„Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1978|Efnisyfirlit 1978]]




(framhald)




==„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti==
<br>
[[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir prestfrú|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Solveig Hildur Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
[[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir prestfrú|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Solveig Hildur Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.<br>
Lína 22: Lína 23:
Og hér birti ég svo orðrétt svar amtmannsins yfir Suður- og Vesturamti Íslands varðandi hið hneykslanlega samlíf þeirra Margrétar og Guðmundar.
Og hér birti ég svo orðrétt svar amtmannsins yfir Suður- og Vesturamti Íslands varðandi hið hneykslanlega samlíf þeirra Margrétar og Guðmundar.


''Bergur Thorberg'', amtmaður yfir Suðurumdæmi og Vesturumdæmi Íslands, riddari Dannebrogsorðunnar, kunngerir: að þar eð sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hefur tilkynnt amtinu, að hlutaðeigandi sóknarprestur hafi skýrt sér frá, að ógiftur maður, [[Guðmundur Ögmundsson]], og ekkjan [[Margrét Halldórsdóttir]] í [[Stakkagerði]], lifi saman í hneykslanlegri sambúð, þá áminnist nefndar persónur hér með um að slíta þessari sambúð og skilja innan fjögurra vikna frá því er þessi áminning amtsins hefur þeim birt verið, og gefst þeim jafnframt til kynna, að framhald hneykslanlegrar sambúðar, eftir að þau hafa fengið þessa áminningu yfirvaldsins, varðar straffi eftir 179. gr. hinna almennu hegningarlaga.
:''Bergur Thorberg'', amtmaður yfir Suðurumdæmi og Vesturumdæmi Íslands, riddari Dannebrogsorðunnar, kunngerir: að þar eð sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hefur tilkynnt amtinu, að hlutaðeigandi sóknarprestur hafi skýrt sér frá, að ógiftur maður, [[Guðmundur Ögmundsson]], og ekkjan [[Margrét Halldórsdóttir]] í [[Stakkagerði]], lifi saman í hneykslanlegri sambúð, þá áminnist nefndar persónur hér með um að slíta þessari sambúð og skilja innan fjögurra vikna frá því er þessi áminning amtsins hefur þeim birt verið, og gefst þeim jafnframt til kynna, að framhald hneykslanlegrar sambúðar, eftir að þau hafa fengið þessa áminningu yfirvaldsins, varðar straffi eftir 179. gr. hinna almennu hegningarlaga.


Reykjavík, 24. nóvember 1873<br>
:::Reykjavík, 24. nóvember 1873<br>
Til staðfestu nafn mitt og innsigli Suðuramtsins.<br>
::Til staðfestu nafn mitt og innsigli Suðuramtsins.<br>
Bergur Thorberg<br>
::Bergur Thorberg<br>
(Innsigli Suðuramts Íslands)
:(Innsigli Suðuramts Íslands)


Aagaard sýslumanni barst þetta bréf frá amtmanni ekki fyrr en í apríl 1874. Í desembermánuði fyrra árs var það sent austur í Landeyjar til þess að það yrði sent þaðan til Vestmannaeyja, þegar ferð félli þangað út frá söndum Suðurstrandarinnar. Og það gerðist sem sé á vertíð árið eftir að bréfið var ársett og skrifað.<br>
Aagaard sýslumanni barst þetta bréf frá amtmanni ekki fyrr en í apríl 1874. Í desembermánuði fyrra árs var það sent austur í Landeyjar til þess að það yrði sent þaðan til Vestmannaeyja, þegar ferð félli þangað út frá söndum Suðurstrandarinnar. Og það gerðist sem sé á vertíð árið eftir að bréfið var ársett og skrifað.<br>
Lína 34: Lína 35:


                             ----
                             ----
(Neðanmáls)
<small>(Neðanmáls)
Hin 179. grein almennra hegningarlaga hljóðaði svo:
Hin 179. grein almennra hegningarlaga hljóðaði svo:<br>
 
„Ef karlmaður og kvenmaður halda áfram hneykslanlegri sambúð, þó að yfirvöldin hafi áminnt þau að skilja, skulu þau sæta fangelsi.“</small>
„Ef karlmaður og kvenmaður halda áfram hneykslanlegri sambúð, þó að yfirvöldin hafi áminnt þau að skilja, skulu þau sæta fangelsi.“


