„Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1967/Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
__NOTOC__
__NOTOC__
Árin 1958 og 1959 birti Blik skrá yfir meginhluta þeirra blaða og bæklinga, sem þá höfðu komið út s. l. 40 ár í Eyjum í tilefni 40 ára árstíðar þessa merka menningarstarfs. <br>
Árin 1958 og 1959 birti Blik skrá yfir meginhluta þeirra blaða og bæklinga, sem þá höfðu komið út s. l. 40 ár í Eyjum í tilefni 40 ára árstíðar þessa merka menningarstarfs. <br>
Nú eru liðin 50 ár, síðan [[Gísli J. Johnsen]] efndi hér til útg. á bæjarblaði. Þá keypti hann prentsmiðju hingað til Vestmannaeyja fyrir atbeina Jóns heitins Þorlákssonar, landsverkfræðings og síðar ráðherra. Prentsmiðja sú var elzta Félagslagsprentsmiðjan, eftir því sem bezt er vitað, flutt til landsins 1890 og sú þriðja í eigu Íslendinga eftir 1860. Þessi prentvél er ennþá til og í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, en sem fleiri hlutir þess eru hlutir úr henni enn geymdir á víð og dreif og sumir úti. Kaupverð prentsmiðjunnar var kr. 7000,00.<br>
Nú eru liðin 50 ár, síðan [[Gísli J. Johnsen]] efndi hér til útg. á bæjarblaði. Þá keypti hann prentsmiðju hingað til Vestmannaeyja fyrir atbeina Jóns heitins Þorlákssonar, landsverkfræðings og síðar ráðherra. Prentsmiðja sú var elzta Félagsprentsmiðjan, eftir því sem bezt er vitað, flutt til landsins 1890 og sú þriðja í eigu Íslendinga eftir 1860. Þessi prentvél er ennþá til og í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, en sem fleiri hlutir þess eru hlutir úr henni enn geymdir á víð og dreif og sumir úti. Kaupverð prentsmiðjunnar var kr. 7000,00.<br>
Hér birti ég skrá yfir öll blöð og alla bæklinga, sem ég veit til, að Eyjamenn hafa gefið út s. l. hálfa öld. Síðast liðin 11 ár hefur mér tekizt að safna öllum þessum blöðum á einn stað með hjálp góðra manna og kvenna og látið binda þau flest inn í fallegt band. Bindin nema nú alls 150. Alveg sérstaklega færi ég þakkir frú [[Ille Guðnason]], sem hefur um árabil haldið til haga fyrir okkur öllu prentuðu máli í Prentsmiðjunni Eyrún hf. hér í Eyjum, þar sem hún vinnur.<br>
Hér birti ég skrá yfir öll blöð og alla bæklinga, sem ég veit til, að Eyjamenn hafa gefið út s. l. hálfa öld. Síðast liðin 11 ár hefur mér tekizt að safna öllum þessum blöðum á einn stað með hjálp góðra manna og kvenna og látið binda þau flest inn í fallegt band. Bindin nema nú alls 150. Alveg sérstaklega færi ég þakkir frú [[Ille Guðnason]], sem hefur um árabil haldið til haga fyrir okkur öllu prentuðu máli í Prentsmiðjunni Eyrún hf. hér í Eyjum, þar sem hún vinnur.<br>
Töluvert vantar mig enn í fjölrituðu blöðin. Flest prentuðu blöðin eru nú heil og bundin nema Þór. Þar vantar mig enn 7 tbl. Og svo hefur mér ekki tekizt enn að klófesta annað tbl. af Dundri þeirra félaga [[Ástgeir Ólafsson|Ása í Bæ]] og [[Björn Guðmundsson|Björns Guðmundssonar]] frá [[Miðbær|Miðbæ]]. (Sjá skrána hér á eftir). Einnig vantar blað [[Jón Rafnsson|Jóns Rafnssonar]]: Fyrsti maí. Það er aðeins eitt tbl.<br>
Töluvert vantar mig enn í fjölrituðu blöðin. Flest prentuðu blöðin eru nú heil og bundin nema Þór. Þar vantar mig enn 7 tbl. Og svo hefur mér ekki tekizt enn að klófesta annað tbl. af Dundri þeirra félaga [[Ástgeir Ólafsson|Ása í Bæ]] og [[Björn Guðmundsson|Björns Guðmundssonar]] frá [[Miðbær|Miðbæ]]. (Sjá skrána hér á eftir). Einnig vantar blað [[Jón Rafnsson|Jóns Rafnssonar]]: Fyrsti maí. Það er aðeins eitt tbl.<br>
Nöfnunum á blöðunum og bæklingunum er hér raðað eftir ártölum. Þar ræður fyrsta útgáfuár (eða einasta) því, hvar blaðsins er getið eða bæklingsins.<br>
Nöfnunum á blöðunum og bæklingunum er hér raðað eftir ártölum. Þar ræður fyrsta útgáfuár (eða einasta) því, hvar blaðsins er getið eða bæklingsins.<br>
Ég færi svo öllum, sem hafa veitt mér lið í þessu sérlega söfnunarstarfi, alúðar þakkir.<br>
Ég færi svo öllum, sem hafa veitt mér lið í þessu sérlega söfnunarstarfi, alúðar þakkir.<br>
Þ. Þ. V.
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|´''Þ.Þ.V.'']]


