943
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Herjolf1.JPG|thumb|380px|right|Vestmannaeyjabær með Herjólf að koma í höfn.]] | [[Mynd:Herjolf1.JPG|thumb|380px|right|Vestmannaeyjabær með Herjólf að koma í höfn.]] | ||
Í upphafi landnáms komu Vestmanneyjar fyrst við sögu, en þá flýðu þrælar Hjörleifs, fóstbróðurs Ingólfs Arnarsonar, til Eyja eftir að hafa drepið Hjörleif og fylgdarlið hans. Þá segir í Landnámu að | Í upphafi landnáms komu Vestmanneyjar fyrst við sögu, en þá flýðu þrælar Hjörleifs, fóstbróðurs Ingólfs Arnarsonar, til Eyja eftir að hafa drepið Hjörleif og fylgdarlið hans. Þá segir í Landnámu að [[Herjólfur Bárðarson]] hafi fyrstur manna numið land í Vestmannaeyjum um 900. | ||
Vestmannaeyjar | [[Gissur hvíti]] og [[Hjalti Skeggjason]] byggðu kirkju á [[Hörgaeyri]], sunnan við [[Heimaklettur|Heimaklett]], í kringum árið 1000 og var það fyrsta kirkja sem byggð var á Íslandi. | ||
Vestmannaeyjar voru í bændaeign fram á 12. öld er þær komust í eigu Skálholtsstóls. Í byrjun 15. aldar verða þær síðan eign Danakonungs. | |||
Árið 1609 urðu Vestmannaeyjar sérstök sýsla og árið 1874 urðu þær ríkiseign. | Árið 1609 urðu Vestmannaeyjar sérstök sýsla og árið 1874 urðu þær ríkiseign. | ||
Árið | Árið 1627 réðust [[Tyrkjaránið|sjóræningjar]] á land í Eyjum og rændu 242 og drápu 36 íbúa. Í Vestmannaeyjum bjuggu um 500 manns á þessum tíma, þannig að aðeins 200 manns sluppu undan árásinni. Af þeim sem seldir voru til þrælkunar í Algeirsborg komu aðeins 22 aftur til Eyja. | ||
Í [[Jarðabók Árna Magnússonar|jarðabók Árna Magnússonar]] frá 1703 eru íbúar í Vestmannaeyjum 318 talsins. Á 18. öld fækkaði heldur íbúum og um aldamótin 1800 bjuggu í Eyjum aðeins 173. | |||
Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel. | |||
[[Vélbátaútgerð]] hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum. | |||
Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn. | |||
breytingar