                               ----
                               ----
Lína 43: Lína 43:
Þegar hreppstjórarnir höfðu innt þetta skyldustarf af hendi, lögðu þeir leið sína austur að [[Nýibær|Nýjabæ]] til þess að leggja síðustu hönd á athöfnina. Þarna færði [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín húsfreyja Einarsdóttir]], kona [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteins Jónssonar]], bónda, hreppstjóra og alþingismanns, þeim kaffi og kökur, sem þeir gæddu sér á á meðan þeir sömdu og skrifuðu tilkynningu til sýslumannsins um það, að þeir hefðu innt þetta ábyrgðarmikla skyldustarf af hendi, — fært hjónaleysunum í Vestra-Stakkagerði áminningu sjálfs amtmannsins yfir Suður- og Vesturlandi hinnar dönsku nýlendu. Og svo færðu þeir sýslumanni þetta plagg:
Þegar hreppstjórarnir höfðu innt þetta skyldustarf af hendi, lögðu þeir leið sína austur að [[Nýibær|Nýjabæ]] til þess að leggja síðustu hönd á athöfnina. Þarna færði [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín húsfreyja Einarsdóttir]], kona [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteins Jónssonar]], bónda, hreppstjóra og alþingismanns, þeim kaffi og kökur, sem þeir gæddu sér á á meðan þeir sömdu og skrifuðu tilkynningu til sýslumannsins um það, að þeir hefðu innt þetta ábyrgðarmikla skyldustarf af hendi, — fært hjónaleysunum í Vestra-Stakkagerði áminningu sjálfs amtmannsins yfir Suður- og Vesturlandi hinnar dönsku nýlendu. Og svo færðu þeir sýslumanni þetta plagg:


''„Áminning'' til Guðmundar Ögmundssonar og Margrétar Halldórsdóttur um að skilja.
:''„Áminning'' til Guðmundar Ögmundssonar og Margrétar Halldórsdóttur um að skilja.<br>
 
:Árið 1874, þriðjudaginn 7. apríl höfum við undirritaðir eiðsvarnir stefnuvottar í Vestmannaeyjahreppi birt og upplesið hinsvegar skrifaða áminningu fyrir  Guðmundi Ögmundssyni og Margréti Halldórsdóttur á heimili þeirra, hvað við hér með vitnum í krafti áður unnins eiðs með okkar nöfnum og innsiglum.
Árið 1874, þriðjudaginn 7. apríl höfum við undirritaðir eiðsvarnir stefnuvottar í Vestmannaeyjahreppi birt og upplesið hinsvegar skrifaða áminningu fyrir  Guðmundi Ögmundssyni og Margréti Halldórsdóttur á heimili þeirra, hvað við hér með vitnum í krafti áður unnins eiðs með okkar nöfnum og innsiglum.


[[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þ. Jónsson]]<br>  
:[[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þ. Jónsson]]<br>  
(Innsigli: Þ.J.)<br>  
:(Innsigli: Þ.J.)<br>  
[[Lárus Jónsson|L. Jónsson]]<br>  
:[[Lárus Jónsson|L. Jónsson]]<br>  
(Innsigli: L.J.)“<br>
:(Innsigli: L.J.)“<br>
Þ.J. er Þorsteinn Jónsson, bóndi, hreppstjóri og alþingismaður í [[Nýibær|Nýjabæ]].<br>
:Þ.J. er Þorsteinn Jónsson, bóndi, hreppstjóri og alþingismaður í[[Nýibær|Nýjabæ]].<br>
L.J.  er  Lárus Jónsson,  bóndi, bátasmiður og hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]].
:L.J.  er  Lárus Jónsson,  bóndi, bátasmiður og hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]].


Þegar hjónaleysunum á Vestra-Stakkagerði hafði borizt þessi orðsending frá sjálfum amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var þeim vissulega vandi á höndum. Vissulega var þeim ekki til setu boðið. Tugthússvist beið þeirra í steinhúsinu mikla í Reykjavík. Nú urðu þau, þegar að gera það upp við sig, hvort þau vildu skilja samvistir þá þegar eða láta gifta sig hið bráðasta.<br>
Þegar hjónaleysunum á Vestra-Stakkagerði hafði borizt þessi orðsending frá sjálfum amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var þeim vissulega vandi á höndum. Vissulega var þeim ekki til setu boðið. Tugthússvist beið þeirra í steinhúsinu mikla í Reykjavík. Nú urðu þau, þegar að gera það upp við sig, hvort þau vildu skilja samvistir þá þegar eða láta gifta sig hið bráðasta.<br>

Leiðsagnarval