar til skamms tíma, sumir smiðir góðir og ýmislegt fleira til listar lagt.
Afkomendur Ástgeirs Guðmundssonar hafa verið kunnir Eyjabúar til skamms tíma, sumir smiðir góðir og ýmislegt fleira til listar lagt.


[[Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“|Til baka]]


[[Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“|Til baka]]
[[Mynd: 1978 b 60.jpg|ctr|500px]]
 
''Þjóðhátíð Vestmannaeyja í Herjólfsdal.<br>
''Líklega er þessi mynd tekin sumarið 1906. Eyjabúar höfðu þá ekki breytt tjörninni í dalnum. Hún sést á myndinni eins og hún var að öllum líkindum frá landnámstíð. Mynd þessa sendi Byggðarsafni Vestmannaeyja frú Kristbjörg Vilhjálmsson, yfirkennari í Kaupmannahöfn. Hún er dóttir Ólafs heitins Sigurðssonar, skipstjóra, frá Vanangri í Eyjum. Tómthús það stóð þar sem Sæberg stóð síðar, þ.e. að Urðavegi 9. - Fr. Þórey J. Sigurjónsdóttir prests Árnasonar að Ofanleiti færði okkur myndina frá gefanda. Hún er barnalæknir í Reykjavík.


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval