85.079
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 82: | Lína 82: | ||
''„Hlutafjársöfnun'' | ''„Hlutafjársöfnun'' | ||
Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum i hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. [[Kaupfélagið Drífandi|Drífanda]], eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fyrir 20. maí n. k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé.<br> | Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum i hinu nýstofnaða kaupfélagi, hf. [[Kaupfélagið Drífandi|Drífanda]], eru beðnir að greiða hluti sína til framkvæmdastjóra félagsins, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fyrir 20. maí n. k. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti hlutafé.<br> | ||
Nýjum hluthöfum gefst kostur á að vera með, þar til sú upphæð er fengin, sem félagið hefur þörf fyrir til reksturs á komandi starfsári. Geta þeir um allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi snúið sér til einhvers okkar undirritaðra. | Nýjum hluthöfum gefst kostur á að vera með, þar til sú upphæð er fengin, sem félagið hefur þörf fyrir til reksturs á komandi starfsári. Geta þeir um allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi snúið sér til einhvers okkar undirritaðra. | ||
| Lína 126: | Lína 125: | ||
Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“<br> | Kaupfélagið Drífandi getur eigi gengið undir samþykktir yðar frá árinu 1921, og megið þér því eigi skoða það sem deild í Sambandi íslenzkra samvinnufélaga.“<br> | ||
Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | Eftir að Kf. Drífandi tók að lána útgerðarmönnum þeim, sem voru félagsmenn, ýmsar útgerðarvörur, svo sem veiðarfæri og salt, fóru útistandandi skuldir félagsins bráðlega mjög vaxandi.<br> | ||
Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á | Á aðalfundi félagsins í nóvember 1922 var mikið rætt um þessar skuldir félagsmanna og samþykkt áminning til stjórnar þess um lánveitingar og áskorun til félagsmanna um að standa í skilum við félag sitt. Minnt var jafnframt á, að samkvæmt 13. grein félagslaganna var hver og einn félagsmaður ábyrgur fyrir alla félagsmenn kaupfélagsins og svo allir fyrir einn. Fullkomin samábyrgð. Og auk þess var það samábyrgð kaupfélaganna innan S.Í.S., sem þeir óttuðust. Sú allsherjar samábyrgð var oft á dagskrá hjá kaupfélagsmönnum á fundum þeirra næstu misserin og vakti ugg og tortryggni.<br | ||
Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom. að hreinn hagnaður af rekstri kaupfélagsins árið 1922 nam kr. 30.407,99. Það þótti býsna góð útkoma.<br> | Annar aðalfundur Kaupfélagsins Drífanda var haldinn 16. ágúst 1923. Í ljós kom. að hreinn hagnaður af rekstri kaupfélagsins árið 1922 nam kr. 30.407,99. Það þótti býsna góð útkoma.<br> | ||
Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a. m. k. næstu tvö árin. | Á aðalfundi þessum var samábyrgð kaupfélaganna innbyrðis enn mjög til umræðu. Þá urðu félagsmenn loks á eitt sáttir um það, að hún myndi áhættulaus a.m.k. næstu tvö árin. | ||
'''K/f Drífandi stofnar lifrarbræðslu''' | '''K/f Drífandi stofnar lifrarbræðslu''' | ||
Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða | Árið 1923 stofnaði Kaupfélagið Drífandi eigin lifrarbræðslu, eins og mörg önnur fyrirtæki í bænum, sem greiddu götu útvegsmanna, svo sem Kaupfélagið Bjarmi, Kaupfélagið Fram, Gísli J. Johnsen, Gunnar Ólafsson og Co. og nokkrir fl. Þessi fyrirtæki keyptu lifur öðrum þræði og bræddu með sinni eigin eða félagsmanna sinna. Þannig gat Kaupfélagið Drífandi látið útgerðarmenn sína grynna á skuldum sínum með innleggi lifrar á vertíð og jafnframt aukið viðskipti sín og greiðslugetu.<br> | ||
Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.<br> | Um leið varð kaupfélagið virkur framleiðandi þorskalýsis og útflytjandi þess.<br> | ||
Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum. | Mjög var keppzt um kaupin á allri þorsklifur í bænum. | ||
'''K/f Drífandi stofnar | '''K/f Drífandi stofnar „Menningarsjóð“'''<br> | ||
Á fyrsta aðalfundi Kaupfélagsins Drífanda var samþykkt tillaga um að félagið stofnaði sérstakan sjóð, sem heita skyldi „Menningarsjóður Kaupfélagsins Drífanda“. Fjármuni sjóðsins skyldi nota til vissra menningarframkvæmda í bænum eða menningarstarfs, þá tímar liðu. Sjóðurinn skyldi veita styrk til slíks framtaks, hver sem í hlut ætti. Honum skyldi fyrst og fremst varið til að auka þekkingu almennings á ýmis konar félagsmálum. t.d. með blaða og bókaútgáfu, fyrirlestrarhaldi um gildi félagssamtaka, með námskeiðum o.fl.<br> | |||
Almennir félagsfundir kaupfélagsmanna skyldu afráða fjárveitingar úr sjóði þessum. Aldrei mátti ganga nær sjóðseigninni en svo, að minnst stæðu eftir í honum kr. 1000,00. (Árið 1921!).<BR> | |||
Og hvernig skyldi svo afla fjár í „Menningarsjóðinn“?<br> | |||
Hann var stofnaður með tvö þúsund króna framlagi af ársarði kaupfélagsins fyrsta starfsár þess (1921). Næstu árin skyldi svo leggja í hann eilítinn hluta af ársarðinum. Það framlag skyldi aðalfundur ákveða hverju sinni.<br> | Hann var stofnaður með tvö þúsund króna framlagi af ársarði kaupfélagsins fyrsta starfsár þess (1921). Næstu árin skyldi svo leggja í hann eilítinn hluta af ársarðinum. Það framlag skyldi aðalfundur ákveða hverju sinni.<br> | ||
En vöxtur ,,Menningarsjóðsins“ varð býsna lítill á næstu árum, svo að mörgum kaupfélagsmönnum urðu það vonbrigði, og þau tilfinnanleg, því að skórinn kreppti mjög að í þeim efnum í kaupstaðnum á þeim árum. Og árin liðu og bærinn hélt áfram að vera menningarlítið fiskiver.<br> | |||
En vöxtur ,, | Aðalfundur kaupfélagsins, sem haldinn var 26. júní 1927, tók menningarmálin í kaupstaðnum til umræðu og svo „Menningarsjóðinn“. Þá og þar var sú samþykkt gjörð að leggja skyldi árlega í sjóðinn 3% af hreinum ágóða af reksri kaupfélagsins.<br> | ||
Aðalfundur kaupfélagsins, sem haldinn var 26. júní 1927, tók menningarmálin í kaupstaðnum til umræðu og svo | |||
Mér, sem þetta skrifar, er ekki kunnugt um, hvað um þennan sjóð varð við endalyktir kaupfélagsins. | Mér, sem þetta skrifar, er ekki kunnugt um, hvað um þennan sjóð varð við endalyktir kaupfélagsins. | ||
'''Fiskverð árið 1922'''<br> | '''Fiskverð árið 1922'''<br> | ||
Til fróðleiks óska ég að birta hér verð það á fiski, sem kaupfélagið greiddi félagsmönnum sínum í byrjun ársins 1923. Þann fisk keypti það sumarið | Til fróðleiks óska ég að birta hér verð það á fiski, sem kaupfélagið greiddi félagsmönnum sínum í byrjun ársins 1923. Þann fisk keypti það sumarið 1922. | ||
(Hér vantar töflu yfir fiskverð) | (Hér vantar töflu yfir fiskverð) | ||
'''Starfsmenn og launagreiðslur''' | |||
Við árslok 1925 var eftirtalið fólk starfsmenn Kaupfélagsins Drífanda, og árslaun þess voru, sem hér segir:<br> | Við árslok 1925 var eftirtalið fólk starfsmenn Kaupfélagsins Drífanda, og árslaun þess voru, sem hér segir:<br> | ||
Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu. | Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu. | ||
* Ísleifur Högnason,framkvæmdastjóri,árslaun ......................kr.7,000,00 | * Ísleifur Högnason,framkvæmdastjóri,árslaun ......................kr.7,000,00 | ||
| Lína 169: | Lína 166: | ||
* Haukur Björnsson, afgreiðslumaður...................................3.600,00 | * Haukur Björnsson, afgreiðslumaður...................................3.600,00 | ||
Launagreiðslur þessar voru afráðnar í byrjun ársins 1926 og eru tölurnar birtar hér til fróðleiks. Vissulega greiddi Kaupfélagið Drífandi ekki lægri laun starfsfólki sínu en þá átti sér yfirleitt stað í kaupstaðnum og sambærilegum stöðum í landinu. | |||
'''Máttur tiðarandans''' | '''Máttur tiðarandans''' | ||
Athygli má það vekja, hvernig hlutföll launanna eru milli | Athygli má það vekja, hvernig hlutföll launanna eru milli „starfsstéttanna“ í vinnuliði kaupfélagsins, sem var rekið af foringjum verkalýðssamtakanna í kaupstaðnum. Launahlutföllin voru afráðin í samræmi við ríkjandi tíðaranda og sízt af öllum með þeim vilja, að gera nokkrum starfsmanni rangt til! | ||
Afgreiðslustúlkan fær aðeins helming launa á móti hinum óbreytta starfsmanni karlkyns, þó að hún vinni jafnlangan vinnudag og að mestu leyti sama starf innan við búðarborðið. Framkvæmdastjóranum eru hins vegar greidd næstum tvöföld laun á við óbreyttan starfskarl.<br> | |||
Fjarri fór því, að stjórnarmennirnir eða framkvæmdastjórinn vildu nokkrum gera rangt til um launagreiðslurnar. Allir voru þeir vel hugsandi og sanngjarnir alþýðumenn, sem æsktu einskis fremur en jafnréttis kynjanna á sem flestum sviðum. Þó afréðu þeir sjálfir þessi launahlutföll. Frumkvæði mátti ekki hafa hér í þessum efnum, þrátt fyrir launakröfur í vinnudeilum, þar sem þeir voru í fararbroddi, kröfur um hækkandi laun og meira jafnrétti milli kynjanna! Ljóst er þetta dæmi um mátt tíðarandans. | |||
Fjarri fór því, að stjórnarmennirnir eða | |||
'''Verð á sjávarafurðum árið 1925''' | '''Verð á sjávarafurðum árið 1925''' | ||
| Lína 182: | Lína 180: | ||
(Hér vantar töflu yfir fiskverð) | (Hér vantar töflu yfir fiskverð) | ||
Á þeim árum var verkaður sundmagi algeng afurð útvegsbænda í Vestmannaeyjum. Kaupfélagið Drífandi greiddi útvegsbændum þeim, sem við það | Á þeim árum var verkaður sundmagi algeng afurð útvegsbænda í Vestmannaeyjum. Kaupfélagið Drífandi greiddi útvegsbændum þeim, sem við það skiptu, þetta verð fyrir sundmagann árið 1925: | ||
Fyrir sundmaga nr. 1 kr. 2,60 fyrir hvert kg. Fyrir sundmaga nr. 2 kr. 2.00 fyrir hvert kg.<br> | |||
Eins og ég gat um, kom kaupfélagið á stofn lifrarbræðslu á þriðja starfsári sínu. Þá lögðu útvegsbændur inn lifur sína þar daglega, þegar aðgerð var lokið hverju sinni. Venjan var sú, að lifrarkaupandinn hafði flutningabifreið í förum á milli aðgerðarhúsanna. Í hana var lifrinni safnað eftir að aðgerð lauk, og henni síðan ekið að bræðsluskúrnum.<br> | |||
Lifrarverð það, sem Kaupfélagið Drifandi greiddi félagsmönnum sínum árið 1925, var kr. 0.40 fyrir hvern lítra lifrar. | Lifrarverð það, sem Kaupfélagið Drifandi greiddi félagsmönnum sínum árið 1925, var kr. 0.40 fyrir hvern lítra lifrar. | ||
'''Viðskiptaveltan''' | '''Viðskiptaveltan''' | ||
Fyrstu sjö árin, sem Kaupfélagið Drífandi var rekið, hafði það selt Evjabúum vörur út úr búð sinni fyrir kr. 3.061.299,10. Á sama tíma hafði félagið keypt af þeim sjávarafurðir fyrir kr. 2.111.435,20. Þessi afurðakaup skiptust þannig: | Fyrstu sjö árin, sem Kaupfélagið Drífandi var rekið, hafði það selt Evjabúum vörur út úr búð sinni fyrir kr. 3.061.299,10. Á sama tíma hafði félagið keypt af þeim sjávarafurðir fyrir kr. 2.111.435,20. Þessi afurðakaup skiptust þannig:<br> | ||
Fiskur, fyrsta, annars og þriðja flokks, fyrir kr. 1.901.348.82 samtals.<br> | |||
Fiskur, fyrsta | Sundmagi, verkaður og þurr, fyrsta og annars fl. kr. 13.971,86 samt. Lifur til bræðslu kr. 196.114,52. Samtals kr. 2.111.435.20. | ||
Sundmagi, verkaður og þurr | |||
Verkaður sundmagi var þá algeng framleiðsluvara svo að segja á hverju heimili útgerðarmanns. Sundmaginn var | Verkaður sundmagi var þá algeng framleiðsluvara svo að segja á hverju heimili útgerðarmanns. Sundmaginn var himnudreginn, þurrkaður vel og síðan metinn, flokkaður.<br> | ||
Hreinn ágóði af rekstri kaupfélagsins fyrstu sjö árin nam samt. kr. 210.664,12. Þeim fjármunum var skipt milli hinna ýmsu sjóða kaupfélagsins, þegar félagsmenn höfðu fengið sinn hlut af gróðanum. Eitt árið a.m.k. nam greiðslan til þeirra 10 % af keyptum vörum í búð.<br> | |||
Hreinn ágóði af rekstri kaupfélagsins fyrstu sjö árin nam samt. kr. 210.664,12. Þeim fjármunum var skipt milli hinna ýmsu sjóða kaupfélagsins, þegar félagsmenn höfðu fengið sinn hlut af gróðanum. Eitt árið a. m. k. nam greiðslan til þeirra 10 % af keyptum vörum í búð. | Með hvaða tölu ættum við svo að margfalda þessa ágóðaupphæð t.d. núna, þegar ég er að ljúka grein þessari, þ.e. í októberlokin 1975? | ||
Með hvaða tölu ættum við svo að margfalda þessa ágóðaupphæð t. d. núna, þegar ég er að ljúka grein þessari, þ. e. í októberlokin 1975? | |||
'''Stjórn K/f Drífanda frá upphafi''' | '''Stjórn K/f Drífanda frá upphafi''' | ||
| Lína 206: | Lína 200: | ||
Þessir menn höfðu skipað stjórn Kaupfélagsins Drífanda frá stofnun | Þessir menn höfðu skipað stjórn Kaupfélagsins Drífanda frá stofnun | ||
þess: | þess: | ||
* Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini | |||
* Guðlaugur Hansson | * Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini, sem var form. stjórnarinnar: | ||
* Guðmundur Magnússon | * Guðlaugur Hansson, verkamaður, Fögruvöllum: | ||
* Guðmundur Sigurðsson | * Guðmundur Magnússon, smiður, Goðalandi; | ||
* Sigfús Scheving. | * Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri, Heiðardal; | ||
* Sigfús Scheving, útgerðarm. og form., Heiðarhvammi. | |||
Allir voru menn þessir reyndir hinir mestu heiðursmenn og kunnir samborgarar. | Allir voru menn þessir reyndir hinir mestu heiðursmenn og kunnir samborgarar. | ||
Þrír af þeim, Eiríkur, Guðlaugur og Guðmundur Sigurðsson, höfðu um árabil gengið í fararbroddi í verkalýðsmálunum, verið forustumenn Verkamannafélagsins Drífanda t. d. og verið málssvarar verkalýðsins og sjómannastéttarinnar í kaupstaðnum um árabil. | Þrír af þeim, Eiríkur, Guðlaugur og Guðmundur Sigurðsson, höfðu um árabil gengið í fararbroddi í verkalýðsmálunum, verið forustumenn Verkamannafélagsins Drífanda t.d. og verið málssvarar verkalýðsins og sjómannastéttarinnar í kaupstaðnum um árabil.<br> | ||
Jafnframt voru þessir þrír menn einna þekktastir Alþýðuflokksmenn í bænum, kunnir málsvarar hans og eindregnir fylgjendur.<br> | |||
Jafnframt voru þessir þrír menn einna þekktastir Alþýðuflokksmenn í bænum, kunnir málsvarar hans og eindregnir fylgjendur. | |||
Stofnun Kaupfélagsins Drífanda og stjórnarstörf þeirra þar var veigamikill þáttur í þessu hugsjónastarfi þeirra að settu marki: Batnandi efnahag og bættum lífskjörum hinna lægst launuðu í bænum. | Stofnun Kaupfélagsins Drífanda og stjórnarstörf þeirra þar var veigamikill þáttur í þessu hugsjónastarfi þeirra að settu marki: Batnandi efnahag og bættum lífskjörum hinna lægst launuðu í bænum. | ||
| Lína 222: | Lína 216: | ||
Árið 1927 nam viðskiptavelta Kf. Drífanda um það bil kr. 600.000,00. | Árið 1927 nam viðskiptavelta Kf. Drífanda um það bil kr. 600.000,00. | ||
