943
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Í upphafi landnáms komu Vestmanneyjar fyrst við sögu, en þá flýðu þrælar Hjörleifs, fóstbróðurs Ingólfs Arnarsonar, til Eyja eftir að hafa drepið Hjörleif og fylgdarlið hans. Þá segir í Landnámu að Hjörleifur Bárðarson hafi fyrstur manna numið land í Vestmannaeyjum um 900. | Í upphafi landnáms komu Vestmanneyjar fyrst við sögu, en þá flýðu þrælar Hjörleifs, fóstbróðurs Ingólfs Arnarsonar, til Eyja eftir að hafa drepið Hjörleif og fylgdarlið hans. Þá segir í Landnámu að Hjörleifur Bárðarson hafi fyrstur manna numið land í Vestmannaeyjum um 900. | ||
Vestmannaeyjar eru í bændaeign fram á 12. öld er þær komust í eigu Skálholtsstóls. Í byrjun 15. aldar verða þær síðan eign Danakonungs. | |||
Árið 1609 urðu Vestmannaeyjar sérstök sýsla og árið 1874 urðu þær ríkiseign. | |||
Árið 1927 réðust sjóræningjar á land í Eyjum og rændu 242 og drápu 36 íbúa. Í Vestmannaeyjum bjuggu um 500 manns á þessum tíma, þannig að aðeins 200 manns sluppu undan árásinni. Af þeim sem seldir voru til þrælkunar í Algeirsborg komu aðeins 22 aftur til Eyja. | |||
breytingar