=== ''Árið 1917'' ===
=== ''Árið 1917'' ===
Lína 26: Lína 26:


===''Árið 1918''===
===''Árið 1918''===
'''SVAR '''''til séra Jes A. Gíslasonar og þeirra félaga'' eftir Gunnar Ólafsson.<br>
'''SVAR '''''til séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra félaga'' eftir [[Gunnar Ólafsson]].<br>
Þetta er bæklingur 43 bls., sem kallaður hefur verið manna á milli „Guli bæklingurinn“ eftir litnum á kápunni. Ársettur 1918. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykjavík.
Þetta er bæklingur 43 bls., sem kallaður hefur verið manna á milli „Guli bæklingurinn“ eftir litnum á kápunni. Ársettur 1918. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykjavík.


Lína 69: Lína 69:
'''VIKAN''', 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1928 - 30. apríl 1930.<br>
'''VIKAN''', 1. árg. 1. tbl. 4. nóv. 1928 - 30. apríl 1930.<br>
1. árg. 48 tb1.; 2. árg. 6 tbl.; alls 54 tbl.<br>
1. árg. 48 tb1.; 2. árg. 6 tbl.; alls 54 tbl.<br>
Ritstjóri: [[Steindór Sigurðsson]]. Síðar: Andrés Straumland. <br>
Ritstjóri: [[Steindór Sigurðsson]]. Síðar: [[Andrés Straumland]]. <br>
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja. Prentsmiðja Vikunnar (Prentsmiðja Eyjablaðsins).
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja. Prentsmiðja Vikunnar (Prentsmiðja Eyjablaðsins).


Lína 87: Lína 87:


'''BLÓMIÐ''', æskulýðsblað. 1. árg. des. 1928. Síðasta tbl. kom út í des. 1930, alls 8 tbl. <br>
'''BLÓMIÐ''', æskulýðsblað. 1. árg. des. 1928. Síðasta tbl. kom út í des. 1930, alls 8 tbl. <br>
Ritstjóri: [[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteinn Þ. Víglundsson]].<br>
Ritstjóri: [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].<br>
Útgefandi: Reglustarfsemin í Vestmannaeyjum.<br>
Útgefandi: Reglustarfsemin í Vestmannaeyjum.<br>
Prentsmiðja: Prentsmiðja Vikunnar, Prentsmiðja Víðis og Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Rvk.
Prentsmiðja: Prentsmiðja Vikunnar, Prentsmiðja Víðis og Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Rvk.
Lína 100: Lína 100:
'''MÁLSHÆTTIR'''. Una Jónsdóttir safnaði. Gefið út á kostnað hennar.
'''MÁLSHÆTTIR'''. Una Jónsdóttir safnaði. Gefið út á kostnað hennar.


'''PILLUR'''„fyrir vestmanneyiska broddbolsa, framleiddar í þjáningum af Jóni Jónssyni.“<br>
'''PILLUR'''„fyrir vestmanneyíska broddbolsa, framleiddar í þjáningum af Jóni Jónssyni.“<br>
„Vestmannaeyjum, það herrans ár 1929“.<br>
„Vestmannaeyjum, það herrans ár 1929“.<br>
Prentsmiðja Vikunnar.<br>
Prentsmiðja Vikunnar.<br>
Lína 123: Lína 123:
===''Árið 1931''===
===''Árið 1931''===
'''VERKALÝÐSBLAÐIÐ''', Reykjavík í júní 1931. Aukablað fyrir Vestmannaeyjar.<br>
'''VERKALÝÐSBLAÐIÐ''', Reykjavík í júní 1931. Aukablað fyrir Vestmannaeyjar.<br>
Útgefandi: Kommúnistaflokkur Íslands (Deild úr A. K.). <br>
Útgefandi: Kommúnistaflokkur Íslands (Deild úr A.K.). <br>
Ábyrgðarmaður: Brynjólfur Bjarnason. Prentsmiðjan að Bergstaðastræti 19, Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Brynjólfur Bjarnason. Prentsmiðjan að Bergstaðastræti 19, Reykjavík.


Lína 151: Lína 151:
'''HVÖT''' 1. tbl. í maí 1932, 4 bls.<br>
'''HVÖT''' 1. tbl. í maí 1932, 4 bls.<br>
Mér er ekki kunnugt um, að meira kæmi út af blaði þessu.<br>
Mér er ekki kunnugt um, að meira kæmi út af blaði þessu.<br>
Útgefandi: Sjómannastofa K. F. U. M. og K. í Vestmannaeyjum.<br>
Útgefandi: Sjómannastofa K.F.U.M. og K. í Vestmannaeyjum.<br>
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmannaeyjum.
Eyjaprentsmiðjan hf., Vestmannaeyjum.


Lína 172: Lína 172:
5. árgangur 1. tbl. maí 1937. - 5. tbl. 18. júní 1937. Árgangur þessi er í mjög stóru broti.<br>
5. árgangur 1. tbl. maí 1937. - 5. tbl. 18. júní 1937. Árgangur þessi er í mjög stóru broti.<br>
Ábyrgðarmaður: [[Ísleifur Högnason]]. <br>
Ábyrgðarmaður: [[Ísleifur Högnason]]. <br>
Útgefandi: Vestmannaeyjadeild K. F. Í. (Kommúnistaflokks Íslands).
Útgefandi: Vestmannaeyjadeild K.F.Í. (Kommúnistaflokks Íslands).


'''FASISTINN''', málgagn þjóðernissinna Vestmannaeyjum, 1. árg., 1. tbl. 31. ágúst 1933. - nóv. s. á., alls 7 tbl., 26 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti hér.<br>   
'''FASISTINN''', málgagn þjóðernissinna Vestmannaeyjum, 1. árg., 1. tbl. 31. ágúst 1933. - nóv. s. á., alls 7 tbl., 26 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti hér.<br>   
Lína 188: Lína 188:
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


'''ÞJÓÐHÁTÍÐABLAÐ VESTMANNAEYJA 1933'''.<br>
'''ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ VESTMANNAEYJA 1933'''.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Árni Guðmundsson]]. <br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Árni Guðmundsson]]. <br>
Árni heitinn Guðmundsson frá Háeyri í Eyjum gaf síðan út Þjóðhátíðarblaðið næstu 3 árin eða alls 4 ár á árunum 1933-1939.<br>
Árni heitinn Guðmundsson frá Háeyri í Eyjum gaf síðan út Þjóðhátíðarblaðið næstu 3 árin eða alls 4 ár á árunum 1933-1939.<br>
Lína 213: Lína 213:


