„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1962 =Bókasafn Vestmannaeyja= ===II. hluti=== <br> <br> Þessum skjölum fylgdi '''Listi yfir þá sem gjörast vilja meðlimir lestrarfélags Vestmannae...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 93: Lína 93:
Þá koma Íslendingasögurnar næstar, þjóðsögur, sem raunar voru fáar til á prenti, Noregskonungasögur, Jómsvíkingasaga, Færeyingasaga (1832), mjög vinsæl og Biskupasögur. Af íslenzkum skáldsögum var varla um aðrar að ræða en Pilt og stúlku (1867) og Heljarslóðarorrustu Gröndals. En ein er sú skáldsaga þýdd, sem aldrei stendur í skáp: Felsenborgarsögur (Ak. 1854). Nú lítur enginn við þeirri bók, og er raunar án skaða. Ný Félagsrit voru talsvert lesin, Skírnir og Gestur Vestfirðingur. Öll rit um þjóðleg fræði voru eftirsótt. Riddarasögur voru og mjög vinsælar. Hinsvegar virðast rímur aldrei hafa verið hátt skrifaðar í Eyjum eftir útlánaskrá að dæma. Danskar bækur voru mikið lesnar sem fyrr segir, svo sem Thiers, Verdens Hist., Riises Archiv, Blichers Noveller. Skáldsögurnar Söoffiseren og Taarnet ved Dardanella voru yfirburða vinsælar.
Þá koma Íslendingasögurnar næstar, þjóðsögur, sem raunar voru fáar til á prenti, Noregskonungasögur, Jómsvíkingasaga, Færeyingasaga (1832), mjög vinsæl og Biskupasögur. Af íslenzkum skáldsögum var varla um aðrar að ræða en Pilt og stúlku (1867) og Heljarslóðarorrustu Gröndals. En ein er sú skáldsaga þýdd, sem aldrei stendur í skáp: Felsenborgarsögur (Ak. 1854). Nú lítur enginn við þeirri bók, og er raunar án skaða. Ný Félagsrit voru talsvert lesin, Skírnir og Gestur Vestfirðingur. Öll rit um þjóðleg fræði voru eftirsótt. Riddarasögur voru og mjög vinsælar. Hinsvegar virðast rímur aldrei hafa verið hátt skrifaðar í Eyjum eftir útlánaskrá að dæma. Danskar bækur voru mikið lesnar sem fyrr segir, svo sem Thiers, Verdens Hist., Riises Archiv, Blichers Noveller. Skáldsögurnar Söoffiseren og Taarnet ved Dardanella voru yfirburða vinsælar.


[[Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, III. hluti|III. hluti]]
[[Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, I. hluti|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval