„Blik 1973/Þeirri nótt gleymi ég aldrei“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1973 ÞÓRÐUR GÍSLASON ==Þeirri nótt gleymi ég aldrei== <br> [[Mynd: Þórður Gíslason.jpg|350px|thumb|''Þórður Gíslaso...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Ég, sem þessar línur rita, hafði stundað sjóróðra um 8 ára skeið um þessar mundir, enda þótt mér félli atvinna sú ekki sem bezt, þar sem ég var alla tíð meira og minna sjóveikur. En ekki dugði að fást um það. Annað hvort var að duga eða gefast alveg upp. <br>
Ég, sem þessar línur rita, hafði stundað sjóróðra um 8 ára skeið um þessar mundir, enda þótt mér félli atvinna sú ekki sem bezt, þar sem ég var alla tíð meira og minna sjóveikur. En ekki dugði að fást um það. Annað hvort var að duga eða gefast alveg upp. <br>
Þessa daga eftir lokin átti ég margar ferðir niður á bryggju, þar sem ég hitti sjómenn, sem dvöldust þar jafnan og töluðu um daginn og veginn. <br>
Þessa daga eftir lokin átti ég margar ferðir niður á bryggju, þar sem ég hitti sjómenn, sem dvöldust þar jafnan og töluðu um daginn og veginn. <br>
Það var einmitt þá, að ég hitti á skipshöfnina á vélbátnum Ingólfi [[Ingólfur VE-216|(VE 216)]], sem þá var eign[[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] í [[Vík (hús)|Vík]] hér í bæ. Það var 13 smálesta bátur, afburða skemmtilegt og gott sjóskip. Skipstjóri á honum var Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjón Jónsson]] á [[Sandfell]]i og vélstjóri [[Hallgrímur Guðjónsson|Hallgrímur]] sonur hans. Þennan umrædda dag hitti ég þessa menn að máli. Spurði ég þá, hvað væri framundan hjá þeim um sjóróðra. Þeir voru daufir í dálkinn, enda þótt þessir menn væru að jafnaði mjög glaðsinna. Guðjón varð fyrir svörum og sagði: „Nú er allur netjafiskur búinn, eins og allir vita, en eitt er ég viss um, að fiskur fengist á línu, en enginn beita er til, svo að ekkert er hægt að gera nema reyna með handfæri. Alltaf getur það átt sér stað, að fiskur fáist fyrir vestan Eyjar á handfæri í góðu veðri.“ <br>
Það var einmitt þá, að ég hitti á skipshöfnina á vélbátnum Ingólfi [[Ingólfur VE-216|(VE 216)]], sem þá var eign [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] í [[Vík (hús)|Vík]] hér í bæ. Það var 13 smálesta bátur, afburða skemmtilegt og gott sjóskip. Skipstjóri á honum var [[Guðjón Jónsson (Sandfelli)|Guðjón Jónsson]] á [[Sandfell]]i og vélstjóri [[Hallgrímur Guðjónsson|Hallgrímur]] sonur hans. Þennan umrædda dag hitti ég þessa menn að máli. Spurði ég þá, hvað væri framundan hjá þeim um sjóróðra. Þeir voru daufir í dálkinn, enda þótt þessir menn væru að jafnaði mjög glaðsinna. Guðjón varð fyrir svörum og sagði: „Nú er allur netjafiskur búinn, eins og allir vita, en eitt er ég viss um, að fiskur fengist á línu, en enginn beita er til, svo að ekkert er hægt að gera nema reyna með handfæri. Alltaf getur það átt sér stað, að fiskur fáist fyrir vestan Eyjar á handfæri í góðu veðri.“ <br>
Ég bað um skiprúm og var það auðfengið. Ég var hamingjusamur með sjálfum mér, því að handfæri var mér ákjósanlegasta veiðarfærið, enda var ég jafnan heppinn að fiska á það. <br>
Ég bað um skiprúm og var það auðfengið. Ég var hamingjusamur með sjálfum mér, því að handfæri var mér ákjósanlegasta veiðarfærið, enda var ég jafnan heppinn að fiska á það. <br>
Svo var það þá fastmælum bundið, að farið skyldi í róðurinn næsta kvöld klukkan 7, ef veður leyfði. Ég standsetti færið mitt. Á því hafði ég sjö punda blýsökku með heilteini („ballansi“). Það var stálteinn boginn, sem stóð í gegnum sökkuna og svo sem 40 sentimetra út frá henni beggja vegna. Hvor öngultaumur var gerður úr eins punds línu og svokallaður handfæraöngull á hvorum taumi. Ekki höfðu allir tvo króka þá á færi sínu, heldur aðeins tein annars vegar á sökkunni og þá einn taum og krók. En þá var loku fyrir það skotið að fá nema einn fisk í drætti, þar sem algengt var að draga tvo fiska í einu, hefði maður heiltein á sökkunni. <br>
Svo var það þá fastmælum bundið, að farið skyldi í róðurinn næsta kvöld klukkan 7, ef veður leyfði. Ég standsetti færið mitt. Á því hafði ég sjö punda blýsökku með heilteini („ballansi“). Það var stálteinn boginn, sem stóð í gegnum sökkuna og svo sem 40 sentimetra út frá henni beggja vegna. Hvor öngultaumur var gerður úr eins punds línu og svokallaður handfæraöngull á hvorum taumi. Ekki höfðu allir tvo króka þá á færi sínu, heldur aðeins tein annars vegar á sökkunni og þá einn taum og krók. En þá var loku fyrir það skotið að fá nema einn fisk í drætti, þar sem algengt var að draga tvo fiska í einu, hefði maður heiltein á sökkunni. <br>
Lína 22: Lína 22:
Ekki veit ég, hvernig á því stóð, að í minn hlut kom að vera með færið mitt í hefðarstaðnum á bátnum, nefnilega afturá hekkinu. <br>
Ekki veit ég, hvernig á því stóð, að í minn hlut kom að vera með færið mitt í hefðarstaðnum á bátnum, nefnilega afturá hekkinu. <br>
Nú óska ég að nefna mennina, sem á bátnum voru. <br>
Nú óska ég að nefna mennina, sem á bátnum voru. <br>
Aftastur stjórnborðsmeginn var ég, sem þessi minni skrifa. Næstur fyrir framan mig var Hallgrímur Guðjónsson,  vélamaðurinn  á  bátnum. Næstur honum var Guðjón Jónsson, formaðurinn á bátnum. Þá [[Þorvaldur Guðjónsson]], sonur hans, síðar kunnur skipstjóri og útgerðarmaður hér í bæ. Fyrir framan Þorvald var [[Ólafur Gunnarsson]]  [[Gunnar Ólafsson|kaupmanns í Vík Ólafssonar]]. Fyrir framan Ólaf var svo [[Magnús Magnússon netjagerðarmeistari|Magnús Magnússon]], síðar netjagerðarmeistari, þá til  heimilis að [[Vestmannabraut]] 76 í bænum. Fremstur stjórnborðsmegin var svo [[Magnús Jónsson frá Hlíð|Magnús Jónsson]] frá [[Hlíð]] (nr. 4 við [[Skólavegur|Skólaveg)]]. Hann var bróðir |Jón Jónsson á Enda|Jóns]], sem síðar var kenndur hér við húseignina [[Endi|Enda]] og var frá Hlíðarenda í Ölfusi. <br>
Aftastur stjórnborðsmeginn var ég, sem þessi minni skrifa. Næstur fyrir framan mig var Hallgrímur Guðjónsson,  vélamaðurinn  á  bátnum. Næstur honum var Guðjón Jónsson, formaðurinn á bátnum. Þá [[Þorvaldur Guðjónsson]], sonur hans, síðar kunnur skipstjóri og útgerðarmaður hér í bæ. Fyrir framan Þorvald var [[Ólafur Gunnarsson]]  [[Gunnar Ólafsson|kaupmanns í Vík Ólafssonar]]. Fyrir framan Ólaf var svo [[Magnús Magnússon netjagerðarmeistari|Magnús Magnússon]], síðar netjagerðarmeistari, þá til  heimilis að [[Vestmannabraut]] 76 í bænum. Fremstur stjórnborðsmegin var svo [[Magnús Jónsson frá Hlíð|Magnús Jónsson]] frá [[Hlíð]] (nr. 4 við [[Skólavegur|Skólaveg)]]. Hann var bróðir [[Jón Jónsson á Enda|Jóns]], sem síðar var kenndur hér við húseignina [[Endi|Enda]] og var frá Hlíðarenda í Ölfusi. <br>
Þá eru það færakarlarnir bakborðsmegin. Þeir voru aðeins tveir: [[Friðrik Svipmundsson]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[Lönd]]um, og [[Friðrik Benónýsson]] skipstjóri eða formaður í [[Gröf]] við [[Urðavegur|Urðaveg]], faðir [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]]. <br>
Þá eru það færakarlarnir bakborðsmegin. Þeir voru aðeins tveir: [[Friðrik Svipmundsson]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[Lönd]]um, og [[Friðrik Benónýsson]] skipstjóri eða formaður í [[Gröf]] við [[Urðavegur|Urðaveg]], faðir [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]]. <br>
Klukkan 10 um kvöldið voru aðeins fimm þorskar og nokkrar keilur komnar á skip. Skipaði þá formaður svo fyrir að leggja skyldi síldarnetin fram af bátnum, en þau voru að mig minnir fimm talsins, sem höfð voru með í ferðinni. <br>
Klukkan 10 um kvöldið voru aðeins fimm þorskar og nokkrar keilur komnar á skip. Skipaði þá formaður svo fyrir að leggja skyldi síldarnetin fram af bátnum, en þau voru að mig minnir fimm talsins, sem höfð voru með í ferðinni. <br>

Leiðsagnarval