En hinn hreini ágóði af rekstri þessum nam aðeins kr. 10.034,00 sökum hinna miklu afskrifta af útistandandi skuldum. | En hinn hreini ágóði af rekstri þessum nam aðeins kr. 10.034,00 sökum hinna miklu afskrifta af útistandandi skuldum. <br> | ||
Sökum þessara miklu tapa á lánsviðskiptum var afráðið að gera breytingu á skipulagi kaupfélagsins. Breyting sú á rekstrarháttum þess var gjörð haustið 1928. Þá var kaupfélaginu skipt í tvær deildir og reglugjörð samin fyrir hvora deild. Önnur deildin var lánadeild, ætluð útgerðarmönnum til þess að veita þeim vörulán gegn tryggingu í ófengnum afla ,óveiddum fiski. Úr þessari deild fengu þeir einir lánaðar vörur og peninga, sem uppfylltu eftirfarandi skilyrði:<br> | |||
Sökum þessara miklu tapa á lánsviðskiptum var afráðið að gera breytingu á skipulagi kaupfélagsins. Breyting sú á rekstrarháttum þess var gjörð haustið 1928. Þá var kaupfélaginu skipt í tvær deildir og reglugjörð samin fyrir hvora deild. Önnur deildin var lánadeild, ætluð útgerðarmönnum til þess að veita þeim vörulán gegn tryggingu í ófengnum afla ,óveiddum fiski. Úr þessari deild fengu þeir einir lánaðar vörur og peninga, sem uppfylltu eftirfarandi skilyrði: | a) Voru skuldlausir við kaupfélagið, þegar stofnað var til lánanna við deildina og höfðu jafnframt gert viðhlítandi samninga við hana um skuldaskil.<br> | ||
b) Höfðu fyrirfram sett kaupfélaginu tryggingu í afla eða öðrum fiskafurðum, sem þeir höfðu eða kynnu að fá, fyrir væntanlegum skuldum sínum við það, eins og það var orðað.<br> | |||
a) Voru skuldlausir við kaupfélagið, þegar stofnað var til lánanna við deildina og höfðu jafnframt gert viðhlítandi samninga við hana um skuldaskil. | Sérstakur deildarstjóri skyldi ráðinn að þessari lánadeild.<br> | ||
Lánadeild þessi skyldi hafa sérstakt bókhald. Henni var óheimilt að taka lán eða stofna til skulda nema við sjálft kaupfélagið.<br> | |||
b) Höfðu fyrirfram sett kaupfélaginu tryggingu í afla eða öðrum fiskafurðum, sem þeir höfðu eða kynnu að fá, fyrir væntanlegum skuldum sínum við það, eins og það var orðað. | Vörudeild þessi eða lánadeild skyldi annast vörupantanir fyrir viðskiptamenn sína og annast sölu á afurðum þeirra. M.a. skyldi lifrarbræðsla kaupfélagsins rekin á hennar vegum. Jafnframt skyldi hún kaupa fiskbein af útgerðarmönnum, annast þurrkun á þeim og sölu.<br> | ||
Jafnhliða lánadeild þessari rak svo kaupfélagið venjulega söludeild, þar sem viðskiptavinir fengu keyptar „vörur við vægu verði gegn staðgreiðslu“, eins og segir orðrétt í 1. grein reglugerðarinnar fyrir deild þessari. Sjálfur framkvæmdastjórinn skyldi verða hér deildarstjóri.<br> | |||
Sérstakur deildarstjóri skyldi ráðinn að þessari lánadeild. | |||
Lánadeild þessi skyldi hafa sérstakt bókhald. Henni var óheimilt að taka lán eða stofna til skulda nema við sjálft kaupfélagið. | |||
Vörudeild þessi eða lánadeild skyldi annast vörupantanir fyrir viðskiptamenn sína og annast sölu á afurðum þeirra. M. a. skyldi lifrarbræðsla kaupfélagsins rekin á hennar vegum. Jafnframt skyldi hún kaupa fiskbein af útgerðarmönnum, annast þurrkun á þeim og sölu. | |||
Jafnhliða lánadeild þessari rak svo kaupfélagið venjulega söludeild, þar sem viðskiptavinir fengu keyptar „vörur við vægu verði gegn | |||
Árið 1928 nam hreinn tekjuafgangur af rekstri kaupfélagsins kr. 31.326,12, og námu allir sjóðir félagsins kr. 140.806,75 í árslok. Á þeim árum var þetta fúlga fjár. Og hafði þó mikið af lánum tapazt eða verið afskrifað. | Árið 1928 nam hreinn tekjuafgangur af rekstri kaupfélagsins kr. 31.326,12, og námu allir sjóðir félagsins kr. 140.806,75 í árslok. Á þeim árum var þetta fúlga fjár. Og hafði þó mikið af lánum tapazt eða verið afskrifað. | ||