78.101
breyting
(Ný síða: Efnisyfirlit 1960 ==Einar Sigurfinnsson== Hann heitir fullu nafni Magnús Kristinn Einar. Hann fæddist að Háu-Kotey í Meðallandi 14. sept....) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
==Einar Sigurfinnsson== | ==Einar Sigurfinnsson== | ||
[[Mynd: 1960, bls. 130.jpg|thumb|350px|''Einar Sigurfinnsson.'']] | |||
Hann heitir fullu nafni [[Einar Sigurfinnsson|Magnús Kristinn Einar]]. Hann fæddist að Háu-Kotey í Meðallandi 14. sept. 1884 og varð því 75 ára á s.l. hausti. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Sigurðsson, bústjóri, og Kristín Guðmundsdóttir bónda Einarssonar í Háu-Kotey. <br> | Hann heitir fullu nafni [[Einar Sigurfinnsson|Magnús Kristinn Einar]]. Hann fæddist að Háu-Kotey í Meðallandi 14. sept. 1884 og varð því 75 ára á s.l. hausti. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Sigurðsson, bústjóri, og Kristín Guðmundsdóttir bónda Einarssonar í Háu-Kotey. <br> | ||
Einar Sigurfinnsson ólst upp í Háu-Kotey fram yfir fermingu hjá móður sinni og manni hennar, Sigurði Sigurðssyni. Síðan fluttist Einar að Lágu-Kotey og dvaldist þar til 26 ára aldurs. Það var 1910. Þá giftist hann og hóf búskap á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. Kona hans var Gíslína Sigurbergsdóttir bónda í Fjósakoti Einarssonar þar í sveit. Á Syðri-Steinsmýri bjuggu þau hjón í eitt ár. Árið 1911 fluttu þau að Efri-Steinsmýri. Þar missti Einar konu sína af slysförum. Hún dó 1. janúar 1913. Þá áttu þau tvö börn, Sigurbjörn, núverandi biskup yfir Íslandi, þá 18 mánaða, og [[Sigurfinnur Einarsson|Sigurfinn]], sem býr í [[Fagridalur|Fagradal]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] hér í bæ, þá mánaðar gamlan. <br> | Einar Sigurfinnsson ólst upp í Háu-Kotey fram yfir fermingu hjá móður sinni og manni hennar, Sigurði Sigurðssyni. Síðan fluttist Einar að Lágu-Kotey og dvaldist þar til 26 ára aldurs. Það var 1910. Þá giftist hann og hóf búskap á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. Kona hans var Gíslína Sigurbergsdóttir bónda í Fjósakoti Einarssonar þar í sveit. Á Syðri-Steinsmýri bjuggu þau hjón í eitt ár. Árið 1911 fluttu þau að Efri-Steinsmýri. Þar missti Einar konu sína af slysförum. Hún dó 1. janúar 1913. Þá áttu þau tvö börn, Sigurbjörn, núverandi biskup yfir Íslandi, þá 18 mánaða, og [[Sigurfinnur Einarsson|Sigurfinn]], sem býr í [[Fagridalur|Fagradal]] við [[Bárustígur|Bárugötu]] hér í bæ, þá mánaðar gamlan. <br> |