'''DUNDUR''', 1. árg. 1. tbl. 8. febr. 1934. Alls 2 tbl., hvort 4 bls.<br>
'''DUNDUR''', 1. árg. 1. tbl. 8. febr. 1934. Alls 2 tbl., hvort 4 bls.<br>
Hvorki tilgreint: Ritstjóri, útgefandi né prentsmiðja. Útgefandi og ritstjórar munu hafa verið þeir [[Björn Guðmundsson]] frá [[Miðbær|Miðbæ]] í Eyjum og [[Ási í Bæ]]. (Ástgeir Ólafsson frá [[Litlibær|Litlabæ]]).
Hvorki tilgreint: Ritstjóri, útgefandi né prentsmiðja. Útgefandi og ritstjórar munu hafa verið þeir [[Björn Guðmundsson]] frá [[Miðbær|Miðbæ]] í Eyjum og [[Ási í Bæ]], (Ástgeir Ólafsson frá [[Litlibær|Litlabæ]]).


'''ALÞÝÐUBLAÐ EYJANNA''', 1. árg. 1. tbl. 29. marz 1934 til júní s. á., alls 12 tbl., 32 bls.<br>
'''ALÞÝÐUBLAÐ EYJANNA''', 1. árg. 1. tbl. 29. marz 1934 til júní s. á., alls 12 tbl., 32 bls.<br>
Lína 241: Lína 241:
Blik hét ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum frá 1936-1963. <br>
Blik hét ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum frá 1936-1963. <br>
Árið 1965: Ársrit Vestmannaeyja.<br>
Árið 1965: Ársrit Vestmannaeyja.<br>
Útgefandi: [[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteinn Þ. Víglundsson]].
Útgefandi: [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].


'''FRAM''', íþróttablað. Út komu alls 3 tbl.<br>
'''FRAM''', íþróttablað. Út komu alls 3 tbl.<br>
Lína 254: Lína 254:
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


'''TRÚAROFSTÆKI''' eftir séra [[Sigurjón Árnason]]; ritaður í nóv. 1936. Svar við bæklingi Kr. Fr.<br>
'''TRÚAROFSTÆKI''' eftir séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]]; ritaður í nóv. 1936. Svar við bæklingi Kr. Fr.<br>
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


'''SUNNA''', Vestmannaeyjum 1936, 4 bls. Bindindisblað.<br>
'''SUNNA''', Vestmannaeyjum 1936, 4 bls. Bindindisblað.<br>
Útgefandi: Stúkan Sunna nr. 204 af I.0.G.T. <br>
Útgefandi: Stúkan Sunna nr. 204 af I.0.G.T. <br>
Prentsmiðja ?
Prentsmiðja?


'''SAMTÖKIN''', félagsblað Verkamannafélagsins Drífandi í Vm.<br>
'''SAMTÖKIN''', félagsblað Verkamannafélagsins Drífandi í Vm.<br>
Lína 266: Lína 266:
===''Árið 1937''===
===''Árið 1937''===
'''ALÞÝÐUFYLKINGIN''', 1. árg. 1. tbl. 9. apríl 1937, alls 4 tbl., 16 bls.<br>
'''ALÞÝÐUFYLKINGIN''', 1. árg. 1. tbl. 9. apríl 1937, alls 4 tbl., 16 bls.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Páll Þorbjörnsson.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Páll Þorbjörnsson]].<br>
Alþýðuprentsmiðjan hf. Rvk.
Alþýðuprentsmiðjan hf. Rvk.
   
   
'''FRÓN''', 1. árg. 1. tbl. 5. marz 1937. 1. árg. er 17 tbl. 2. árg. 7 tbl.<br>
'''FRÓN''', 1. árg. 1. tbl. 5. marz 1937. 1. árg. er 17 tbl. 2. árg. 7 tbl.<br>
Ábyrgðarmaður: Sigurður Eyjólfsson. <br>
Ábyrgðarmaður: [[Sigurður Eyjólfsson]]. <br>
Útgefandi: Félag þjóðernissinna, Vestmannaeyjum.
Útgefandi: Félag þjóðernissinna, Vestmannaeyjum.


