„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:


== ''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' ==
== ''„Ugadale“strandar á Steinsmýrarfjöru'' ==
[[Mynd:Blik 1967 97.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
[[Mynd: 1967 b 97.jpg|thumb|250px|''Þessi hópur er nokkur hluti samkomufólks á skemmtisamkomu í Meðallandi í þann tíð, er Einar Sigurfinnsson fluttist þaðan.''<br>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']] Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
''Smellið á myndina til að fá fram skýringar.'']] Þann 20. jan. 1911 var bjart veður, spakt og frostlítið.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>
Seint um kvöldið heyrðu menn á Steinsmýrarbæjum, að hátt lét í Eimskipsflautu. Skömmu síðar sást bál mikið í sömu átt. Þóttust menn þá vita, að skip væri strandað eða á einhvern hátt í nauðum statt.<br>

Leiðsagnarval