Lína 279: Lína 279:
===''Árið 1938''===
===''Árið 1938''===
'''KOSNINGABLAÐ FRAMSÓKNARFLOKKSINS''', fjölritað blað, alls 4 tbl., einskonar forveri Framsóknarblaðsins, sem komið hefur út hér síðan haustið 1938.
'''KOSNINGABLAÐ FRAMSÓKNARFLOKKSINS''', fjölritað blað, alls 4 tbl., einskonar forveri Framsóknarblaðsins, sem komið hefur út hér síðan haustið 1938.
Útgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja.
Útgefandi: [[Framsóknarfélag Vestmannaeyja]].


'''FRAMSÓKNARBLAÐIÐ''', málgagn samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 1. árg. 1. tbl. 14. sept. 1938.<br>
'''FRAMSÓKNARBLAÐIÐ''', málgagn samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 1. árg. 1. tbl. 14. sept. 1938.<br>
Lína 295: Lína 295:
Með 1. tbl. 22. árgangs: Ritnefnd: Jóhann Björnsson ábm. og [[Sigurgeir Kristjánsson]]. Svo hefur það verið síðan.
Með 1. tbl. 22. árgangs: Ritnefnd: Jóhann Björnsson ábm. og [[Sigurgeir Kristjánsson]]. Svo hefur það verið síðan.


'''SÖGUÞÆTTIR''' úr Vestmannaeyjum eftir cand. juris Jóhann Gunnar Ólafsson. Vm. 1938. Út komu tvö hefti, hvort þeirra 16 bls. og kápa. Ókunnugt er mér um útg. að söguþáttum þessum. Nokkur grein er gjörð fyrir tilgangi útgáfunnar aftan á kápu fyrra heftisins: „... að draga saman í heild allskonar fróðleik um Vestmannaeyjar og Vestmannaeyinga að fornu og nýju“.<br>
'''SÖGUÞÆTTIR''' úr Vestmannaeyjum eftir cand. juris [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. Vm. 1938. Út komu tvö hefti, hvort þeirra 16 bls. og kápa. Ókunnugt er mér um útg. að söguþáttum þessum. Nokkur grein er gjörð fyrir tilgangi útgáfunnar aftan á kápu fyrra heftisins: „... að draga saman í heild allskonar fróðleik um Vestmannaeyjar og Vestmannaeyinga að fornu og nýju“.<br>
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


'''STOFNAR''', 1. árg., 1. tbl. 7. marz 1938. Alls 4 tbl.<br>
'''STOFNAR''', 1. árg., 1. tbl. 7. marz 1938. Alls 4 tbl.<br>
Ábyrg ritstjórn: Stjórn Félags ungra Sjálfstæðismanna, og síðar Loftur
Ábyrg ritstjórn: Stjórn [[Félag ungra Sjálfstæðismanna|Félags ungra Sjálfstæðismanna]], og síðar [[Loftur
Guðmundsson.<br>
Guðmundsson]].<br>
Eyjaprentsmiðjan hf.
Eyjaprentsmiðjan hf.


Lína 322: Lína 322:
===''Árið 1939''===
===''Árið 1939''===
'''BERGMÁL''', Vm. í febr. Fjölritað blað, eitt tbl., 4 bls.<br>
'''BERGMÁL''', Vm. í febr. Fjölritað blað, eitt tbl., 4 bls.<br>
Ritstjórn: [[Helgi Sæmundsson]] og Jón Óli frá Hvítadal, nemendur í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum.
Ritstjórn: [[Helgi Sæmundsson]] og [[Jón Óli frá Hvítadal]], nemendur í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum.


'''VITINN''', „hugsjónablað með myndum“. 1. árg., 1. tbl. 25. ágúst 1939 og 2. árg. 1940, alls 3 tbl.<br>
'''VITINN''', „hugsjónablað með myndum“. 1. árg., 1. tbl. 25. ágúst 1939 og 2. árg. 1940, alls 3 tbl.<br>
Lína 333: Lína 333:
20. árg., 31. jan.-3. nóv. 1959, 12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.<br>
20. árg., 31. jan.-3. nóv. 1959, 12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.<br>
21. árg., 13. jan.-6. des. 1960, 12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.<br>
21. árg., 13. jan.-6. des. 1960, 12 tbl. og jólabl. 6 bls. lesm. og augl.<br>
22. árg., 6. jan. 29. nóv. 1961, 16 tbl. og jólabl. 9 b1s. lesm. og augl.<br>
22. árg., 6. jan.-29. nóv. 1961, 16 tbl. og jólabl. 9 b1s. lesm. og augl.<br>
23. árg., 10. jan.-14. nóv. 1962, 18 tbl. og jólabl. 20 b1s. lesm. og augl.<br>
23. árg., 10. jan.-14. nóv. 1962, 18 tbl. og jólabl. 20 b1s. lesm. og augl.<br>
24. árg., 16. jan.-20. nóv. 1963, 13 tbl.<br>
24. árg., 16. jan.-20. nóv. 1963, 13 tbl.<br>
Lína 361: Lína 361:
19. árg., 17. jan.-25. nóv. 1964, 19 tbl. og jólabl. 26 b1s. lesm. og augl.<br>
19. árg., 17. jan.-25. nóv. 1964, 19 tbl. og jólabl. 26 b1s. lesm. og augl.<br>
20. árg., 13. jan.-1. des. 1965, 20 tbl. og jólabl. 24 b1s. lesm. og augl.<br>
20. árg., 13. jan.-1. des. 1965, 20 tbl. og jólabl. 24 b1s. lesm. og augl.<br>
21. árg., 16. febr. 23. nóv. 1966, 13 tbl. og jólabl. 22 bls. lesm. og augl.<br>
21. árg., 16. febr.-23. nóv. 1966, 13 tbl. og jólabl. 22 bls. lesm. og augl.<br>
Útgefandi: Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum. <br>
Útgefandi: Alþýðuflokksfélögin í Vestmannaeyjum. <br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Jón Stefánsson (verkstjóri)|Jón Stefánsson]].
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Jón Stefánsson (verkstjóri)|Jón Stefánsson]].
Lína 396: Lína 396:
'''SAMTÖKIN''', 1. árg., 1. tbl. 20. júní 1945. - 27. júlí 1945, 4 tbl.<br>
'''SAMTÖKIN''', 1. árg., 1. tbl. 20. júní 1945. - 27. júlí 1945, 4 tbl.<br>
Fjölritað blað. <br>
Fjölritað blað. <br>
Ábyrgðarmaður: Sigurður Stefánsson.<br>
Ábyrgðarmaður: [[Sigurður Stefánsson]].<br>
Útgefandi: Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum.
Útgefandi: Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum.


Lína 409: Lína 409:
'''ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ ÞÓRS''', 18 bls. lesmál.<br>
'''ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ ÞÓRS''', 18 bls. lesmál.<br>
Útgefandi: Íþróttafélagið Þór.<br>
Útgefandi: Íþróttafélagið Þór.<br>
Prentsmiðjan Eyrún hf. í Vm.
[[Prentsmiðjan Eyrún hf.]] í Vm.
   
   
'''KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR''' 1921-1946.<br>  
'''KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR''' 1921-1946.<br>  
Lína 422: Lína 422:
'''EYJABÚINN''', fjölritað blað. 1. árg. í júní 1946, tvö tbl.<br>
'''EYJABÚINN''', fjölritað blað. 1. árg. í júní 1946, tvö tbl.<br>
Ábyrgðarmaður: [[Lárus Bjarnfreðsson]]. <br>
Ábyrgðarmaður: [[Lárus Bjarnfreðsson]]. <br>
Útgefandi: Æskulýðsfylkingin í Vestmannaeyjum, félag ungra sósíalista.
Útgefandi: [[Æskulýðsfylkingin í Vestmannaeyjum, félag ungra sósíalista]].


'''VERKIN TALA''', ávarpsorð.<br>
'''VERKIN TALA''', ávarpsorð.<br>
Fjölritað blað. <br>
Fjölritað blað. <br>
Útgefandi: Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum.
Útgefandi: [[Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum]].


'''OPIÐ BRÉF''' til [[Jóhann Þ. Jósefsson|Jóhanns Þ. Jósefssonar]] frá [[Páll Þorbjörnsson|Páli Þorbjarnarsyni]]. Fjölritað blað.
'''OPIÐ BRÉF''' til [[Jóhann Þ. Jósefsson|Jóhanns Þ. Jósefssonar]] frá [[Páll Þorbjörnsson|Páli Þorbjarnarsyni]]. Fjölritað blað.
Lína 441: Lína 441:
Fírtommuprent hf.
Fírtommuprent hf.


'''HEIMIR''', Vm. 1. árg., 1. tbl. 15. febr. 1947. - maí s. á., alls 3 tbl., 12 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti.<br>
'''HEIMIR''', Vm. 1. árg., 1. tbl. 15. febr. 1947. - maí s.á., alls 3 tbl., 12 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðlaugur Gíslason]]. <br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðlaugur Gíslason]]. <br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Lína 451: Lína 451:


'''AFMÆLISRIT FAXA''' 1938-1948.<br>
'''AFMÆLISRIT FAXA''' 1938-1948.<br>
Minnst 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum, 22. febr. 1948.<br>
Minnst 10 ára afmælis [[Skátafélagið Faxi|Skátafélagsins Faxa]] í Vestmannaeyjum, 22. febr. 1948.<br>
Ritstjórn: [[Arinbjörn Kristinsson]], [[Theodór Georgsson]] og [[Kristján Georgsson]].
Ritstjórn: [[Arinbjörn Kristinsson]], [[Theodór Georgsson]] og [[Kristján Georgsson]].


Lína 491: Lína 491:
===''Árið 1950''===
===''Árið 1950''===


'''FORMANNAVÍSUR''' eftir Óskar Kárason, 1. hefti.<br>
'''FORMANNAVÍSUR''' eftir [[Óskar Kárason]], 1. hefti.<br>
Útgefandi: ? <br>
Útgefandi: ? <br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Lína 511: Lína 511:


'''VÖRN''', málgagn bindindismanna í Vestmannaeyjum á árunum 1951.<br>
'''VÖRN''', málgagn bindindismanna í Vestmannaeyjum á árunum 1951.<br>
Ritstjóri að 1. og 2. árg.: [[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteinn Þ. Víglundsson]] (alls 7 tbl.).<br>
Ritstjóri að 1. og 2. árg.: [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] (alls 7 tbl.).<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður að 3. og 4. árg.: [[Árni J. Johnsen]] (alls 2 tbl).
Ritstjóri og ábyrgðarmaður að 3. og 4. árg.: [[Árni J. Johnsen]] (alls 2 tbl).
Aukablað af Vörn kom út 1958. <br>
Aukablað af Vörn kom út 1958. <br>
Ritstjóri þess: [[Baldur Johnsen|Baldur Johnsen]].
Ritstjóri þess: [[Baldur Johnsen]].


'''SJÓMAÐURINN'''. Gefið út á sjómannadaginn í Vestmannaeyjum 1951, 1952 og 1953.<br>  
'''SJÓMAÐURINN'''. Gefið út á sjómannadaginn í Vestmannaeyjum 1951, 1952 og 1953.<br>  
Útg.: Sjómannadagsráð Vestmannaeyja.<br>
Útg.: [[Sjómannadagsráð Vestmannaeyja]].<br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.  
Prentsmiðjan Eyrún hf.  


Lína 534: Lína 534:
'''HARPA''', Vm. 12. júní 1953. Blað þetta kom út til júní 1956, alls 4 árg., 44 tbl., samtals 44 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti.<br>
'''HARPA''', Vm. 12. júní 1953. Blað þetta kom út til júní 1956, alls 4 árg., 44 tbl., samtals 44 bls. í venjulegu bæjarblaðabroti.<br>
Málgagn Þjóðvarnarflokks Íslands.<br>
Málgagn Þjóðvarnarflokks Íslands.<br>
Ritstjórar: [[Haraldur Guðnason]], og síðar: Hrólfur Ingólfsson. <br>
Ritstjórar: [[Haraldur Guðnason]], og síðar: [[Hrólfur Ingólfsson]]. <br>
Útgefandi: Félag þjóðvarnarmanna í Vestmannaeyjum. <br>
Útgefandi: [[Félag þjóðvarnarmanna í Vestmannaeyjum]]. <br>
Prentsmiðjan Eyrún hf.
Prentsmiðjan Eyrún hf.


Lína 543: Lína 543:
Í Bliki 1958 er gerð allítarleg grein fyrir riti þessu fyrstu 4 útgáfuárin eða 1954-1957. Hér kemur svo framhaldið:<br>
Í Bliki 1958 er gerð allítarleg grein fyrir riti þessu fyrstu 4 útgáfuárin eða 1954-1957. Hér kemur svo framhaldið:<br>
Árið 1958, 7. árgangur.<br>
Árið 1958, 7. árgangur.<br>
Ábyrgðarmaður: [[Högni Magnússon]]. Ritnefnd: Högni Magnússon, [[Jón Pálsson]], [[Karl Guðmundsson]] og [[Gísli Sigmundsson]]. Alls 84 bls. lesmál, augl. og kápa. <br>
Ábyrgðarmaður: [[Högni Magnússon]]. Ritnefnd: Högni Magnússon, [[Jón Pálsson]], [[Karl Guðmundsson]] og [[Gísli Sigmarsson]]. Alls 84 bls. lesmál, augl. og kápa. <br>
Prentsmiðjan Hólar hf. <br>
Prentsmiðjan Hólar hf. <br>
Árið 1959, 8. árgangur.<br>
Árið 1959, 8. árgangur.<br>
Lína 558: Lína 558:
Sama prentsmiðja. <br>
Sama prentsmiðja. <br>
Árið 1962, 11. árgangur. <br>
Árið 1962, 11. árgangur. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn. [[Guðjón Pálsson]], Högni Magnússon og Haukur Kristjánsson. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn. [[Guðjón Pálsson]], Högni Magnússon og [[Haukur Kristjánsson]]. <br>
Alls 82 bls. lesm., augl. og kápa. <<br>
Alls 82 bls. lesm., augl. og kápa. <<br>
Sama prentsmiðja. <br>
Sama prentsmiðja. <br>
Árið 1963, 12. árgangur. <br>
Árið 1963, 12. árgangur. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Guðjón Pálsson og Jóhann Hannesson. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Guðjón Pálsson og [[Jóhann Hannesson]]. <br>
Alls 84 bls. lesm., augl. og kápa. <br>
Alls 84 bls. lesm., augl. og kápa. <br>
Árið 1964, 13. árgangur.<br>
Árið 1964, 13. árgangur.<br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Guðjón Pálsson og Guðni Grímsson. <br>
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Guðjón Pálsson og [[Guðni Grímsson]]. <br>
Alls 84 bls. lesm., augl. og kápa. <br>
Alls 84 bls. lesm., augl. og kápa. <br>
Árið 1965, 14. árgangur. <br>
Árið 1965, 14. árgangur. <br>
Lína 608: Lína 608:


===''Árið 1959''===
===''Árið 1959''===
'''RÓGI HNEKKT''', fjölritað blað, 2 bls. eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þ. Þ. V.]]<br>
'''RÓGI HNEKKT''', fjölritað blað, 2 bls. eftir [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|
Þ.Þ.V.]]<br>


===''Árið 1962''===
===''Árið 1962''===
Lína 629: Lína 630:
'''BÆRINN OKKAR''', 14. maí 1966, 1. tbl. Alls 4 bls. myndir, lesmál og augl.<br>
'''BÆRINN OKKAR''', 14. maí 1966, 1. tbl. Alls 4 bls. myndir, lesmál og augl.<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðmundur Karlsson]].<br>
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: [[Guðmundur Karlsson]].<br>
Útgefandi: Eyverjar F.U.S.<br>
Útgefandi: [[Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna|Eyverjar F.U.S.]]<br>
Prentsmiðja: ?
Prentsmiðja: ?


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval